Tíminn - 29.07.1973, Side 8

Tíminn - 29.07.1973, Side 8
8 TÍMINN Sunnudagur 29. júll 1973. Formaður Geysis, Magnús Finnbogasi Fágafelli, afhendir verðlaunin i gæðingakeppni klárhesta með tölti. Þytur. Steinþórs Runolfssonar á Hellu og Stjarni. Ólafs Guðjónssonar, Miðhjálegu urðu efstir og jafnir, en Steinþóri var dregiim bikarinn. Ljósmyndir Guðlaugur Tryggvi Karlsson. Hestamót Geysis HESTAMÓT Geysis fór fram i blíðskaparveðri, sunnudaginn 22. júli s.l. Fjölmenni var á mótinu, þrátt fyrir brakandi þurrk og var það jafnt fólk úr héraðinu, sem aðkomufólk. Formaður Geysis, Magnús Finn- bogason á Lágafelii setti mótið kl. 2, en siðan fór fram hópreiö félags- manna um svæðiö Úrslit einstakra greina mótsins voru. Gæðingakeppni, A-flokkur. Brúnn, Jónasar Guðmundss., 8,78 st Fákur, Magnúsar Guð- mundss., 8,42 st. Stjarni, Jóns Arsælssonar, 7.88 st. Goöi, Helgu Guðnadóttur, 7,60 st. Gæðingakeppni, B-flokkur 12. Þytur Steinþórs Runólfss., 8.06 st. 1-2. Stjarni, Ólafs Guðjónss., 8.06 st. 3. Tjaldur, Gisla Guðmundss.,8.02 st. 4. Léttir, Arna Jóhanness., 8.00 st. Brokk, 1500 m 1. Fákur, ísleifs Pálss., 3.23 m. 2. Reykur, Rósu Valdimarsd. 3.35.0 m. 3. Frændi, Gisla Guðmunds- 3,39.0. m- Folahlaup, 250 m 1. Muggur, Sigurbjörns Bárðars., 19.4 sek 2. Breki, Trausta Guðmundss. 19.5 sek. 3-4. Óðinn, Harðar G. Al- betrss., 19.9 sek 3-4.Gustur,GuðnaKristinss., 19.9 sek Stökk 350 m 1. Hrimnir, Matthildar Harðard. 25.9 sek 2-3. Frúar-Jarpur, Unnar Einarsd. 26,4 sek 2-3. Lappi, Skúla Steinssonar, 26.4 sek Stökk 800 m 1. Stormur, Odds Oddsonar, 64.3 sek 2. Brúnn, Sigurðar Sigurþórss., 64,4 sek 3. Stormur, Harðar. G. Al- bertss., 64,5 sek Skeið 250 m 1. Fengur, Hjörleifs Pálssonar, 24.1 sek 2. Blesi, Skúla Steinssonar, 24.4 sek 3. Randver, Jóninu Hliðar,24.5 sek Stökk 1500 m 1. Lýsingur, Baldur Oddss., 2,11.8 m. 2. Ljúfur, Gisla Þorsts, og Sig Sigþ.s. 2,13.4 m. 2. Gráni, Gisla Þorsteinss. 2.13.5 m. Fengur, Hjörleifs Pálssonar, sigraði i skeiðinu. Knapi: Gisli Guðmundsson. Gifurlega hörð keppni var I 350 m stökki. A myndinni sést Hrimir, Matthildar Harðardóttur, sigra, knapi er Sigurbjörn Bárðason. Næstu tveir hestar, Frúar-Jarpur og Lappi, urðu jafnir. Knapar á þeim eru: Kristinn Guðnason og Símon Grétarsson „Verö á Hellu og kaupi hesta”, hljóöaði útvarpsauglýsing frá Hjalta Pálssyni. Hér er hann I góöum félagsskap þeirra Arna I Glóbus, Guðna --------1----I---- á Skarði og Halldórs i Afurðasölunni. Stormur, Odds Oddssonar, sigrar i 800 m stökki.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.