Fréttablaðið - 05.11.2004, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 05.11.2004, Blaðsíða 56
Hljómsveitin Maus er nýbúin að senda frá sér tvöfalda safnplötu í tilefni af tíu ára afmæli sínu. Í kvöld verða þeir Mausarar með útgáfutónleika í Austurbæ þar sem þeir ætla að flytja lög af öll- um plötum sveitarinnar í réttri tímaröð, þar á meðal mörg sem þeir hafa ekki spilað á tónleikum í nokkur ár. Biggi söngvari segir það óneit- anlega svolítið skrítið að spila þessi gömlu lög frá fyrstu árum sveitarinnar. „Við erum rosalega breytt hljómsveit, eins og heyrist greini- lega þegar maður rennir plötunni í gegn. Við höfum farið frá því að vera reiðir ungir menn í að vera nokkuð sáttir rokkpopparar, þannig að við þurftum að fara svo- lítið í gamla gírinn til að spila þessi gömlu lög.“ Biggi segir Danna trommara reyndar finna mest fyrir þessu, því hann þurfti að grafa upp gömlu trommurnar sínar og búa sig undir mikla keyrslu. „Hann var alltaf búinn eftir hálftíma því þetta var svo mikil keyrsla hjá okkur. Nú þarf hann að fara í þann gír til að byrja með en samt að endast í tvo tíma til að klára tónleikana.“ Sveitin hefur verið að spila víða um land undanfarið og ætlar að halda því áfram næstu vikurn- ar, og þar fyrir utan er nóg að gera því þeir félagar eru strax byrjaðir á næstu plötu. „Við erum að mestu búnir að semja efni á hana og meira að segja búnir að taka upp nokkur lög.“ Þeir stefna að því að koma þeirri plötu út einhvern tímann á næsta ári. Birgir segir hana senni- lega verða heldur fjörugri en Musick, sem kom út á síðasta ári. „EInhver sagði við okkur að þetta væri dansvænna.“ Ekkert aldurstakmark er á tón- leikunum sem hefjast í Austurbæ klukkan níu í kvöld. ■ 5. nóvember 2004 FÖSTUDAGUR Setja sig í gamla gírinn ■ TÓNLEIKAR Rakarinn morðóði Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Miðasala á Netinu: www.opera.is Fös. 12. nóv. kl. 20 - sun. 14. nóv. kl. 20 - fös. 19. nóv. kl. 20 sun. 21. nóv. kl. 20 - lau. 27. nóv. kl. 20 - Allra síðasta sýning lau. 4. des. kl. 20 Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla stúlkan með eldspýturnar Lau. 6. nóv. kl. 14 - sun. 7. nóv. kl. 13 - lau. 13. nóv. kl. 14 - sun. 14. nóv. kl. 14 lau. 20. nóv. kl. 14 - sun. 21. nóv. kl. 14 - lau. 27. nóv. kl. 14 - sun. 28. nóv. kl.14 Misstu ekki af SWEENEY TODD! Einhver magnaðasta sýning sem sést hefur á íslensku leiksviði Aðeins ÖRFÁAR sýningar eftir! Lau. 06.11 20.00 NOKKUR SÆTI Sun. 07.11 20.00 NOKKUR SÆTI Fim. 11.11 20.00 LAUS SÆTI Lau. 13.11 20.00 LAUS SÆTI UPPSELT Sun. 7. nóv. kl. 16 laus sæti Sun. 14. nóv. kl. 15 laus sæti FÖSTUDAGUR 5/11 HÉRI HÉRASON eftir Coline Serreau kl 20 GEITIN - EÐA HVER ER SYLVÍA? eftir Edward Albee kl 20 - Fáar sýningar eftir LAUGARDAGUR 6/11 15:15 TÓNLEIKAR Rómeó og Júlíu kórinn frá Dramaten, Stokkhólmi kl 15:15 CHICAGO eftir Kender, Ebb og Fosse - Tvenn Grímuverðlaun: Vinsælasta sýningin og bestu búningarnir kl 20 ATH: Aðeins 3 sýningar eftir SUNNUDAGUR 7/11 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren kl 14 BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson kl 20 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN: SCREENSAVER eftir Rami Be’er kl 20 Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is Miðasala, sími 568 8000 NÁMSKEIÐ UM VESTURFARANA HEFST Í BORGARLEIKHÚSINU 11. NÓVEMBER Kennarar: Böðvar Guðmundsson, Gísli Sigurðsson, Helga Ögmundardóttir, Viðar Hreinsson. Skráning hjá Mími - Símenntun á mimir.is eða í síma 580 1800 Híbýli vindanna - frumsýning 7. janúar 2005. MAUS Á MÚSÍKTILRAUNUM Hljómsveitin Maus verður með útgáfutónleika í Austur- bæ í kvöld. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.