Fréttablaðið - 22.10.2004, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 22.10.2004, Blaðsíða 64
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 550 5010 - fax 550 2727, auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 Viltu miða á 99 kr.? Sendu SMS skeytið JA APF á númerið 1900 og Þú gætir unnið. 99 kr/skeytið fia› er til lausn á öllu www.ejs.is // Grensásvegur 10, Reykjavík / 563 3000 // Tryggvabraut 10, Akureyri / 463 3000 EJS er umbo›sa›ili EMC2 á Íslandi. Alflingi Hagstofan Hampi›jan Hjartavernd H‡sing Læknisfræ›ileg myndgreining Lögreglustjórinn í Reykjavík Mjólkursamsalan Umfer›arstofa Össur Vi› óskum eftirtöldum a›ilum til hamingju me› n‡ju EMC2 gagnageymsluna sína og bjó›um flá velkomna í hóp ánæg›ra vi›skiptavina EJS. Mikilvægar uppl‡singar eru best geymdar á EMC2 gagnageymslum frá EJS. F í t o n / S Í A F I 0 1 0 9 5 1 Hjartahreinir Íslendingar Meðal norrænna þjóða virðist spill-ing eiga auðveldast uppdráttar meðal olíufurstanna í Noregi, að því er fram kemur í alþjóðlegri spillingar- mælingu sem fyrirtækið Alþjóðaglær- an hefur nýlega birt. En þrátt fyrir olíuauðinn hefur frændum okkar í Noregi tekist merkilega vel að varð- veita hreinleika hjartans, því að Norð- menn lenda í áttunda sæti yfir þær þjóðir sem búa við minnsta spillingu. ÍSLENDINGAR deila þriðja til fjórða sæti með Dönum á listanum yfir þær þjóðir í veröldinni sem eru minnst spilltar; aðeins Finnar og Nýsjálendingar eru minna spilltir en við. TVENNT er það sem virðist virka eins og olía á eld þegar spilling er ann- ars vegar: Í fyrsta lagi mikil auðæfi. Og í annan stað sár fátækt. SPILLTUSTU ríki heims samkvæmt þessari könnun eru Haítí og Bangla- desh, bláfátæk lönd þar sem fólk á ekki bót fyrir boruna á sér; í sama klassa kemur svo Nígería, sem ætti auðvitað að vera eitt af ríkustu lönd- um heims – ef allt væri með felldu og íbúarnir nytu arðsins af olíu og öðrum náttúruauðæfum sem þar er að finna í stórum stíl. Hins vegar eru það sam- viskulaus alþjóðafyrirtæki og innlend- ur glæpalýður sem raka til sín gróðan- um og halda þessari þjóð langt undir fátæktarmörkum. EINKUNNAGJÖFIN hjá Alþjóða- glærunni er á mælikvarða einn til tíu. Finnar, sem eru í fyrsta sæti á lista yfir 146 þjóðir, fá einkunnina 9,7 en Ís- lendingar og Danir fá líka ágætiseink- unn, 9,5. Nígería fær falleinkunn, 1,6, og Bangladesh og Haítí sem reka lest- ina fá 1,5. NORÐMÖNNUM líkar auðvitað bölvanlega að þeir skuli teljast spillt- ari en aðrar norrænar þjóðir, og í stór- blaðinu Verdens Gang benda menn á að margvíslegir fjármálaskandalar í Svíþjóð og Danmörku upp á síðkastið muni lækka siðferðiseinkunn þessara þjóða á næsta ári. Hins vegar virðast Norðmennirnir ekki hafa haft neinn pata af því að siðferðisstyrkur Íslend- inga kunni að vera á niðurleið, og það er út af fyrir sig gleðiefni að heimilis- böl okkar varðandi til að mynda und- arlegar stöðuveitingar eða einkavina- væðingu skuli ekki spyrjast út fyrir landsteinana. Því að auðvitað er það grundvallaratriði fyrir þjóðarstolt okkar að halda andlitinu – út á við. ■ BAKÞANKAR ÞRÁINS BERTELSSONAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.