Fréttablaðið - 22.10.2004, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 22.10.2004, Blaðsíða 43
31FÖSTUDAGUR 22. október 2004 800 7000 - siminn.is Flottur myndasími á góðu verði• Innbyggð myndavél • 3ja banda • Litaskjár • MMS • GPRS • WAP • Bluetooth og innrautt tengi • Pólýtónar o.fl.    Frábær sími með myndavél og ótrúlegum möguleikum. Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum. Sony Ericsson T610 980 Léttkaupsútborgun: og 1.000 kr. á mán. í 12 mán. 12.980 kr. kr. Verð aðeins: Komdu með gamla GSM símann þinn til okkar og fáðu sem svarar 2.000 kr. upp í þann nýja. E N N E M M / S IA / N M 13 6 4 7 Forstjóri leikfangaframleiðand- ans Lego hefur sagt upp störfum í kjölfar þess að ljóst varð að veru- legt tap verður á rekstrinum í ár. Kjeld Kirk Christiansen hefur verið forstjóri í átján ár og er sonur Ole Kirk Christiansen, stofnanda fyrirtækisins. Talið er að tap Legó í ár nemi á bilinu tvö til fjögur hundruð milljón dönsk- um krónum, sem samsvarar tveimur til fjórum milljörðum íslenskra króna. Að teknu tilliti til afskrifta vegna misheppnaðra fjárfestinga er gert ráð fyrir að tapið verði allt að tuttugu millj- örðum íslenskra króna. Þetta er áfall fyrir Legó en gert hafði verið ráð fyrir að rekst- urinn yrði í járnum í ár eftir miklar hagræðingaraðgerðir frá í fyrra. Þá tapaði fyrirtækið um fjórtán milljörðum íslenskra króna og var árið hið versta í sögu fyrirtækisins. Það sem af er ári hefur þúsund starfmönnum verið sagt upp. Sala á vörum Legó hefur minnkað verulega á síðustu árum, sérstak- lega í Bandaríkjunum og Japan. ■ Ölgerð Egils Skallagríms- sonar hefur bætt á sig um- boðum fyrir nokkrar þekkt- ar víntegundir. Ölgerðin Egill Skallagrímsson sagði frá því í gær að fyrirtækið hefði fengið umboð fyrir vörur frá nokkrum þekktum vínfram- leiðendum. Meðal þeirra eru framleiðendur af hinu fræga Dom Perignon kampavíni. „Dom Perignon er náttúrlega toppurinn á kampavíninu og við höfum fulla trú á því að þessi vara sé það sem menn vilji sjá á mark- aðinum. Við gerum ráð fyrir því að menn vilji það besta,“ segir Kjartan Reinholdsson hjá Ölgerð- inni. Í fréttatilkynningu frá Ölgerð- inni segir að sala á léttvínum sem Ölgerðin flytur inn hafi aukist mjög í ár. Mesta aukningin fyrstu átta mánuði ársins var í sölu ítalska vínsins Masi en sala þess jókst um 149,6 prósent frá í fyrra. Önnur umboð sem Ölgerðin hefur tekið við eru meðal annars fyrir Linderman´s vínin og Henn- essy koníak. Einnig hefur Ölgerð- in fest sér umboð fyrir vín banda- ríska framleiðandans The Wine Group sem er með næst mestu markaðshlutdeild í léttvínum á Bandaríkjamarkaði. - þk Lélegt ár hjá Legó ÚR LEGÓLANDI Gríðarlegur taprekstur á Legó varð til þess að forstjórinn sagði upp í gær. Kaupstefna í Kópavogi Í gær var sett kaupstefnan Rekst- ur 2004 í Fífunni í Kópavogi. Dag- skránni lýkur í dag. Sjötíu fyrir- tæki taka þátt í viðburðinum. Á kaupstefnunni kynna fjöl- mörg fyrirtæki starfsemi sína en þar er einnig boðið upp á fyrir- lestra þar sem fjallað er um ýmsa þætti sem kunna að hafa áhrif á rekstur fyrirtækja. Valgerður Sverrisdóttir, iðn- aðar- og viðskiptaráðherra, setti ráðstefnuna í gær. Meðal þeirra fyrirlestra sem fram fóru í gær var umfjöllun um rekstrarform fyrirtækja og horfur í efnahags- málum. Í dag geta gestir meðal annars fræðst um stjórnun auk þess sem Sævar Karl Ólason fjallar um klæðaburð og atvinnu- lífið. - þk VALGERÐUR VIRÐIR FYRIR SÉR SVÆÐIÐ Iðnaðar- og viðskiptaráðherra setti kaup- stefnuna „Rekstur 2004“ í gær. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI Ný umboð hjá Ölgerðinni MEÐ UMBOÐ FYRIR DOM PERIGNON Viktor Ólason, markaðsstjóri Ölgerðarinnar, með flösku af kampavíninu fræga. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /T EI TU R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.