Tíminn - 01.04.1973, Side 36
36
TÍMINN
Sunnudagur 1. april. 1973
Bílaperur — Fjölbreytt úrval
Perur
I mælaborft
o.fl.
Pulsuperur
„Halogen"
framljósaperur
„Asymmetriskar
framljósaperur
Tveggja *
póla perur
„Duolux"
framljósaperur
Heildsala — Smásala
ARMULA 7 - SIMI 84450
AUGLYSING
um skoðun bifreiða í
lögsagnarumdæmi Kópavogs.
Samkvæmt umferðaríögum til
kynnist hér með að aðalskoðun bifreiða
fer fram 2. april til 7. júni n.k., að báðum
dögum meðtöldum, svo sem hér segir:
Mánudaginn 2. april Y , tii Y 100
Þriðjudaginn 3. april Y 101 til Y 200
Miftvikudaginn 4. april Y 201 til Y 300
Kimmtudaginn 5. april Y 301 til Y 400
Mánudaginn 9. april Y 401 til Y 500
Þriftjudaginn lir. april Y 501 til Y 600
Miftvikudagiiin II. april Y 601 til Y 700
Fimmtudaginn 12. april Y 701 tii Y 800
Mánudaginn 16. april Y 801 til Y 900
Þriftjudaginn 17. april Y 901 til Y 1000
Miftvikudaginn 18. april Y 1001 til Y 1100
Þriftjudaginn 24. april Y 1101 til Y 1200
Miftvikudagin n 25. april Y 1201 til Y 1300
Fimmtudaginii 26. april Y 1301 til Y 1400
Mánudagiiin 30. april Y 1101 til Y 1500
Miftvikudaginn 2. maí Y 1501 til Y 1600
Fiinintudaginn 3. maí Y 1601 til Y 1700
Máiiudaginn 7. mai Y 1701 til Y 1800
Þriftjudaginn 8. ni ai Y 1801 til Y 1900
Miftvikudagin n 9. m a í Y 1901 til Y 2000
Fim mtudaginn 10. mai Y 2001 til Y 2100
Mánudaginn 14. inai Y 21111 til Y 2200
Þriftjudaginn 15. tnai Y 2201 tii Y 2300
Miftvikudaginn 16. mai Y 2301 til Y 2400
Fiinmtudaginn 17. niaí Y 2401 til Y 2500
Mánudaginn 21. inai Y 2501 til Y 2600
Þriftjiidaginn 22. itiai Y 2601 til Y 2700
Miftvikudagin n 23. mai Y 2701 til Y 2800
Fimmtudagin n 24. ni ai Y 2801 til Y 290(1
Mán udaginii 28. mai Y 2901 til Y 3000
Þriftjudaginn 29. iii ai Y 3001 til Y 3100
Miftvikudaginn 30. mai Y 3101 til Y 3200
Mánudaginn 4. júni Y 3201 til Y 3300
Þriftjudaginn 5. júní Y 3301 til Y 3400
Miftvikudagin n 6. júui Y 3101 til Y 3500
Fimmtudaginn 7. júní Y 3501 og þar yfir
Bifreiðaeigendum ber að koma með
bifreiðir sinar að Félagsheimili Kópavogs
og verður skoðun framkvæmd þar dag-
lega kl. 8.45-12 og 13-17. Við skoðun skulu
ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild
ökuskirteini. SÝNA BER SKILRÍKI
FYRIR ÞVÍ að bifreiðaskattur og
vátryggingaiðgjöld ökumanna fyrir árið
1973 séu greidd og lögboðin vátrygging
fyrir hverja bifreið sé i gildi.
Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður
skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin
stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á réttum degi, verður hann
látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og lögum um bifreiðarskatt og
bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til
hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem
hlut eiga að máli.
Bæjarfógetinn i Kópavogi
Sigurgeir Jónsson
Styrjurækt
fremur, að það væri hinn mesti
kostur, hve skammt væri bæði á
flugvöll og til hafnar, svo að ekki
fylgdi þvi fyrirhöfn, að koma
hinum verðmætu afurðum verk-
smiðjanna burt og það væri ekki
nema timasóun að fresta
framkvæmdum. Hann hefði þeg-
ar lokið rækilegum rannsóknum
og tilraunum, og frumteikningar
að mannvirkjum væri hann með i
töskunni sinni. Kvaðst hann fara
norður i dag, sunnudaginn 1.
april, ásamt friðu föruneyti is-
lenzkra visindamanna, embættis-
manna og áhugamanna, og geta
menn nyrðra, er vilja betur vita
um þetta, hitt hann þar um
helgina.
— Ég hlakka mikið til þess að
koma enn einu sinni á Akureyrar-
flugvöll, sagði prófessor A.
Sturiloff að lokum, svona stutt frá
væntanlegu hrygningarsvæði
styrjunnar. Ég sé i hvert skipti i
anda vinnslustöðvarnar, sem þar
munu risa, og allt það iðandi lif,
sem mun fylgja þessum nýja þætti
i atvinnulifi Islendinga.
© Trúlofun
Þorgeir er fæddur á Felli i
Strandasýslu, þar sem foreldrar
hans voru vinnuhjú hjá Stefáni
frá Hvitadal. „Ég var borinn í
eltisskinnsskjóðu yfir Stein-
grimsfjarðarheiði þvi foreldrar
mimir þóttu ,er hér var komið,
sveitarómagar, þar sem börnin
voru orðin tvö. Óg farið var með
mig að Kletti i Kollafirði og þar
ólst ég upp til 17 ára aldurs, og i
Kollafirði hitti ég mina konu,
Björgu Kristófersdóttur systur
Hákonar i Haga og þeirra syst-
kina, sem voru 18 talsins.
Við hjónin bjuggum i mörg ár á
Breiðafirði, m.a. í Svefneyjum og
Flatey. Og 25 ár vorum við á
Laugalandi i Stafholtstungum, en
komum hingað á Hrafnistu fyrir
þrem árum, en konan min lézt hér
fyrir tveim árum. Við áttum þrjú
börn, sem lifðu.
Einn sonur minn á heima að
Laugalandi, en annar sonur og
dóttir min búa hér i Reykjavik”.
,,0g hvernig kynntust þið Jón-
friður?”
„Hún er mikill sykursýki -
sjúklingur eins og raunar ég
einnig og eftir að maður hennar
var látinn og hún ein eftir á
heimili sinu, fór hún eins langt
niður andlega og lfkamlega og
komizt verður. Systir min, sem
þekkti Jónfriði og hafi verið
henni til aðstoðar i veikindunum,
spurði mig, hvort ég gæti ekki
hjálpað henni. Þannig æxlaðist
það að við kynntumst.
En höldum áfram með söguna.
„Jónfriður var sjúklingur þegar
hún kom á Hrafnistu fyrir um
átta mánuðum, segir Þorgeir,
,,og mátti ekki fara ein út. Við
fórum i gönguferðir saman, sem
nú fara liklega að skipta hund-
ruðum.
Við kynni okkar varð gjörbylt-
ing i hennar lifi, Hún hefur alltaf
verið guðelskandi kona, en þurfti
nú á styrk að halda. Guð hefur
gefið mér það, að ég fór alveg
rétta leið i málið, og er ég þakk-
látur fyrir. Og siðan við kynnt-
umst hefur það aldrei komið fyrir
Jónfriði að falla alveg i dauðadá,
eins og kom fyrir oft áður.
En vegna alls þessa komst
þetta umtal á um okkur. Ef karl-
maður tekur konu og leiðir hana
úti er það alveg fordæmt. Og
þetta umtal fer hreint um allt
land þvi hér koma margir. Það
getur sviðið undan þessu umtali,
þótt við látum okkur annars fátt
um finnast. Við vorum ekki i
neinum giftingarhugleiðingum.
Ég vil bara eiga tryggan vin, sem
ég get talað við, og eins er um
Jónfriði. Það er um að gera að
reyna að hafa það sem bezt
meðan maður tórir.
Og þvi fórum við nú að taka upp
á þvi að trúlofa okkur. Það er eitt-
hvað það alsælasta i lifingu að
eiga einlægan vin, það skapar allt
annað viðhorf i lifinu. Það er
hreint og beint breyting úr ör-
væntingu i himnarikissælu, ef ég
má taka svo sterkt til orða”.
„Og hverngi liður ykkur nú að
öðru leyti á Hrafnistu”-
„Heilsan hefur verið góð
undanfarið, svo okkur hefur liðið
eftir vonum, sérstaklega eftir að
við fórum að kynnast. Hér er
margt ígætis fólk og það er ekki
vandi að liða vel i góðum félags-
skap.
Mataræðið er mesta vanda-
málið. Það er erfitt verk fyrir
Hrafnistu að skaffa rétt fæði við
hæfi sykursjúkra og þótt við
vildum kaupa okkur sjálf mat-
vörur við okkar hæfi, þá eru það
svo hátollaðar að það samræmist
ekki pyngju ellilifeyrisþega.
Talsvert er um sykursjúka á
Hrafnistu, en þó erum við Jón-
friðurlfklega verst haldin af sjúk-
dómnum. Við þurfum ekki mikið
að borða, en við þurfum nær-
ringarrikan mat. Það er afleitt
fyrir okkur að fá aldrei grænmeti.
Ég hef þrisvar verið fluttur fár-
veikur á sjúkrahús sfðan ég kom
hingað.
Margvislega þjónustu er hér
hinsvegar að hafa,sem er mjög
góð, svo sem hársnyrtingu, fóta-
aðgerðir og nudd ofl. Það má þvi
margt gott um heimilið segja,
þótt þröngt sé á þingi og flestir af
þeim eitthvað sjöhundruð manns,
sem héru eru, tveir saman um
herbergi þótt öll séu þau í raun-
Orðsending til kvenna
frá leitarstöð B
Athygli skal vakin á þvi, að konur á
aldrinum 25 til 70 ára og fengið hafa bréf
undanfarna mánuði um að koma i skoðun,
geta komist að fljótlega og sama gildir um
þær, sem af einhverjum ástæðum hafa
ekki fengið bréf.
Dragið ckki að panta tfma.
Sfmi 21625 fyrir hádegi.
Krabbameinsfélag íslands.
Suðurgötu 22.
fSÖKKAW "'í
S&tAKTHS
þjónusta - sala - hleðsla - viðgerðir
I
I
Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla
Notum eingöngu og seljum járninnihaldslaust
kemiskt hreinsað rafgeymavatn
Næg bílastæði — Fljót og örugg þjónusta
Tækniuer !S
AFREIÐSLA
Laugavegi 168 — Sími 33-1-
I
i-55 SÖNNflK_____J
BILINN MEÐ
inni aðeins einsmannsvistar-
verur!’
Við þökkum þeim Þorgeiri og
Jónfriði samtalið . Það er ósk
allra að hamingjan fylgi þeim.
Og siðan kveðjum við þau sæl i
glöðum hópi afkomenda og vina.
Tímlnner I
peningar
Auglýsid' i
iTímanum §
Hef hafið samsetningu á
þessum Tudor Pgsellum
fyrir rafdrifnar handfæra-
rúllur að fenginni öruggri
reynslu. 3 ára ábyrgð. Sel
einnig allar stærðir og
gerðir af Tudor sænsku raf-
geymunum i bila, báta,
vinnuvélar og rafmagns-
lyftara.
Nóatún 27
Sími 2-58-91
VORUBILAR
árg.: ’69 Man 13230 m/milli-
kassa og drifhausingu úr
19230
árg: ’68 Man 9156 m/svefn-
húsi
árg: ’67 Man 650
árg: ’62 Man 770
M/framdrifi
árg: ’68 M-Benz 1413
m/turbo
árg: ’68 M-Benz 1413
árg: ’67 M-Benz 1413
m/turbo
árg: ’67 M-Benz 1618
árg: ’66 M-Benz 1920
árg: ’65 M-Benz 1418
m/tandem
árg: ’65 M-Benz 1418
árg: ’66 M-Benz 1418
flutningahúsi
árg: ’67 Scania Vabis 76 m/ 1
1/2 tonna krana
árg: ’63 Volvo 485 m/fram-
drifi og 2 tonna krana
Höfum einnig til sölu tvær
dieselvélar.
Vél úr Scaniu Vabis 55
Vél úr Voivo 395 (D96AS).
Höfum kaupendur af
ýmsum gerðum af
vörubílum.
Bílasalan
--mmmjmmmmmmm SíMAR
JÐS/OD IVoll
Borgartúni 1,
Reykjavík. Box
4049