Fréttablaðið - 04.11.2004, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 04.11.2004, Blaðsíða 52
32 4. nóvember 2004 FIMMTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli TATTOO ALEX verður gestaflúrari hjá okkur frá 4-13. nóv Alex hefur starfað um alla Evrópu og er einn virtasti tattooverari Norðurlanda (www.tattoosbyalex.com) Bókið tíma núna Tattoo og Skart • Hverfisgata 108 • Opið þri-lau frá 13 – 20 FDGOUS Hefur þú fengið þér sextíu sjö í dag& Akranes Salsa- Salsa Harpa og Heiðar kenna ekta Kúbu-Salsa frá kl.21-22. Síðan verður Salsastemning fram eftir kvöldi. Opus 7 Hafnarstræti 7 Ég er Miðbæing- ur. Ég er hvorki bundin þar átt- hagafjötrum (upp- alin í úthverfun- um) né eigna- böndum (gæti selt á morgun). Ég bý þar einfaldlega af því að mér líkar það vel. Húsið mitt er gamalt stein- hús með sál og garði og ég á í ágæt- issambandi við nágranna mína. Ég á stutt í óperuna, leikhús, listasöfn, á góða veitingastaði og kaffihús. Ég get sótt bestu bókabúðir landsins heim þegar þær eru opnar án þess að þurfa að hafa áhyggjur af bíla- stæðum. Ég heyri þrennar kirkju- klukkur kalla fólk til guðsþjónustu á sunnudagsmorgnum, ég stuðla ótrauð að kransæðastíflu fiðurfjár með því að ala endurnar á tjörninni á lyftidufti og hveiti. Það er í raun- inni bara eitt sem angrar mig við að búa í miðbænum. Aðfaranætur laugardaga og sunnudaga safnast fólk saman fyrir utan gluggann minn um óttubil. Það grætur og veinar og biður um hjálp. Það garg- ar í háðskum tónum andstyggilegar athugasemdir um allt og alla. Það brýtur gler, stundum skemmir það hluti. Það lemur hvort annað sem er auðvitað mjög menningarlegt sam- anber Íslendingasögurnar. Það kúg- ast af ofneyslu áfengis og gubbar á húsið mitt. Það talar ofboðslega hátt. Gleðinnar dyr í víti opnast og allar vansælar sálir engjast vitfirrt- ar um stræti miðbæjarins fram í dögun. Morguninn eftir kemur svo hreinsunareldurinn og afmáir snilldarlega allar brotnu flöskurn- ar, hálfmeltu matarleifarnar og pissið sem hefur skollið á miðbæn- um eins og fellibylur nóttina áður. Svo venjulegt fólk eins og ég geti farið í messu, á söfn, í kirkju eða niður á tjörn. Miðbærinn er fínn. Hann breytist í helvíti einu sinni í viku þar sem aumar sálir þjást, veina og eitra og skemma allt í kringum sig en kannski er það ekkert of hátt verð fyrir að fá að búa á besta stað í bænum. Það eina sem ég skil ekki er af hverju þetta fyrirbæri er kallað „út að skemmta sér“. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BRYNHILDUR BJÖRNSDÓTTIR BÝR VIÐ GLEÐINNAR DYR Af búsetu í paradís M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Af hverju sit ég eiginlega hér og borða með bauna- súpu með beikon- bitum? Af því að þú elskar mig! Nei.... Nei, nei Af því að ég brennimerki tvöfalt P á innanverð l ærin á þér ef þú reynir að flýja! Já... alveg rétt! Úpps! Ég missti beikonbita ofan í nabbaling... Viltu koma út að leika? Af hverju ekki? Við gæt- um farið í eltingaleik eða ég gæti ýtt þér í rólunni... Við gætum jafnvel klifrað upp í tré! Hvað ætli sé langt síðan við klifruðum saman í trjánum.? Ha...ha. Þrír, fjórir, fimm! Ég vinn aftur! Heimska spil! Úllí dúllí dúllí dú! Sæll litli vinur! Haaalllló! En hvað um það....fyrst kliptti hún í geirvörturnar og þá gát- um við ekki notið ásta í mánuð! Síðan lét hún frysta fæðingar- blett! Hafið þið ekkert áhugaverðara að tala um! Megi þið brenna í helvíti! Hvaða! Vorum við ekki dúll- ast í barninu helvítið þitt? Það er alltaf sama sagan með þessi börn! Þau eru krúttleg, þau eru lítil, þau hafa litlar hendur og þau líkjast foreldrum sínum! Nákvæmlega! Látum þau koma þegar þau kunna fleiri trix og geta blásið kúlur! Fáðu vasabox fyrir nicorette lyfjatyggigúmmí ® Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reyk- ingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: Verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsing- ar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar auka- verkanir og aðrar upplýsingar. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeining- um í fylgiseðli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.