Tíminn - 29.07.1973, Qupperneq 4
4
TÍMINN
Sunnudagur 29. júli 1973
I :
■ ■ :
. :■'
250 kílóa bassi í dúr
Þýngstu kirkjuklukku verald-
ar er að i'inna i dómkirkjunni i
Köln. Hún varð 150 ára fyrir
skömmu. Þegar hin 250 kilóa
þunga klukka i Péturskirkjunni
tekur að sveiflast og hinn djúpi
bassarómur i hreinum C-dúr
berst út yfir borgina, hlusta all-
ir. Klukkunni er ekki hringt,
nema á sérstökum tyllidögum,
þvi að sveiflurnar reyna mjög á
þessa risaklukku, sem Kölnar-
búar kalla ,,feita Pésa”, og
turninn, sem hún er i. Þegar
fyrir tuttugu árum, þurfti að
gera við sprungu i klukkunni, og
þá var hún öll styrkt og látinn i
hana léttari kólfur en áður var i
henni. Fyrirrennari Péturs-
klukkunnar var jafnþung
klukka, sem hét „Glorioza”, en
hún var brædd upp árið 1918.
Pétursklukkan var svo steypt
1923, og til þess þurfti þrjá
bræðsluofna. Aður en farið var
að hringja klukkunni með raf-
magni, þurfti þrjá menn til þess
verks.
drykkjarvatn nú unnið úr skólpi
og þá m.a. hreinsað með klór.
Hins vegar gæti maður auðvitað
látið sér detta i hug að þeim
peningum ,sem varið var til
þess að búa til hreinsitæki þetta
hefði betur verið varið til þess
að koma i veg fyrir vatns-
mengunina sjálfa.
o
Neyðarúrræði
Alltaf eru menn að finna upp á
einhverju nýju til þess að græða
á. Fyrirtæki eitt hefur nýlega
sett á markaðinn tæki, sem
tengja á við venjulega vants-
krana og á að hreinsa úr vatninu
allt klór og önnur efni. A sliku
tæki er sums staðar full þörf,
þvi að viða um heim er
DENNI
DÆMALAUSI
Hr. VVilson segir, að nú sé röðin
komin að þér i að reyna að ala
mig upp.