Fréttablaðið - 04.11.2004, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 04.11.2004, Blaðsíða 63
FIMMTUDAGUR 4. nóvember 2004 ■ FÓLK O p n u n a r t í m i v i r k a d a g a 1 4 . 0 0 - 1 8 . 0 0 - L a u g a r d a g a / S u n n u d a g a 1 0 . 3 0 - 1 8 . 0 0 - S t e n d u r t i l 7 . n ó v. - U p p l ý s i n g a s í m i 5 1 1 1 0 5 5 IS IT ZO Be Zo UHLSPORT Regatta adidasSPEEDO Bison TEVA UN ICELAND ASICS Dynastar Hummel Rucanor Catmandoo Converse 50-80% lækkun frá fullu verði Opin í Perlunni til 7. nóvember. Nýjar vörur á hverjum degi! V E R Ð D Æ M I Okkar verð Fullt verð BANJO barnaúlpur 6 mán.-3ja ára 1.500 kr. 4.990 kr. REGATTA flís barna 990 kr. 3.990 kr. UHLSPORT takkaskór 1.000 kr. 2.990 kr. ADIDAS sundbolir 1.000 kr. 2.990/3.990 kr. Skíðagallar 990 kr. 7.990 kr. TEVA töflur 1.990 kr. 3.990 kr. REGATTA regnjakkar barna 1.990 kr. 4.990 kr. UN-ICELAND skór 890 kr. Kuldagallar barna 3.600 kr. 7.990 kr. CATMANDOO flíspeysur barna 1.500 kr. 3.990 kr. Is it Zo úlpur frá 4.990 kr. 10.990 kr. Línuskautar 1.990 kr. 7.990 kr. Listin að deyja Gestaleikur frá Danmörku, Kristján Ingimarsson og Paolo Nani Aðeins ein sýning! Sprenghlægilegur gamanleikur án orða! Berlingske Tidende Politiken B.T. Þorsteinn Guð- mundsson, leikari og fyrrum Fóstbróðir, er býsna ánægður með lífið og tilver- una þessa dagana, ekki síst vegna þess að á dögunum hlaut hann verðlaun Ís- lensku vefakademí- unnar fyrir besta e i n s t a k l i n g s v e f - inn, thorsteinngud- mundsson.is. Það sem gerir viður- kenninguna enn glæsilegri er að hann tekur við titlin- um ef ekki ómerkari manni en Birni Bjarnasyni dóms- málaráðherra sem fékk verðlaunin í fyrra fyrir bjorn.is. Vefur Björns var valinn á grundvelli um 10.000 tilnefninga en Þorsteinn segist ekki hafa hug- mynd um hveru margir hafi til- nefnt sinn vef. „Ætli þjóðin hafi ekki sameinast um þetta val. Það er mín tilfinning og ég vona að það sé ekki hrokafullt að segja það en ég virðist vera besti ein- staklingurinn þetta árið.“ Þorsteinn segist eiga ýmislegt sameiginlegt með dómsmálaráð- herra og því sé það alls ekki galið að hann taki við titlinum af honum. „Hann er oft með álíka fjarstæðukenndar hugmyndir og vinnur út frá þessum fáránleika. Það tengir okkur saman en hann er dýpri húmoristi og það er oft erfiðara að skilja hann.“ Síða Þorsteins er tveggja ára gömul og hann segist líta svolítið á hana sem geymslustað fyrir það sem hann hefur verið að gera. „Þetta er ekki bloggsíða en tækni- lega á ég auðveldast með að upp- færa stutta pistla eða sögur sem ég birti þarna. Svo er ég nýbyrj- aður að setja inn vídeófæla en það er enginn pressa á mér.“ Þorsteinn segir verðlaunin hafa komið sér gleðilega á óvart og hann „lítur ekki síst á þetta sem viðurkeningu fyrir g.x.fni.is síð- una sem ég var með á Strik.is. Hún er brautryðjandinn og hljóð- sketsarnir sem ég birti þar fá að lifa á síðunni.“ Einar Jónsson, mágur Þorsteins, hannaði síðuna fyrir hann. „Hann á því töluvert í verð- laununum en hann er ungur tölvu- snillingur sem bauð sig bara fram í þetta.“ ■ ÞORSTEINN GUÐMUNDSSON Heimasíðan hans er vistuð undir frekar löngu og óþjálu léni, thorsteinngudmundsson.is. Hann hefur þó ekki fengið mikið af kvörtunum vegna þessa. „Það er frekar að fólk kvarti yfir því hvað þetta er asnalegt nafn. Nafnið mitt er grundvallarmistökin, síðan fylgir svo bara á eftir.“ Besti einstaklings- vefur ársins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.