Tíminn - 01.04.1973, Page 2

Tíminn - 01.04.1973, Page 2
2 TÍMINN Sunnudagur 1. aprll. 1973 Vegurinn sem d að breyta Brasiiíu Llfskjörin I Brasillu eru vlOa bágborin, og fólkiö gerir ekki miklar kröfur til hlbýla á okkar mælikvarða. Myndin er frá þorpi viö Amazonfljótiö. MENN RENNA AUGUNUM TIL CHEVROLET NOVA Bilar frá bandaríska fyrirtækinu General Motors hafa löngum notið mikilla vinsælda hér á landi sérstaklega af gerðinni Chevrolet, sem trúlega hvert mannsbarn, sem á annað borð veit hvað bill er, hefur haft einhver kynni af. Þar sem áhugi á bandariskum bilum hefur aukizt mjög eftir gengisfellingarnar að undanförnu, snérum við okkur til umboðsmanna Chverolet hér á landi. Véladeildar StS Ármúla 3, og spurðum sölustjór- ann Gunnar Jónasson að þvi hvort ekki hafi verið mikið spurt um þessa tegund siðustu daga og hvað hann gæti sagt okkur um hana. — „Jú því er ekki að neita, að mikið hefur verið spurt um verð og annað i sambandi við ameriska bila að undanförnu og þar sérstaklega um Chverolet NOVA” sagði Gunnar. „Þessi bill er liklegur til að veröa metsölu- bíllinn hjá okkur i ár, enda er hann skemmtilegur og verðið á honum gott miðað við þann háa gæðaflokk, sem hann er I. Þennan bil er bæði hægt að fá fjögra dyra og tveggja dyra og með 6 eða 8 cyl. vél, eftir þvi sem hver vill. Þá má velja um hvort maður vill hann heldur beinskipt- an eða sjálfskiptan og þeir eru allir með vökvastýri og aflheml- um. Þessi bill er með styrktri fjöðrun, sem hentar vel á okkar vegum. Chevrolettinn var áður með eins blaða fjöður, en er nú kominn meðfjögurra blaða fjöður og gefur það honum aukið gildi. Þá er hann hár undir lægsta punkt og er það einnig hentugt fyrir okkar aðstæður. öryggisútbúnaðurinn er mikill og góður, en eins og allir vita, þá er mikil áherzla lögö á hann í bandarlskum bilaiðnaöi. Ef ég á að benda á eitthvað nýtt i þessum bíl, þá er það t.d. ný tegund af öryggislæsingum á huröum og sérstakan útbúnað, sem er á bensintanknum, þannig að það kviknar ekki i bensininu þó bíllinn lendi i árekstri. Sætisbygging og festingar eru sérstaklega styrktar og í huröun- um eru þverbitar, sem taka af hliðarhögg, sem blllinn getur oröið fyrir. öryggisbeltin eru af fullkomnustu gerð og eru með aðvörunarljósum í mælaborði. Mælaboröið og miðjan á stýrinu er klætt og stýriö sjálft er þannig, að það leggst saman við högg. Þá má geta þess að öryggis- stuðarar eru á bilnum og startar- inn er þannig útbúinn að ekki er hægt að setja bilinn i gang nema að stigið sé á kúplinguna og ekki er heldur hægt að ná lyklinum úr, nema að billinn sé f afturábak- gir. Veitir þetta að sjálfsögðu öryggi gegn þvi að menn gleymi að skilja bilinn eftir i gir. Rafkerfið i bilnum er 12 volta og rafall (alternator) er með inn- byggðum straumstilli. Þá er á honum afturrúðublásari, höfuð- púðar á framsætunum og einnig klukka, útvarp og hátalari aftur i en útvarpsloftnetið er innbyggt i framrúðuna, en þar liggja finir þræðir”. — Hvað kostar svo svona farartæki? —„Verðið er frá 680 þúsundum, það fer allt eftir þvi hvað menn taka mikið af aukahlutum og eftir þvi hvort menn taka Nova fjögurra dyra, Nova tveggja dyra, Nova Hatchback Coupé, eða einhverja aðra gerð af Novunni. Menn geta einnig valið um 20 útiliti á bilinn og fjölda innilita auk ýmissa aukahluta. Nú eruð þið hjá Véladeild SIS með fleiri tegundir. Hverjar eru þær og hvernig gengur salan á þeim? „Jú við erum með t.d. tvær evrópskar bilategundir, Opel og Vauxhall og af ameriskum teg- undum erum við einnig með stærri gerðina af Chevrolet eins og Malibu og Impala fyrir utan Buick, Pontiack og Oldsmobile auk konung bilanna, — ef maður má nefna Cadillac þvi nafni. Salan á þessum bilum gengur upp og ofan, eins og hjá öðrum, sem hafa með sölu á nýjum bilum að gera hér á landi. Sumir dagar eru góðir og aðrir dagar ekki. Sumir vilja þessa tegund en aðrir ein- hverja aðra gerð og svona má lengi telja, enda er það ærið margt, sem kemur tilgreina, þegar menn kaupa sér bil og sjálfsagt að athuga vel sinn gang i þvi sem öðru” —klp— MMriMtiriMF'IMMF’irOFiríMMnMVIMriMririMMMMMMFIMMMMMriri lnliiilMtilMMMMMMMbiliilfcdMMMMMMMIiillíiaiíaiiilMMMtlMLiMMMMMIiaiíj M CmI m CmI gjafavör- m um úrgulli, silfri, pletti, tini o.fL £3 b«l r*a um. — Sendum gegn póstkröfu. CmI M CmI rn C»«I M CmI M CmI L* £3 Vestmannaeyingar! 12 Steingrímur Benediktsson 12 gullsmiður 12 hefur fengið aðstöðu í pi GULLSMIÐAVERKSTÆÐI ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR óðinsgötu 7 — Rafhahúsinu> Sími 20-0-32 M CmI M CmI M L* MMP1M P1M MM P1P1MP1MM P1MMM Trúlofunarhringar Fjölbreytt úrval af" im úrgulli, silfri, Onnumst viðgerðir á skartgirp- GULLSMÍÐAVERKSTÆÐI ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR óðmsgötu 7 — Rafhahúsinu P1P1P1P1P1P1P1P1P1P1P1P1P1PJMP1P1P1P1P1 CmIC»«ÍCmI Cm1CmIC»«)C«iI CmIC««I C*«IC«ilC«tlCf«IC««ÍC«tl bábtlbabJba Auglýsingastofa Tímans er í Bankastræti 7 19523 ^18300

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.