Fréttablaðið - 12.09.2004, Page 35

Fréttablaðið - 12.09.2004, Page 35
27SUNNUDAGUR 12. september 2004 FRÁBÆR SKEMMTUN SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is SÝND kl. 2 og 4 M/ÍSLENSKU TALI 27000 GESTIR Ein besta ástarsaga allra tíma SÝND kl. 3, 5.30 og 8SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10 FRUMSÝND kl. 6, 8 og 10.15 „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. HHH - S.K. Skonrokk HHH - Ó.H.T. Rás 2 SÝND kl. 5.40, 8 og 10 SÝND kl. 2 og 10:15SÝND kl. 4, 6 og 8 The Stepford Wives Nicole Kidman „Drepfyndin.“ HHHH ÓÖH, DV Frá leikstjóra Dude Where Is My Dude kemur steiktasta grínmynd ársins. Hollenskir bíódagar 10-16. sept. Passionfruit sýnd kl. 8 Ajax sýnd kl. 6 Other Final sýnd kl. 4.30 Polish sýnd kl. 10.30 Twin Sisters sýnd kl. 5.40 Tate's Voyage sýnd kl. 10.10 Character sýnd kl. 8 Shouf Shouf sýnd kl. 10.15 SÝND kl. 2 og 4 M/ÍSL.TALI MIÐAV. 500 kr. SÝND kl. 2 og 4 M/ÍSLENSKU TALI Stór skemtileg nútíma saga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtíma með húmorinn að vopni. Ný íslensk mynd gerð eftir samnefn- dri met- sölubók, í leikstjórn Silju Hauksdótt ur, með Álfrúnu Helgu Örnólfs- dóttur í titilh- lutverk- inu. Sjóðheit og sexí gamanmynd um strák sem fórnar öllu fyrir draumadísina Stór skemtileg nútíma saga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtíma með húmorinn að vopni. Ný íslensk mynd gerð eftir sam- nefndri met- sölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu Örnólfsdót- tur í titilh- lutverkinu. SÝND kl. 12, 2, 4 og 6SÝND kl. 4, 6, 8 og 10.10 B.I. 12 400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 12 um helgar í Sambíóunum KringlunniHÁDEGISBÍÓ Yfir 40 þúsund gestir SÝND kl. 2 B.I. 12 SÝND kl. 12 og 2 M/ÍSL. TALI FORSÝNING KL. 8 SÝND kl. 5.50, 8 og 10.20 SÝND kl. 3.45 og 10 SHREK 2 kl. 12 og 2 M/ÍSL. TALI ■ SJÓNVARP ■ TÓNLIST ■ TÓNLIST ÝMIR Tónlistarhús Miðvikudaginn 15. sept. kl. 20.00 STYKKISHÓLMSKIRKJA SUNNUDAGINN 12. SEPT. KL. 16.00 ÍSAFJARÐARKIRKJA MÁNUDAGSKVÖLD 13. SEPT. KL.20.30 BORGARNESKIRKJA ÞRIÐJUDAGSKVÖLD 21. SEPT. KL. 20.30 (Tónlistarfélag Borgarfjarðar) GUNNAR GUÐBJÖRNSSON ANNA GUÐNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR Á efnisskránni eru íslensk, sænsk og ítölsk sönglög ásamt aríum M I Ð A P A N T A N I R Í S Í M A 5 5 1 7 3 2 3 TÓNLEIKAR Austurveri Í dag er „fríhafnarverð“ á snyrtivörum í Lyf & heilsu, Austurveri. Opið til miðnættis í dag og alla aðra daga. Í DAG! Fríhafnarverð á snyrtivörum Fyrsta plata söngkonunnar Beyoncé Knowles, Dangerously in Love, hefur náð fjórfaldri platínusölu í Bandaríkjunum. Síðan platan kom út í júní í fyrra hafa fjórar milljónir eintaka selst. Platan komst í efsta sæti Bill- board-listans í Bandaríkjunum skömmu eftir að hún kom út og fjölmörg lög af henni hafa náð miklum vinsældum. Þeirra á meðal eru Baby Boy, Crazy in Love, Naughty Girl og Me Myself and I. Ný plata frá Beyoncé og vin- konum hennar tveimur í Dest- iny¥s Child kemur út þann 16. nóvember. Ber hún heitið Destiny Fulfilled. Tríóið heldur í tónleikaferð um heiminn á næsta ári til að fylgja plötunni eftir. Elton John hefur náð þrefaldri platínusölu í Bandaríkjunum fyrir plötuna Elton John´s Greatest Hits 1970-2002 og hljómsveitin Maroon 5 hefur náð tvö- faldri platínusölu fyrir Songs About Jane. Platan Good News for People Who Like Bad News með Modest Mouse hefur jafnframt náð plat- ínusölu. Er það í fyrsta sinn sem plata með sveit- inni öðlast þvílíkar vin- sældir. Söluhæsta plata hennar til þessa, The Moon & Antarctica, hefur selst í rúmum 300 þúsund eintökum frá árinu 2000. ■ Beyoncé selur fjórar milljónir BEYONCÉ KNOWLES Söngkonan Beyoncé Knowles hefur selt fjórar milljónir eintaka af frumburði sínum, Dangerously in Love. Nágranni gefur út plötu Ian Smith, sem leikur Harold Bishop í þáttunum Neighbours, ætlar að gefa út hip-hop plötu á næstunni. Vonast hann til að koma lagi af plötunni á topp breska vin- sældarlistans um næstu jól. „Ég er að vinna að lagi sem kallast I Am not a Pop Star,“ sagði Smith sem hefur leikið í Neigh- bours í langan tíma. „Ég fer í hljóðver í næsta mánuði. Þetta er rosalega gaman og vinir mínir eru þegar farnir að kalla mig Puff Granddaddy.“ ■ HAROLD BISHOP Ian Smith fer með hlutverk Harolds Bishop í Nágrönnum. Tólf óútgefin lög og demóútgáfur, auk nokkurra laga sem sjaldan hafa heyrst, verður að finna á nýju fimm diska safnboxi frá Michael Jackson. Það nefnist The Ultimate Collection og kemur út 16. nóvember. Alls eru 57 lög á fjórum fyrstu diskunum og spanna þau allan feril Jacksons, sem um þessar mundir á í harðvítugu dómsmáli vegna ákæru um að hafa misnotað ungan dreng kynferðislega. Á fimmta disknum eru tónleikar hans í DVD-formi sem voru tekn- ir upp í Búkarest árið 1992. Þar eru sextán lög að finna. Tónleik- arnar hafa áður verið sýndir á sjónvarpsstöðinni HBO. Á meðal laga á boxinu sem hafa ekki heyrst áður eru Scared of the Moon, Cheater, Sunset Driver og Beautiful Girl auk demóútgáfna af lögunum PYT (Pretty Young Thing), Dangerous, Shake a Body og Shake Your Body með Jackson-bræðrunum. Einnig er á safnboxinu demó- útgáfa Jacksons á hinu vinsæla lagi We Are the World sem tekin var upp vegna góðgerðartónleika til styrktar baráttunni gegn hung- ursneyð í Afríku. Annars eru öll frægustu lög Jacksons og Jackson-bræðranna að finna á boxinu, meðal annars ABC, I¥ll Be There, Thriller, Beat It, Don't Stop 'Til You Get Enough, Bad og Black or White. 64 síðna bæklingur eftir blaða- manninn Nelson George fylgir með safnboxinu auk sjaldséðra ljósmynda frá ferli Jacksons. ■ MICHAEL JACKSON Öll vinsælustu lög Michaels Jackson verður að finna á safn- boxinu sem er væntanlegt frá honum. Fimm diska safnbox » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.