Tíminn - 01.04.1973, Side 1

Tíminn - 01.04.1973, Side 1
AlþýÖu- bankínn 10-20 ÞÚSUND MANNS Á SKÍÐ- UM í GÓÐVIÐRI Á SUNNUDÖGUM 77. tölublað — Sunnudagur 1. april — 57. árgangur „Hótel Loftleiðir býður gestum slnum að velja á mtlli 217 herbergja með 434 rúmun — en gestum standa llka Ibúðir til boða. Allur búnaður mlðast vlð strangar kröfur vandlátra. LOFTLEIOAGESTUM LIÐUR VEL. ÞEGAR svo hittist á, aO snjór er yfir allt á fögrum sunnudegi aö vetrariagi, heldurfleira fólk út úr Reykjavik heldur en aOra daga ársins, nema þá í sambandi viO verzlunarmannaheigina. Á slikum degi fara tiu til tuttugu þúsundir manna, eöa jafnvel þar yfir, á sklöi, og er þá 'taliö meö fólk af Seltjarnarnesi, úr Kópa- vogi. Garöarhreppi og Hafnar- firöi. Meginstraumurinn fer Hellis heiöarveginn, og fólkið dreifist á svæðið frá Lögbergi austur yfir skiðaskálann I Hveradölum. Tvö iþróttafélög, 1R og Ármann hafa meginstöðvar sinar I Bláfjöllum, og á austasta hluta skiðasvæöis- ins kemur fólk austan yfir, úr Hveragerði og frá Selfossi. Nokkur hlutinn leggur leið sina upp Mosfellsdal, þvi að KR, tþróttafélag kvenna og ung- templarastúkan Hrönn hafa bækistöðvar sinar i Skálafelli og þar i grennd. Gera má ráðfyrirað tvö þúsund og fimm hundruð til fimm þúsund bilar séu ræstir til skiðaferðar á slikum degi. íþróttafélögin, sem nefnd hafa verið, sem og Fram og Skiðafélag Reykjavikur, munu yfirleitt; hafa i förum stóra bila, en i fjölda einkabfla eru kannski aðeins tveir menn. A slikum degi myndast þvi geysimiklar bila- lestir á Heillisheiðarveginum, svo að kalla verður á vettvang margt lögreglumanna til þess að stjórna umferðinni og koma i veg fyrir, aðalltlendiieinni bendu. Eigi að siöur verður tafsamt að komast heim á kvöldin, og er augljós þörf Myndin var tekin, er skipbrotsmenn af brezka togaranum St. Chad komu I land á Isafiröi á föstudagskvöldiö. (Tímamynd G.A.) 15 mánaða íslendingur kvaddur í sænska herinn Þaö þýöir llklega ekkert aö ergja sig yfir þessu . Og þó — kannski er bezt aö losa sig við draslið. Þannig eru bllaraöirnar viö skíöaskálann I Hveradölum, þegar snjór er góður og vel víðrar um helgar. —Tfmamynd Gunnar á þvi, að gerður verður ' fjögurra akreina vegur á Hellisheiði, þegar fólki fjölgar á þessu svæði, ef skiðaferðir verða jafnmikið stundaðar og nú er orðið. Einnig er það til mikils baga, hve vegurinn i Bláfjöll er lágur. Þannig var hann ófær I snjóunum i vetur. HERNAÐARYFIRVÖLD láta helzt enga bráð sér úr greipum ganga. Börnin eru meira að segja ekki fyrr fædd er fariö er aö hugsa fyrir þvl að koma þeim inni kerfiö. Dæmi um það er islenzkur drengur I Svlþjóö, sonur al- islenzkra foreldra, sem bæöi eiga lögheimili f Reykjavik. Fimmtán mánaöa gamall fékk hann tilkynninguu um þaö, aö hann ætti aö koma I herþjónustu, ásamt skildi og keðju, er hann átti aö bera um hálsinn, þegar hann kæmi til skráningar I herinn. Þaö er ekkiráönema i tima sé tekið! Efst á annarri hlið skjaldarins eru þrjár kórónur, og þar undir nafnnúmer drengsins. Þar neðan við eru tvær rifur um skjöldinn nær þveran. Siðan er nafnnúmerið endurtekið, fylgir þar neð nafn barnsins og fæðingarstaður, ásamt ártalinu, er þvi var sendur skjöldurinn. A bak- hliðinni er áminning um að geyma þennan skjöld vand- lega og setja ekki á hann blóð- flokksmerki að eigin frum- kvæði, þvi aö það geti haft i för með sér lifshættu, ef mistök verða. Neðst er kringlótt gat á skildinum. Alit er þetta með ráðum gert eins og nærri má geta. Fari svo, að hlutaðeigandi ' aðili falli meðan hann gegnir her- þjónustu, er skjöldurinn brotinn um þvert um aflöngu rifurnar. Efri hlutinner látinn hanga i keöju um hálsinn á likinu, en nagli rekinn gegn um gatið á neðri hlutanum og hann negldur á kistuna, svo að enginn ruglingur verði. Það er snemma farið að hugsa fyrir fallbyssufóðrinu, jafnvel I landi eins og Sviþjóð, þar sem friðar hefur verið betur gætt en annars staöar i veröldinni — svo vel, að Sviar hafa aldrei sent menn á vig- völl i sem næst hundrað og sextiu ár. Eigi að siður mun mörgum foreldrum þykja svona skjöldur heldur óvið- kunnanleg sending til barns, sem er að byrja að vappa um gólf, en ef til vill gildir það þó alveg sérstaklega um islenzka foreldra, sem engin kynni hafa haft af kvöð á borð við herþjónustu, og enga vel- þóknun á vopnaburði og her- mennsku. »-■ - •rVS1#* » av: , 7 . 't * i , ■ ? i > ' f 1 iu n SKIPSTJORINN Á ST. CHAD KOM EKKI í LAND KJ—Reykjavfk. — Brezku skip- brotsmennirnir af St. Chad komu til Reykjavikur i gærmorgun meö flugvél frá Flugfélagi tslands, Skipstjóri togarans kom ekki I land á isafiröi I fyrradag, er aö- stoöarskipið Othello kom þangab meö skipbrotsmennina. Skipbrotsmennirnir munu halda flugleiðis til Bretlands i dag. Mikið dimmviðri var á fyrir vestan i gærmorgun, og höfðu bátar frá ísafirði ekki séð til tog- arans á strandstaðnum. Einhverjir skipverjar togarans létu hafa það eftir sér, að tsfiröingar heföu sent þeim langt nef við komuna til Isafjarðar, en viðstaddir tslendingar kannast ekki við neitt slikt. Ekki varð heldur vart við að yfirvöld reyndu að hafa tal af sjómönnunum, heldur gengu þeir óáreittir i bil- ana, sem fluttu þá á Herinn,þar sem þeirgistu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.