Tíminn - 29.07.1973, Qupperneq 35

Tíminn - 29.07.1973, Qupperneq 35
Sunnudagur 29. júlí 1973. TÍMINN 35 Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin ,,Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. No 37: Hinn 23. júli voru gefin saman i hjónaband i Garða- kirkju af séra Braga Friðrikssyni Sigrún Steingrims- dóttir og Olafur Vilhjálmsson. Heimili þeirra verður að Sléttahrauni 32, Hf. Ljósmyndast. Iris Hf. No 40: Þann 23. júni voru gefin saman i hjónaband i Dóm- kirkjunni af séra Þóri Stephensen, Þórunn Halldóra Matthiasdóttirog Oskar Georg Jónsson. Heimili þeirra er að Hávallagötu 42. STUDIO GUÐMUNDAR GARÐASTRÆTI 2. No 36: 23. júni voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af séra Þóri Stephensen Dagný Emilsdóttir og Geir Waage stud-theol. Heimili þeirra verður á Urðarstig 6 a. Ljósm. Studio Gests Laufásvegi 18 a. No 39: Þann 9. júni voru gefin saman i hjónaband i Langholts- kirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, Ingiriður Þórisdóttir og Ingvar Einarsson. Heimili þeirra er að Frakkastíg 24b. STUDIO GUÐMUNDAR GARÐA- STRÆTI 2 No 38: Sunnudaginn 24. júni, voru gefin saman i hjónaband i Frikirkjunni i Hafnarfirði, af séra Þorsteini Björns- syni, Jónina Þorbjörg Hallgrimsdóttir og Astráður Magnússon. Heimili þeirra er að Langholtsvegi 87 Ljósmyndastofa Jóns K.Sæmundssonar, Tjarnargötu lOb. No 41: Þann 9. júnl voru gefin saman i hjónaband i Hvera- gerðiskirkju af séra Tómasi Guðmundssyni, Ólöf Geir- mundsdóttir og Sigurður Guðjónsson. Heimili þeirra er að Smáratúni 1. Selfossi. Ljósm.: Haukur. No 42: 21. april voru gefin saman í hjónaband i Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði af séra Garðari Þorsteinssyni, Finnbjörg Skaftadóttir og Guðjón Ólafsson. Heimili þeirra er að - Kvlholti Hf. Ljósm. Kristján. No 43: Annan páskadag voru gefin saman i hjónaband i Lauf- áskirkju, Jóna Guðný Jónsdóttir og Þorsteinn Þ. Jósepsson. Heimili þeirra er að Þórunnarstræti 110, Akureyri. Ljósm: NORÐURMYND ljósmyndastofa. No 44: Hinn 16. júni voru gefin saman i hjónaband af séra Guðm. ó.ólafssyni iFrik. i Hafnarfirði, Jónina Guðrún Njálsdóttir og Elias Guövarðsson. Heimili þeirra verð- ur fyrst um sinn að Norðurbraut 41. Hfnarfirði. Ljósmyndast. Hf. Iris.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.