Fréttablaðið - 05.11.2004, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 05.11.2004, Blaðsíða 60
Ég gerði ágætis tilraun til að horfa á Innlit-Útlit um daginn. Einhverra hluta vegna hefur sjónvarpið mitt ákveðið að gera mér það erfiðara en ætla skyldi. Alltaf þegar verið er að sýna hvernig einhver íbúð leit út „fyrir breytingar“ þá flippast sjónvarpið og byrjar að rugla myndinni upp og niður. Svo sé ég ekkert nema trylltan sjón- varpsskjáinn og heyri í Völu á bakvið: „Já, rosalega er þetta mikil breyting, alveg brilljant. Frábært hvernig þú hefur leyft gólfinu að halda sér.“ Og ég sit og rýni í skjáinn og reyni að sjá breyting- una og gólfið að halda sér. Ég held að sjónvarpið höndli ekki hvíta kassann sem er utan um myndina þegar sýnt er „fyrir breytingar.“ Ég var orðin ansi pirruð á að vera sú eina sem ekki fékk að sjá þessar gríðarlegu breytingar. Svo ég slökkti bara. Mér finnst oft gaman að horfa á þenn- an þátt og skoða híbýli annars fólks. Það sem er hins vegar enn þá skemmti- legra er að fara á netið og skoða fast- eignir til sölu. Þar er nefnilega hægt að skoða myndir af heimilum fólks eins og þau eru ÁÐUR en það tekur til fyrir Völu Matt. Það þykir mér gaman. Hvílíkt rusl og hvílík ósmekklegheit sem ráða ríkjum í sumum húsum. Það er mikið hægt að skemmta sér við að skoða myndir af kokteilsósulituðum veggjum og ruslaralegum geymslum sem fólk virðist finna sig knúið til að mynda til að sýna nú hvað íbúðin hafi upp á að bjóða. Jafnvel þó geymslurnar séu ógeðslegri en allt. Á sumum myndum stendur draslaraleg þvottagrind á miðju gólfi eða fullt af mat og drasli á eldhúsborðinu, allt eitt- hvað sem fólk nennir ekki að fjarlægja fyrir myndatökuna. Þetta er efni í góðan sjónvarpsþátt! Enginn fengi lengur sam- viskubit yfir því hversu illa sitt heimili myndi passa í Innlit-Útlit. 5. nóvember 2004 FÖSTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ BORGHILDUR GUNNARSDÓTTIR SKOÐAR HÍBÝLI FÓLKS Ný útgáfa af Innlit-Útlit SKJÁR 1 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 My Big Fat Obnoxious Fiance (e) 13.25 Eldsnöggt með Jóa Fel (e) 14.00 Jag (e) 14.45 60 Minutes II (e) 15.30 Curb Your Enthusiasm (e) 16.00 Drekaflugurnar 16.25 Titeuf 16.50 Shin Chan 17.15 Heimur Hinriks 17.30 Simpsons 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 SJÓNVARPIÐ 20.10 The Island At The Top Of The World. Breskur herramaður fer með leiðangur til Norðurskauts- ins í von um að finna son sinn. ▼ Bíó 20.30 Idol-Stjörnuleit. Í þætti kvöldsins fylgjumst við með hinum hundrað útvöldu spreyta sig í Aust- urbæ. ▼ Söngur 21:00 Law & Order. Lennie Briscoe eltist við glæpa- menn í New York eins og vanalega og reynir að fá þá í fangelsi. ▼ Drama 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 13 (15:22) (e) 20.00 The Simpsons 15 (8:22) (Simpsons fjöl- skyldan) Nýjasta syrpan um hina óborganlegu Simpson-fjölskyldu sem er enn við samaheygarðshornið. 20.30 Idol Stjörnuleit (6. þáttur - 100 í 48) Eftir standa liðlega 100 keppendur. Þeir eru mættir í Austurbæ í Reykjavík. 21.35 Amnesia (2:2) (Minnisleysi) Framhalds- mynd. Aðalsöguhetjan er rannsókna- lögreglumaðurinnMackenzie Stone. Eiginkona hans hvarf sporlaust fyrir nokkrum árum og máliðer enn óupp- lýst. Einhverjir gruna Mackenzie um græsku en svo vill til aðhann er sjálfur að kynna sér dularfullt mál. 22.50 Bernie Mac 2 (15:22) (Pink Gold)Hvað gerir nútímamaðurinn þegar hann fær óvænt þrjú frændsystkini í fóstur? 23.15 Martin Lawrence Live: Runtelda 1.10 Disappearing Acts (Bönnuð börnum) 3.05 Fréttir og Ísland í dag (e) 4.25 Ísland í bítið (e) 6.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 16.35 Óp 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmáls- fréttir 18.00 Arthu r (77:85) 18.30 Músasjónvarpið (12:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Eyjan á hjara veraldar (The Island At The Top Of The World) Ævintýramynd frá 1974. Breti fer með leiðangur til Norðurskautsins í leit að syni sínum og finnur þar víkingasam- félag sem enginn vissi af. Leikstjóri er Robert Stevenson og meðal leikenda eru David Hartman, Donald Sinden og Jacques Marin. 21.45 Trúboðsstöðin (The Mission) Bandarísk bíómynd frá 1986. Myndin gerist á 18. öld og segir frá því er spænskir trú- boðar reyna að forða indíánum í Suð- ur-Ameríku frá því að verða þrælar Portúgala. Leikstjóri er Roland Joffe og meðal leikenda eru Robert De Niro, Jeremy Irons, Ray McAnally, Aidan Quinn, Cherie Lunghi og Liam Neeson. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 23.45 Umsátrið (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e) 1.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.00 Upphitun 18.30 One Tree Hill - loka- þáttur (e) 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Guinness World Records Heimsmeta- þáttur Guinness er eins og nafnið bendir til byggður á heimsmetabók Guinness og kennir þar margra grasa. 21.00 Law & Order Gamli refurinn Lennie Briscoe mætir til leiks á ný og eltist við þrjóta í New York. Saksóknarinn Jack MacCoy tekur við málunum og reynir að koma glæpamönnunum bak við lás og slá. 21.45 Accidental Tourist Dramatísk kvikmynd um nýfráskilinn karlmann sem kynnist konu sem opnar augu hans fyrir um- heiminum. En þegar fyrrverandi eigin- konan vill gera aðra tilraun með hjónabandið stendur hann frammi fyrir erfiðri ákvörðun. Með aðalhlut- verk fara William Hurt, Kathleen Turn- er og Geena Davis. 23.45 CSI: Miami (e) Horation rannsakar morð á adrenalínfíkli sem var rænt er hann tók þátt í áköfum hlutverkaleik. 0.30 The Practice (e) 1.20 Jay Leno (e) 2.05 Óstöðvandi tónlist VALA MATT Ekki er víst að hún viti nokk- uð um hvernig heimili fólks líta raunveru- lega út áður en hún boðar komu sína. 44 ▼ ▼ ▼ SKY 5.00 Sunrise 9.00 SKY News Today 12.00 News on the Hour 16.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 18.30 SKY News 19.00 News on the Hour 20.00 Nine O'clock News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30 SKY News 22.00 News on the Hour 23.30 CBS News 0.00 News on the Hour 4.30 CBS News CNN 4.00 CNN Today 7.00 Business International 8.00 Larry King 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 Business International 11.00 World News 11.30 World Report 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Sport 14.00 World News Asia 15.00 Your World Today 17.00 Your World Today 18.30 World Business Today 19.00 World News Europe 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Sport 21.00 Business International 22.00 The Music Room 22.30 World Sport 23.00 World News 23.30 The Daily Show With Jon Stewart: Global Edition 0.00 World News 0.30 International Correspondents 1.00 Larry King Live 2.00 Newsnight with Aaron Brown 3.00 Diplomatic License 3.30 World Report EUROSPORT 3.15 Motorcycling: Grand Prix Australia 4.00 Motorcycl- ing: Grand Prix Australia 5.15 Motorcycling: Grand Prix Australia 6.15 Motorcycling: Grand Prix Australia 7.00 Lg Super Racing Weekend: the Magazine 8.00 Rally: World Championship Corsica France 8.30 Football: World Cup Germany 10.00 Football: World Cup Germany 11.00 Tennis: WTA Tournament Moscow Russian Federation 14.00 Football: World Cup Germany 15.00 Tennis: ATP Tournament Vienna Austria 16.30 Tennis: ATP Tournament Vienna Austria 18.00 All sports: WATTS 18.30 Strongest Man: Poland 19.30 Xtreme Sports: X-games 2004 20.30 Rally: World Champions- hip Corsica France 21.0 0 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 Fight Sport: Fight Club 22.15 Speedway: World Cup England 23.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 4.00 Watch: Barnaby Bear 4.20 Come Outside 4.40 Pathways of Belief: Sacred Texts 5.00 Teletubbies 5.25 Tweenies 5.45 Smarteenies 6.00 Tikkabilla 6.30 Stig of the Dump 7.00 To Buy or Not to Buy 7.30 Big Strong Boys 8.00 Trading Up 8.30 Flog It! 9.15 Bargain Hunt 9.45 The Weakest Link 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Passport to the Sun 12.00 Battle of the Sexes in the Animal World 12.30 Teletubbies 12.55 Tweenies 13.15 Smarteenies 13.30 Tikkabilla 14.00 Stig of the Dump 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15 Flog It! 17.00 Rick Stein's Food Heroes 17.30 Mersey Beat 18.30 Mastermind 19.00 Happiness 19.30 Wild West 20.00 The Office 20.30 Top of the Pops 21.00 Parkinson 22.00 Spark- house 23.00 Wellington: the Iron Duke 0.00 I Caesar 1.00 Make French Your Business 1.30 Mexico Vivo 2.00 The Money Programme 2.30 The Money Programme 3.00 Follow Me 3.15 Follow Me 3.30 Goal NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Shark Quest 17.00 Phobias 17.30 Feast of the Gi- ant Sharks 18.00 The Kill Zone 19.00 Shark Business 20.00 Interpol Investigates 21.00 Skeleton Lake 22.00 Battlefront 22.30 Battlefront 23.00 Interpol Investigates 0.00 Explorations ANIMAL PLANET 16.00 Crocodile Hunter 17.00 Monkey Business 17.30 Big Cat Diary 18.00 Animal Precinct 18.30 Animal Precinct 19.00 Miami Animal Police 20.00 Animal Cops Detroit 21.00 Animals A-Z 21.30 Animals A-Z 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Emergency Vets 23.30 Animal Doctor 0.00 Animal Precinct 0.30 Animal Precinct 1.00 Miami Animal Police 2.00 Animal Cops Detroit 3.00 The Planet's Funniest Animals 3.30 The Planet's Funniest Animals DISCOVERY 16.00 Diagnosis Unknown 17.00 Sun, Sea and Scaf- folding 17.30 River Cottage Forever 18.00 Myth Busters 19.00 Ray Mears' Extreme Survival 19.30 Ray Mears' Extreme Survival 20.00 Jump London 21.00 Extreme Machines 22.00 Forensic Detectives 23.00 Medical Detectives 23.30 Medical Detectives 0.00 War of the Century 1.00 Rex Hunt Fishing Adventures 1.30 My- stery Hunters 2.00 Blue Planet 3.00 Dinosaur Planet MTV 3.00 Just See MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Just See MTV 11.00 Making the Video 11.30 Hip Hop Weekend Music Mix 12.00 MTV Diary 12.30 Hip Hop Weekend Music Mix 13.00 Ultrasound 13.30 All Eyes on N.E.R.D. 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 Dance Floor Chart 18.00 Punk'd 18.30 Viva La Bam 19.00 Wild Boyz 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Party Zone 23.00 Just See MTV VH1 22.00 VH1 Hits 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 Candy Top 10 10.00 Smells Like the 90s 10.30 So 80's 11.00 VH1 Hits 15.30 So 80's 16.00 VH1 Viewer's Juke- box 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 When Playboy Ruled the World 20.00 When Super Models Ruled the World 21.00 Fri- day Rock Videos CARTOON NETWORK 5.15 Johnny Bravo 5.40 The Cramp Twins 6.00 Dexter's Laboratory 6.30 Powerpuff 60 7.30 Codename: Kids Next Door 7.45 The Grim Adventures of Billy and Mandy 8.10 Ed, Edd n Eddy 8.35 Spaced Out 9.00 Dexter's Laboratory 9.25 Courage the Cowardly Dog 9.50 Time Squad 10.15 Sheep in the Big City 10.40 Evil Con Car- ne 11.05 Top Cat 11.30 Looney Tunes 11.55 Tom and Jerry 12.20 The Flintstones 12.45 Scooby-Doo 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter's Laborator y 14.50 Samurai Jack 15.15 Courage the Cowardly Dog 15.40 Billy And Mandy 16.05 Scooby-Doo 16.30 Loon- ey Tunes 16.55 Tom and Jerry 17.20 The Flintstones 17.45 Chudd and Earls Big Toon Trip ERLENDAR STÖÐVAR OMEGA BÍÓRÁSIN AKSJÓN POPP TÍVÍ 6.00 About Adam (B. börnum) 8.00 City Slickers 10.00 Bridget Jones’s Diary 12.00 Sliding Doors 14.00 City Slickers 16.00 Bridget Jones’s Diary 18.00 Sliding Doors 20.00 About Adam (B. börnum)22.00 Quicksand (Strangl. b. börnum)0.00 Tart (B. börnum) 2.00 Some Girl (B. börnum) 4.00 Quicksand (Strang. b. börnum) 10.30 700 klúbburinn 11.00 Samveru- stund (e) 12.00 Kvöldljós 13.00 Believers Christian Fellowship 14.00 Joyce Meyer 14.30 Gunnar Þorsteinsson 15.00 Billy Graham 16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Billy Graham 1.00 Nætursjónvarp 7.15 Korter 18.15 Kortér 21.00 Kvöldljós Kristilegur umræðuþáttur frá Omega. 23.15 Kortér 7.00 70 mínútur 16.00 100 % Britney Spears 17.00 70 mínútur 18.00 17 7 19.00 Sjáðu (e) 19.30 Prófíll (e) 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Tenerife Uncovered 22.03 70 mínútur 23.10 The Man Show 23.35 100 % Britney Spears 0.35 Meiri músík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.