Fréttablaðið - 04.11.2004, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 04.11.2004, Blaðsíða 51
FIMMTUDAGUR 4. nóvember 2004 KK: Upphafið „Lögin eru flest í hressilegri kantinum og spila- gleðin er ósvikin. KK er einn af okkar allra bestu ryþmablússöngvurum og hann er í fínum gír á plötunni.“ PAL Talib Kweli: Beautiful Struggle „Fylgifiskur Quality er tilraun Talib Kweli til þess að skjótast upp á við í vinsældum. Hann á það skilið, og honum gæti tekist það.“ BÖS Elliott Smith: From a Basem- ent on the Hill „Hinsta kveðja Elliotts Smith er magnað meistara- stykki. Ótrúlega heilsteypt miðað við „ókláraða plötu“, sterk og ólýsanlega falleg. Hans verður sárt saknað.“ BÖS Cake: Pressure Chief „Fimmta breiðskífa Cake er ágætis áminning um hversu sérstök sveitin er. Fín plata, frá bragðmikilli sveit.“ BÖS Quarashi: Guerilla Disco „Guerrilla Disco er mjög góð plata þar sem ákaf- lega vel er vandað til verka. Quarashi er enn að þróa sinn eigin stíl og virðist vera komin vel á veg með það.“ FB Nelly: Sweat „Hin platan af þeim tveimur sem Nelly gaf út á sama deginum. Sletta af því sama og Suit bauð upp á, ekki slæmt. Nelly hefði þó átt að gefa út eina langa, skothelda plötu, en að þynna sjálfan sig út á tvær.“ BÖS Jan Mayen: Home of the Free Indeed „Lagasmíðin er oft mjög áhugaverð, stutt í húmorinn og þar kemur, oft á tíðum, óþétt spilerí Jan Mayen betur út en ef hlutirnir hefðu verið pússaðir til. Það gerir útkomuna aðeins pönkaðri og hrárri en ella.“ SJ The Music: Welcome to the North „Ungliðarnir í The Music standast pressuna og skila af sér annarri frábærri breiðskífu. Heildin heldur þó ekki athyglinni eins lengi og frumburður þeirra gerði.“ BÖS Tom Waits: Real Gone „Tom Waits gerir sér lítið fyrir eftir 17 hljóðverspöt- ur og gefur út enn eitt meistarastykkið. Hann hefur ekki hljómað eins hrár og óbeislaður síðan á The Black Rider.“ BÖS Rammstein: Reise, Reise „Reise, Reise er það slakasta sem hefur komið frá Rammstein en það breytir því ekki að hér er á ferð- inni fínerís plata. Það vantar þó nokkuð upp á kraft- inn sem hefur einkennt fyrri verk sveitarinnar.“ ÞÞ Nelly: Suit „Önnur af tveimur breiðskífum sem Nelly gaf út sama dag. Suit dásamar góða lífið og Nelly hljómar þakklátur. Ágætisskammtur af vönduðu poppi.“ BÖS R.E.M.: Around the Sun „R.E.M snýr aftur með plötu sem á að vera sú póli- tískasta í langan tíma. Það breytir ekki þeirri stað- reynd að á hana vantar sárlega slagara.“ BÖS Bubbi: Tvíburinn „Fín plata frá Bubba. Gaman væri að heyra hann færa sig enn þá meira út í kántríið því þar er hann greinilega á réttri hillu.“ FB Birgir Örn Steinarsson Freyr Bjarnason Pétur Atli Lárusson Smári Jósepsson Þórarinn Þórarinsson [ SMS ] UM NÝJUSTU PLÖTURNAR Brain Police: Electric Fungus „Frábær plata frá Brain Police og varla veikan blett að finna. Jenni söngvari fer á kostum og hífir lögin upp í hæstu hæðir.“ FB PLATA VIKUNNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.