Fréttablaðið - 30.08.2004, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 30.08.2004, Blaðsíða 34
16 30. ágúst 2004 MÁNUDAGUR Einbýlishús LAUFÁSVEGUR 46 GALTARFELL Til sölu virðulegt og sögufrægt hús í hjarta bæjarins Galtafell við Laufásveg Húsið skiptist í jarðhæð, aðal- hæð og turnherbergi samtals ca. 500 fm.. Húsið er eitt glæsilegasta hús bæjarins teiknað af Einari Erlendssyni húsameistara og byggt af miklum efnum af Pétri Thor- steinssyni frá Bíldudal föður Muggs listmál- ara. Miklar og fallegar stofur að hluta með mikilli lofthæð þar sem birta og virðuleiki skapa glæsilega umgjörð. Stórt turnher- bergi en þaðan er frábært útsýni. Húsið býður upp á mikla möguleika með núver- andi nýtingu eða sem glæsilegt einbýlishús. EINSTÖK EIGN Í HJARTA BÆJARINS EINSTÖK STAÐSETNING! STUTT GÖNGULEIÐ Í HÖFUÐVÍGI STJÓRNSÝSLU, MENNINGAR og LISTA. EINSTAKT TÆKIFÆRI BIRKIMELUR 77,7 FM 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ VIÐ BIRIK- MEL Í VESTURBÆNUM + HERB. Í RISÍ- BÚÐ. Tvær samliggjandi stofur með teppi á gólfi. Eldhús með innréttingu. Austursvalir. Hjónaherbergi með skápum og dúk á gólfi. Baðherbergi með flísum. Í risi er eitt her- bergi undir súð og sameiginlegt salerni. Geymsla í kjallara. Sameign í kjallara. V. 13,5 millj. SKERJAFJÖRÐUR SKELJANES. Á góðum stað með miklu út- sýni. Einbýlishús á þremur hæðum, samtals 212,3 fm auk 32 fm bílskúrs. Skilgreint hjá FMR sem þrjár íbúðir, möguleiki að taka lán á hverja íbúð fyrir sig. Á öllum hæðum eru stofur, svefnherb., baðherb./salerni, eldhús og geymsla. Þarfnast endurnýjunar. TIL- BOÐ. 5 til 7 herbergja VÍÐIMELUR 130,8 fm efri hæð og ris í þríb. á besta stað í Vesturbæ. V. 26 millj. SELT 4ra herbergja SÓLVALLAGATA VESTURBÆR. Falleg og björt 111,3 fm, 4ra herb. íbúð á 3. hæð í Vesturbænum. Íbúðin skiptist í eld- hús, baðherb., þvottaherb., geymslu/tölvu- herb., hjónaherb. og tvö rúmgóð svefnherb. Parket á gólfum. Sameignlegt bílastæði. ÍBÚÐIN ER LAUS NÚ ÞEGAR. V. 16,9 millj. FOSSVOGUR DALALAND. Björt og falleg 4ra herb. íbúð á þessum eftirsótta stað. Hol með fataskápum. Stofa með stór- um suður-svölum. Herb. sem nú er notað sem borðstofa. Tvö önnur herb.. Eldhús með borðkrók. Baðherb. flísalagt, baðkar, innrétting og tengi fyrir þvottavél. Sér- geymsla er á jarðhæð, sameiginlegt þvotta- hús og hjólageymsla. GRAFARVOGUR Falleg 104,3 fm, 4ra herb. íbúð á jarðh. við LAUFENGI með sér lóð, ásamt 26,5 fm bílageymslu. Björt stofa, parket. Eldhús með borðkrók, flísar á gólfi. Þvottaherb. Þrjú svefnherb., parket. Flísalagt fallegt bað, með baðkari, sturtu og innréttingu. Geymsla. Innangengt í bíla- geymslu. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. V. 15,7 m. 3ja herbergja Í HJARTA BORGARINNAR Nýstandsett, falleg 3ja herb.íbúð á 5. hæð við LAUGAVEGINN sem skiptist í gang, fal- legt ný standsett flísalagt baðherb. með innréttingu og sturtuklefa, stofu með eld- húsinnréttingu á einum vegg, falleg og vel hönnuð. Svefnherb. með stórum skápum og stórt vinnuherbergi sem skiptist í vinnu- og svefnherb.. Parket á gangi, stofu og her- bergjum. EIGN FYRIR MIÐBÆJARFÓLK. V. 15,5 millj. Landsbyggðin LÁGHOLT - STYKKISHÓLMI Til sölu gott Einbýlishús á tveimur hæðum ca 210 fm. ásamt ca. 39 fm. Bílskúr og fal- legri ca. 16 fm. sólstofu, Stór sólpallur og fallegur garður með mikilli rækt. Nýlegat og fallegt eldhús, góð gólfefni. Tvö böð ofl. Skoðaðu myndir á netinu. GRUNDARGATA GRUNDARFIRÐI Til sölu ca. 170 fm. einbýlishús, hæð og ris. Fjögur svefn- herb., stórar stofur, ofl. Laust fljótt. V. 9,6 millj. SUNDABAKKI STYKKISHÓLMI 143,6 fm efri sér- hæð ásamt 31,8 fm. bílskúr í einu fallegasta sjávarþorpi landsins þar sem er mikla vinnu er að fá og fasteignir standa fyrir sínu. Fjög- ur svefnherb. og rúmgóðar stofur. Útsýni. Til greina kemur að taka minni eign í Reykjavík uppí. V. 11,9 millj. ÆGISGATA-STYKKISHÓLMI Fallegt hús ásamt 31 fm bílskúr. Lóðin er að mestu frágengin með holtagrjóti og planka- hleðslum, stórt bílastæði. Ægisgata er lítil lokuð gata við sjóinn. V. 11,5 millj. Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík Sverrir Kristjánsson Gsm 896-4489 Lögg.fasteignasali í 33 ár SAMTENGD SÖLUSKRÁ SEX FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR. www.hus.is opið virka daga frá kl. 09:00-18:00. www.fmg.is Glæsileg nýuppgerð íbúð: Í hjarta borgarinnar Fasteignasalan Draumahús er með á sölu fimm herbergja íbúð í tvíbýlishúsi í hjarta borgarinnar, nánar tiltekið við Ránargötu. Íbúðin er á tveimur hæðum, sam- tals um 140 fermetrar að stærð og með sérinngangi. Í íbúðinni eru fjögur svefnherbergi. Húsið er byggt 1928 en íbúðin sem um ræð- ir hefur nýlega verið gerð upp og rafmagn, vatnslagnir, gler og inn- réttingar allt verið tekið í gegn. Kverklistar og upprunalegir (upp- gerðir) ofnar gera það þó að verk- um að íbúðin heldur svolítið gamla sjarmanum. Náttúruflísar eru á gólfum í forstofu, baði og eldhúsi en annars er gegnheilt eikarparkett á allri íbúðinni. Á neðri hæð er það lagt í fiskbeina- mynstur sem gefur íbúðinni fallegt yfirbragð. Eikin er eins konar þema og er sérsmíðuð eld- húsinnréttingin eitt helsta vitni um það, þar sem stór eyja fyrir miðju leikur aðalhlutverk. Eins eru sérsmíðaðar eikarrennihurðir á skápum í holi og geymslurými á baði. Baðherbergið er glæsilegt með innréttingum frá Baðstof- unni. Gengið er inn um sund og upp tröppur að aftanverðu inn í íbúðina. Þar er komið inn í rúmgóða forstofu og inn um glerjaða millihurð í rúm- gott hol í miðri íbúðinni. Þar er stig- inn upp á efri hæð. Í öðrum enda for- stofu er líka gengið inn á bað. Þar er meðal annars stór skápur sem inni- heldur þvottavél, þurrkara og geymslurými. Í enda holsins er kom- ið inn í eldhúsið. Innréttingin þar er með halógenlýsingu, De Longhi-gas- hellum og háf úr burstuðu stáli. Tveir inngangar eru í stofuna úr hol- inu og hún er stór og björt. Á miðri efri hæðinni er hol með þakglugga og út frá því fjögur her- bergi. Hjónaherbergi með fallegum kvistglugga og sérstöku fataher- bergi. Við annan enda er langt her- bergi með tveimur þakgluggum. Gegnt hjónaherberginu er gott barnaherbergi með kvistglugga og við hinn endann annað herbergi með þakglugga. Í kjallara eru þrjú aðskilin rými sem tilheyra íbúðinni og möguleiki er á að útbúa litla aukaíbúð. Einnig er sameiginlegt geymslurými og ófrágenginn garður. ■ Íbúðin er á tveimur hæðum með sérinngangi. Allt er nýuppgert og eldhúsið er nútímalegt. Á baðinu er nuddbaðker. Hjá fasteignasölunni 101 Reykjavík er nýkomin í sölu mjög falleg og mikið endurnýjuð 8 herbergja íbúð. Íbúðin skiptist í efri hæð og ris og er í þríbýli í húsinu Lokastíg 5 sem er á besta stað á Skólavörðuholtinu. Húsið er úr steini og byggt 1928. Íbúð- in er 131,9 fermetrar að stærð en efri hæðin er töluvert undir súð, þannig að gólfflöturinn er mun stærri en fermetrafjöldi segir til um. Á neðri hæð er komið inn í hol með fatahengi og þar er línóleumdúkur á gólfi. Þar er einnig að finna rúmgott vinnu- herbergi og þrjár mjög fallegar stofur með olíubornu eikarpar- keti á gólfi, hátt til lofts og fal- lega lista í loftum. Úr stofunni er útgengt út á suðursvalir. Eldhús- ið er fallegt með hvítri innrétt- ingu og tengi fyrir uppþvottavél. Á neðri hæðinni er einnig gesta- snyrting og geymsla. Á efri hæðinni eru 4 svefnher- bergi með linóleumdúkum á gólf- um. Innbyggðir skápar eru undir súð í tveimur svefnherbergjanna. Þar er einnig baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta, baðker, gluggi og hillur. Inni á baðherberginu er tengi fyr- ir þvottavél og þurrkara. Í kjallara er sameiginlegt þvotthús og sér geymsla. Inn- gangur og garður er í sameign. Að sögn eiganda er húsið nýmálað, þak og opnanlegir gluggar í risi endurnýjaðir fyrir um 10 árum. Ásett verð íbúðarinnar er 20,9 milljónir. ■ Lokastígur 5: Tveggja hæða íbúð á Skólavörðuholtinu Rúmlega 130 fermetra íbúð við leynigötu á besta stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.