Tíminn - 01.04.1973, Síða 11
Sunnudagur 1. aprll. 1973
TÍMINN
11
langa sogu
>g starfssögu
imanna
offramleiðslu mjólkur yfir
sumarmánuðina. Slðan þessi
framleiðsla hófst, hefir
mjólkurbúið framleitt um 900
lestir af undanrennudufti, sem
gerir um 2000 lestir af skyri,
sem sunnlenzkir bændur hefðu
ekki getað selt, ef þessi vinnslu-
aðferð væri ekki viðhöfð. Veitir
auk þess mikla vinnu i mjólkur-
búinu.
1957 Hafin framleiðsla á
mörgum tegundum af smur-
osti.Vaxandi framleiðsla og
vinnur MBF nú þessa vöru-
tegund fyrir allt landið.
Mjólkurbúið bræðir ost i þessar
vinsælu neytendaumbúðir fyrir
mörg önnur mjólkurbú, og er
eini framleiðandi þessarar
vöru.
1961 Hafin framleiðsla á skorpu
lausum osti hjá MBF. Þessi
framleiðsla hefur nú verið tekin
upp á öllum ostabúum landsins.
Nýjung, sem styður að bættri
nýtingu og greiðir fyrir út-
flutningi og hefur i mörgum til-
fellum orðið til þess að unnt
hefur verið að flytja út osta á
heimsmarkaðsverði.
1963 Hafin framleiðsla á
Camenbert-osti. Framleiðslan
er smá að vöxtum, en á auknum
vinsældum að fagna og eykur
fjölbreytni i ostagerð hér á
landi.
1965 Sett upp fyrsta skyrskil-
vindan og hafnar tilraunir með
nýja gerð af skyri. Tilraunir
gáfu misjafnan árangur, en
urðu.upphaf að merkilegri
nýjung siðar.
1966 Hafin pökkun á neyzlu-
mjólk fyrir mjólkurmarkaðinn
austanfjalls. 10.000 einingar eru
pakkaðar I þessar neytenda-
umbúðir á dag og um 2000
einingar af mysu og undan-
rennu á dag fyrir Reykjavikur-
markaðinn •
1966 Hafin framleiðsla á tveim
nýjum ostategundum
„tilsitter” og „ambassador”
ostár. Framleiðslan
takmarkast af eftirspurn og er
um 3 tonn á mánuði.
1966 Hafin framleiðsla á
mjólkurgeymum fyrir fram-
leiðendur mjólkur. 150 tankar
smiðaðir, en smiði var hætt,
þegar breyttir tollar gerðu
innflutning( geymanna hag-
kvæmari.JulI sama ár var
byrjað að sækja mjólk.
1966 Sigurgrimur Jónsson kos-
inn formaður MBF.
1967 voru hafnar tilraunir með
framleiðslu á svonefndri
„mörmjólk” eða kálfafóðri úr
undanrennu, mör og ýmsum
snefilefnum, sem siðan var
þurrblandað. Á siðasta ári nam
þessi framleiðsla um 650
tonnum.
Áður en þessi framleiðsla
hófst, varð að flytja inn
kálfafóður. Kálfurinn áýgur
móðurina fyrstu 4 dagana, en
siðan fer hann á sérfóður. Af
þessari framleiðslu er þvi bæði
gjaldeyrissparnaður og nýr
markaður er fenginn fyrir
undanrennumjölið.
1968 Farið að gerilsn. skyr-
mysu i fyrsta sinn hérlendis.
(MBF) Með gerilsneyðingunni
hefur það áunnizt, að mysan
hefur orðið miklu lystugri til
drykkjar og þolir betur
geymslu án þess að á hana
setjist skán. Hefur þessi
meðhöndlun orðið til að auka
sölu á henni til drykkjar.
Þá var einnig á þessu ári farið
að gerilsneiða skyr i Mjólkurbúi
Flóamanna. Þetta var algjör
nýlunda. Geymsluþol eykst en
aðrir eiginleikar þess glatast
ekki. Með gerilsneyðingunni var
siðustu hindruninni rutt úr vegi
með að hefja neytendapökkun á
skyrinu, og draumur MBF og
neytenda rættist.
1972 Hafin ( framleiðsla
Youghurt i april.Árssala var 250
tonn.
1972 Eggert Ólafsson, Þorvalds-
eyri kosinn form. MBF.
1972 Hafin framleiðsla og sala á
Bláberjaskyri, sem náð hefur
miklum vinsældum. 284 tonn
framleidd á seinni hluta ársins.
jjjl H
1
Gisli Stefánsson, við protein-mælingar. Eggjahvituinnihald mjólkur er aö verða þýðingarmikill liöur I
verðmyndun nýmjólkur og vafalaust verður þess ekki langt aö biða, að meira tiliit veröi tekiö til þeirra
efna við ræktun úrvalsmjólkurkúa.
\ \
:
ÍSS8I8
Ór matsal starfsmanna. Tafl-borðið er frammi við dyr. Þar eru tefldar hraðskákir með miklum tilþrif-
um.
Starfsfólk I kaffi. Myndin er af bridgeborðinu, svonefnda, en sömu menn hafa gefiðeinn hring I mörg ár.
Grétar Simonarson sagði okkur, að matsalurinn og búningsherbergin hefðu ekki veriö máluð siðan 1958
og ekki sæi á neinu. Umgengni starfsmanna væri þvi til mikillar fyrirmyndar.
Mjólkin berst að með tankbilum.
Gamall brúsabill er til hægri á
mynd inni, en brátt munu
bifreiðar af þessari gerð
tilheyra fortiðinni.
Milljónatugir hafa sparazt við
tankvæðinguna, en bændur urðu
samt að leggja á sig nokkra
fjárfestingu, til að kerfið
kæmist á.
Nú vill enginn
án tankakerfisins vera.