Tíminn - 29.07.1973, Blaðsíða 22
22
TÍMINN-
'Sunnudagiir' '29. jíití i913.
////
Laugardagur 28. júlí 1973
Almennar upplýsingar um~
læknaf-og lyfjabúöaþjónustuna
i Reykjavik, eru gefnar i
sima: 18888. Lækningastofur
eru lokaðar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl. 9-
12 Simi: 25641.
Slysavarðstofan í Borgar^
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Kópavogs Apótck. Opiö öll
kvöld til kl. 7. nema laugar-
daga til kl. 2. Sunnudaga milli
kl. 1 og 3. Simi: 40102.
Kvöld, nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna, 27. júli til 2. ágúst
verður i Borgar-Apóteki og
Reykjavikur-Apóteki. Nætur-
varzla er i Borgar-Apóteki.
Lækningastofur eru Jokaðar á
laugardögum og helgidögum,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Almennar upplýs-
ingar um lækna og lyfjabúða-
þjónustu i Reykjavik eru gefn-
ar i simsvara 18888.
Lögregla og
slökkviliðið
Reykjavik: Lögreglan simi,
11166, slökkviliö og
sjúktabifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan siipi
41200, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Ilafnarfjöröur: Lögreglan
simi 50131, slökkviliö simi
51100,'sjúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
Rafmagn. 1 Reykjavik ogj
Kópavogi i sima 18230. 1
llafnarfirði, slmi 51336.
Ilitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir slmi.05_
Flugdætlanir
Flugáætlun Vængja á mánu-
dag.Til Akraness kl. 14:00 og
18:30 til Rifs og Stykkishólms
Snæfellsnesi kl. 9:00 f.h. Til
Flateyrar og Þingeyrar kl.
11:00 f.h. ennfremur leigu og
sjúkraflug til allra staöa.
Flugáætlun Vængja.Til Akra-
ness kl. 14:00 og 18:30. Til Rifs
og Stykkishólms Snæfellsnesi
kl. 19:00 ennfremur leigu og
sjúkraflug til allra staða.
Flugfélag islands.
Áætlað er að fljúga til Akur-
eyrar (3 ferðir) til Vest-
mannaeyja (2 ferðir) til
Hornafjarðar (2 ferðir) til
Fagurhólsmýrar, Egilsstaða
og til Isafjarðar.
Söfn og sýningar
Listasafn Einars Jónssonarer
opið daglega kl. 1,30-16.
Arbæjarsafn er opið frá kl. 1
til 6 alla daga nema mánu-
daga til 15. september. Leið 10
frá Hlemmi.
Minningarkort
Minningarkort Flugbjörgun-
arsveitarinnar fást á eftirtöld-
um stöðum: Sigurði M. Þor-
steinssyni Goðheimum, 22
simi: 32060. Sigurði Waage ■
Laugarásveg 73 slmi: 34527.
Stefáni Bjarnasyni Hæðar-
garði 54 simi: 37392.Magnúsi
Þórarinssyni Al'heimum 48
simi: 37404.Húsg.^naverzlun
Guðmundar Skeifúnni 15 simi:
82898 og bókabúð Braga
Brynjólfssonar.
Minningarspjöld Kvenfélags
Laugarnessóknar, fást á eftir
töldum stöðum: Hjá Sigriði,
Hofteigi 19, simi 34544, hjá
Astu, Goðheimum 22, sími
32060, og i Bókabúðinni Hrisa- •
teig 19, slmi 37560,
Minningarspjöld Barnaspi-
talasjoðsHringsins fást á
eftirtöldum stöðum: Blóma-
verzl. Biómið Hafnarstræti 16.
Skartgripaverzlun Jóhannes-
ar Norðfjörð Laugavegi 5, og
Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúð
Snorrabraut 60. Vestur-
bæjar-Apotek. Garðs-Apotek.
Háaleitis-Apótek. Kópa-
vogs-Apdtek. Lyfjabúð Breið-
holts Arnarbakka 4-6. Land-,
spítalinn. Hafnarfirði Bóka-
búð Olivers Steins.
MINNINGARSPJÖLD Hvita-
bandsins fást á eftirtöldum
stöðum: Verzl. Jóns
Sigmundssonar Laugavegi 8.
Umboði Happdr. Háskóla Isl.
Vesturgötu 10. Oddfriði
Jóhannesdóttur öldugötu 45.
Jórunni Guðnadóttur Nökkva-
vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur
Viðimel 37. Unni Jóhannes-
dóttur Framnesvegi 63.
' Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Arbæjarblóminu
Rofabæ 7, R. Minningaþúð-
inni, Laugavegi 56, R. Bóka-
búö Æskunnar, Kirkjuhvoli
Hlin, Skólavörðustig 18, R»
Bókaverzlun Snæbjarnar,
Hafnarstræti . 4, R. Bók'ábúð
Braga Brynjólfssonar, Hafn-
arstræti 22, R. og á skrifstofu,
félagsins Laugavegi 11,1 sima
-’^941.
Afmæli
SIGURÐUR O. K. Þorbjarn-
arsson yfirvélstjóri á strand-
ferðaskipunu Esju, til heimilis
að Barmahlið 12 I Reykjavik,
er sextugur i dag.
Afmælisgrein um hann eftir
Böðvar Steinþórsson verður
birt i tslendingaþáttum Tim-
ans siðar.
Sigurður er að heimann i
dag, þar sem hann er staddur
erlendis.
Félagslíf
Ferðafélagsferðir.
Sunnudagur kl. 13.00.
Gönguferðum Hellisheiði að
Kolviðarhól. (Gamla gatan).
Verð kr. 300.00 Farmiðar við
bilinn.
Um verzlunarmannahelgina
verða farnar niu ferðir. Þær
auglýstar nánar siðar.
Ferðafélag tslands, öldu-
götu 3, simar 19533 og 11798.
11»
wilitl
1 FYRSTA EM hjá ungum spilur-
um, þar sem Sviar sigruðu með
miklum yfirburðum kom þetta
spil fyrir i leik Englands og
Sviþjóðar.
Norður
é enginn
V G8542
4 AD4
Jf, AKD105
Vestur —
A DG8652
V ekkert
♦ K9763
* G2
Austur —
A Á7
¥ AK763
♦ 1085
984
Suður
A K10943
¥ D109
♦ G3
Jf> 763
Englendingurinn Best vann
fjögur hjörtu dobluð i Norður á
spilið — og virtist það góð skor
fyrir spilið hjá N/S. Hins vegar
féll það. Kunnasti spilari enska
liðsins, Cansino, opnaði i Vestur
á spilið á 1 Sp. og var siðar
doblaður i 3 sp.,sem félagi hans
sagði. Cansino varð 800 niður og
það fannst félaga hans ekki gott.
Sviþjóð sigraði i leiknum 8-0.
Héraðsmót í Skagafirði
Framsóknarfélögin halda héraðsmót að Mið-
garði laugardaginn 18. ágúst. Fjölbreytt dag-
skrá að venju. Gautar leika fyrir dansi. Nánar
auglýst siðar.
Kjördæmisþing Framsóknar-
manna í Vestfjarðarkjördæmi
Kjördæmisþingið verður haldið að Klúku i Bjarnarfirði, Stranda-
sýslu 11. og 12. ágúst næst komandi.
Þingið hefst kl-. 13 á laugardaginn, og verður framhaldið sunnu- .
daginn 12. ágúst.__________________ ^
■"---------------—-------------------------v
Flugferðir
til útlanda ó vegum Fulltrúaróðs
Framsóknarfélaganna í Reykjavík
Flokksmenn, sem hafa hug á slikum ferðum, fá upplýsingar á
ySkrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, simi 24480._^
1 SKAK milli Peters og Hoecht,
sem hefur svart og á leik, kom
þessi staða upp.
Héraðsmót
að Vík í AAýrdal
11. ógúst
Framsóknarfélögin halda héraðsmót að Vik i Mýrdal, laugar-
daginn II. ágúst, kl. 21. Ræðu flytur Halldór E. Sigurðsson fjár-
málaráðherra. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir bæjarfulltrúi og
Jón Helgason oddviti flytja ávörp. Sigurveig Hjaltested og
Magnús Jónsson syngja. Trio 72 leikúr fyrir dansi.
17.----Bxg3 18. Kxg3 — Dd6+ 19.
Kf2 — Df4+ 20. Kgl — Rxe2+ 21.
Dxe2 — Dg3+ og hvitur gaf.
Héraðsmót í
Strandasýslu
11. ógúst
Framsóknarfélögin halda héraðsmót að Laugarhóli,
laugardaginn 11. ágúst kl. 21. Avörp flytja Bjarni Guðbjörnsson
alþingismaður og Gerður Steinþórsdóttir varaborgarfulltrúi.
Ásar leika fyrir dansi.
---------------------------!
+
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi
Jón Hjörleifsson,
Skarðshliö, Austur-Eyjafjöllum,
verður jarðsunginn frá Eyvindarhólakirkju miðvikudag-
inn 1. ágúst kl. 14.
Guðrún Sveinsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
S. Helgason hf. STEINIÐJA
Einholti 4 Simoi 26677 og 142S4
Útför
Gunnlaugs Sigurðssonar
frá Bakka í Kelduhverfi
Heiðargerði 114, Reykjavik
verður gerð frá Fossvogskirkju mánudaginn 30. júli kl.
10,30 f.h.
Guðbjörg Magnúsdóttir,
börn, tengdabörn, barnabörn
og systkini hins látna.