Tíminn - 01.04.1973, Síða 29
Sunnudagur 1. april. 1973
TÍMINN
29
Fiskiskip i Reykjavikurhöfn. Hér
i Reykjavik má stundum finna
peningalykt.
brezkir togaraeigendur sér til
þess að láta togara sina veiða allt
upp að gömlu tólf milna linunni.
Ég kviði þvi, að það komi til
heiftarlegra árekstra milli
brezku togaranna og islenzku
varðbátanna. Eins og þú veizt
eigum við ekki stór herskip, held-
ur aðeins litla varðbáta. Það er
ekki mikill floti, en ég vona, að
hann dugi.
Aður en ég vik að öðru, sem
varðar þennan dómstól i Haag,
skal ég geta þess, að dómarar eru
tólf. Einn þeirra tók máli okkar,
og þessi dómari er frá Mexikó. En
þarna er lika dómari, sem er nor-
rænn borgari, Svii, og hann sner-
istgegn okkur, og ég get bætt við:
Ekki aðeins gegn hagsmunum
okkar, heldur einnig lifsmögu-
leikum okkar. Sjálfur veizt þú, að
við komumst ekki af i landi okk-
ar, ef við getum ekki flutt út fisk-
afurðir. Skrifaðu þess vegna dá-
litla grein um það, að okkur Is-
lendingum finnist, að Sviar með
sin náttúrugæði, málma og fleira,
ættu að standa með okkur, þegar
um það er að tefla, hvort islenzku
þjóðinni á að vera lifvænt eða
ekki.
Ég get ekki borið á móti þvi, að
ég hef orðið fyrir vonbrigðum
með afstöðu Svia. Um leið og ég
óska þér og allri sænsku þjóðinni
alls hins bezta, minni ég á, að það
riður á að gera meira en tala um,
að menn leggi smáþjóðunum lið
— menn verða að sýna það, og
ekki aðeins i blöðum heima fyrir,
heldur einnig utan lands, meðal
annars innan Haag-dómstólsins
og Sameinuðu þjóðanna.”
‘s leiða
ir og
Grafski, fréttaskýranda APN.
undirstöðuatriðum undir bætt
Iifskjör þjóðarinnar.
En allir hestvagnar þurfa að
hafa hjól og hesta til að draga þá.
Eiga Sovétrikin það sem til þarf i
þessu efni?
Já, það eiga þau. I fyrsta lagi
skulum við hyggjaaðvélaiðnaðin-
um. A árunum 1960-1971 meira en
tvöfölduðu Sovétrikin vélaeign
sina á sviði hinna þýðingarmestu
tækja. Og hvað gæðin varðar urðu
þær breytingar að fullkomnustu
gerðir ruddu sér til rúms, sér-
staklega sjálfvirkar vélar. A ára-
tug hefur framleiðsla á sjálfvirk-
um og hálfsjálfvirkum fram-
leiðslutækjasamstæðum þrefald-
azt. Framleiðsla á hverskonar
sjálfvirknibúnaði hefur einnig
aukizt gifurlega.
Við eigum á að skipa verk-
fræðingum og hönnuðum til að
koma á fót risa iðjuverum. 1 dag
útskrifast um 300.000 verk-
fræðingar árlega frá æðri
menntastofnunum i Sovétrikjun-
um. Það er sex sinnum meira en
er i Bandarikjunum. Fjöldi
lærðra verkfræðinga, sem starfa i
öllum greinum sovézks efnahags-
lifs, er þrisvar sinnum meiri en
gerist i Bandarikjunum.
Að lokum er rétt að benda á, að
til þess að hanna og framleiða
800.000 kilówatta hverfihjól þarf
hæfa og reynda verkamenn. Eiga
Sovétrikin slika verkamenn? Já,
það eiga þau.
1959 voru 386 af hverjum 1000
verkamönnum með æðri- eða
miðskólamenntun. 1971 voru þeir
orðnir 550 af hverjum 1000, og
1975, þegar innleidd verður
skyldubundin miðskólamenntun i
Sovétrikjunum, mun fjöldi slíkra
verkamanna enn aukast i Sovét-
rikjunum.
APN.
International Harvester
framleiðendur bú-
stærstu
vinnuvéla.
' Á undanförnum áratugum
hafa I. H. verið brautryðjendur
tækniþróunar og nýjunga í öllum
vélum. Það er ein af ástæðum þess
árangurs sem náðst hefur. Við-
skiptavinum I. H. fjölgar dáglega
enda eru margar vélar í boði með
mikil afköst og góða endingu.
1 Hinir nýju 3400/3500 trakt-
orgröfur 52 eða 70 hestafla, eru nú
til sýnis og sölu hjá umboðinu.
2 Jarðýtur frá 65 til 285 hest-
afla. Allar’ gerðir vökvaskiptar og
með fullkomnasta fáanlegum bún-
aði. TD-8-B til á lager.
3 Scout II, 3ja eða 4ra gíra,
með 6 strokka 135 ha. vél. Einnig
fáanlegur með V8 mótor, sjálfskipt-
ingu og vökvastýri.
4 Heybindivél kemur nú end-
urnýjuð frá fyrri árum og stendur
feti framar öðrum bindivélum á
markaðnum.
5 Allir þekkja I. H. traktorana,
sem oftast er hægt að fá af lager i
algengustu stærðum.
6 Vörulyftarar 1000 til 5000 kg.
lyftigeta. Stór hjól, vökvastýri,
vökvaskiptingar, hámarksafköst við
erfiðustu aðstæður.
Allar nánari upplýsingar veitir umboS International Harvester á íslandi
Samband Véladeild
International
Harvester
REYKJAVÍK
SÍMI 38900
ARMULA 3