Fréttablaðið - 09.11.2004, Blaðsíða 43
35ÞRIÐJUDAGUR 9. nóvember 2004
FRÁBÆR SKEMMTUN
Sýnd kl. 8 og 10.20 B.I. 14
Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. tali
Sýnd kl. 4, 8 og 10
SÝND kl. 8 og 10.15
FRÁ LEIKSTJÓRA SCARY MOVIE
HHHH
kvikmyndir.is.
SÝND KL. 10
SÝND KL. 4 og 6 íSL. TAL
Sýnd kl. 6
HHH
H.J. mbl. . . l. Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.30 B.I. 12
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10
Sýnd kl. 8.10 Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 10.10 B.I. 16
Angelina Jolie Gwyneth Paltrow
Jude Law
Bardaginn um framtíðina er hafinn og enginn er
óhultur Hörkuspennandi ævintýramynd ólík öllu
öðru sem þið hafið séð áður.
Hörkuspennandi ævintýramynd ólík öllu öðru sem
þið hafið séð áður.
r i fr tí i r fi i r
lt r r i i t r lí ll
r i fi r.
r i i t r lí ll r
i fi r.
Sýnd kl. 8 og 10:30. B.I. 16
TOPPMYNDIN
Á ÍSLANDI
Hvað ef allt sem þú hefur
upplifað...væri ekki
raunverulegt?
Sálfræðitryllir af bestu gerð
sem fór beint á toppinn í
Bandaríkjunum!
Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur!
Frábær rómantísk gamanmynd með Richard
Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon
í aðalhlutverki.
Shall we Dance?
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10
DÍS KL. 6
Stórskemmtileg rómantísk gaman-
mynd um öskubuskuævintýrið
sem þú hefur aldrei heyrt um!
Engin bjór...
ekkert net...
endalaust
diskó...
...en svo kom pönkið!
Frábær heimildarmynd um pönkið
og Fræbblanna!
Missið ekki af þessari!
Sýnd kl. 6, 8 og 10
FRUMSÝNING
Loksins mætast
frægustu skrímsli
kvikmyndasögunnar í
mögnuðu uppgjöri!
MEÐ MANN Á BAKINU KL. 6 og 7 STUTTMYND EFTIR JÓN GNARR
HHH
HL Mbl
2 fyrir 1
á allar erlendar myndir
í dag ef greitt er með
Námukorti Landsbankans
2 fyrir 1
á allar erlendar myndir
í dag ef greitt er með
Námukorti Landsbankans
HHH Mbl.is
HHHH Dr. Gunni
„Skyldumæting“
HHH1/2 DV HHH Tvíhöfði
Miðaverð 500 kr.
FRÉTTIR AF FÓLKI
■ FÓLK
NOVUS B 10 FC
Lítill og fer vel í hendi.
Heftar allt að 15 blöð.
Fletur heftin vel út.
Verð 445 kr/stk
Vinnustofa SÍBS
Sími 5628500
bréfabindin
www.mulalundur.is
Ljóskan Jessica Simpson kynnir fljót-lega nýja fatalínu undir sínu nafni.
Línan samanstendur af
unglingafötum, nærfötum
og skartgripum. Jessica er
nú þegar með línu af
ætum líkamskremum og
snyrtivörum á markaðn-
um og bætist nú í hóp
fræga fólksins sem á
sína eigin fatalínu. Lín-
an kallast JS Range og
mun sjást í búðum í
Bandaríkjunum seint á
næsta ári.
Foreldrar Charlotte Church hafa yfir-tekið reksturinn á uppáhaldsbarn-
um hennar, The Robin Hood. Á barn-
um tók hin unga söngkona í fyrsta sinn
lagið í karókí. Charlotte hefur lofað að
syngja á opnunarkvöldi barsins. „Þetta
er uppáhaldsstaðurinn okkar í Cardiff
og við höfum farið þangað í áraraðir. Ef
hún kýs að kíkja þangað um helgar
áður en hún fer á aðra staði væri það
frábært. Það myndu líklega allir gera ef
foreldrar þeirra ættu bar,“ sagði María,
mamma Charlotte.
Fyrirtækið G.E.N. flytur hinn vin-
sæla Pilobolus-danshóp hingað til
lands í mars á næsta ári. Pilobolus
á rætur sínar að rekja til ársins
1971 þegar þrír ungir menn sem
stunduðu nám við Dart-
mouth-skóla skráðu sig á
dansnámskeið.
Lítið fór fyrir dans-
hæfileikum hjá mönn-
unum svo þeir
fóru út í tilrauna-
starfsemi. Þeir
sömdu dansinn
Pilobolus og urðu
fljótt heimsfrægir.
Nú eru þessir menn
listrænir stjórnendur
Pilobolus-hópsins og
stjórna sex öðrum döns-
urum. Í Pilobolus er
blandað saman dansi, leik-
fimi, listum og vísindum og
er útkoman víst engu lík.
„Það er rosalegur áhugi
fyrir þessum Pilobolus úti
um allan heim og hann er
bókaður til ársins
2006,“ segir Ísleifur
Þórhallsson skipuleggj-
andi. „Það sem hjálpaði
til var að einn úr hópnum
hefur komið til Íslands og
langaði að koma aftur. Þeir
tróðu okkur
því inn í
þ é t t -
s k i p a ð a
d a g s k r á
sína.“
Sýningin er
afar sjónræn
og dansararnir stafla sér upp og
mynda lifandi listaverk og fram-
kvæma hluti sem virðast ógerlegir.
Margir halda því fram að dansar-
arnir séu sterkustu íþróttamenn
heims. Mikil áhersla er lögð á
tónlist og hefur hópurinn
fengið aðila á borð
við Brian Eno og
David Byrne til
samstarfs við
sig. Gagn-
r ý n e n d u r
keppast við
að lofa hóp-
inn og halda
vart vatni yfir
snilldinni.
„Þetta er gríð-
arlega skemmtileg
sýning og alls ekki
einhver týpískur al-
varlegur menningarat-
burður. Það er mikill
húmor í sýningunni og
dansararnir stunda
það að kalla fram í sal-
inn og fá áhorfendur
til að hlæja og
skemmta sér.“ Sýn-
ingin verður þann
12. mars
á næsta
ári í
L a u g a r -
dalshöllinni
og hefst
miðasala
í Skífunni
þann 20. nóv-
ember. ■
Bandaríski leikarinn Howard
Keel lést af völdum krabbameins í
ristli á sunnudaginn. Keel, sem
var 85 ára, er einna þekktastur
fyrir að hafa leikið hinn roskna
töffara Clayton Farlow í Dallas-
sápuóperunni.
Farlow þessi átti olíuhreinsun-
arstöðvar í Texas og gerði J.R.
Ewing lífið leitt, ekki síst eftir að
ástir tókust með þeim gamla og
Sue Ellen sem var áður gift ill-
menninu honum J.R.
Keel hóf feril sinn á róman-
tísku nótunum í söngleikjamynd-
um á árunum 1940-1950 og söng
meðal annars í hinni sígildu mynd
Oklahoma!
Ferill hans tók svo meiriháttar
fjörkipp árið 1981 þegar hann var
fenginn til að leika í Dallas en
honum var ekki síst ætlað að vega
upp á móti J.R. og fylla skarð
kúrekans Jim Davis, sem lék ætt-
föðurinn Jock Ewing, og hafði
fallið frá skömmu áður. Það má
svo segja að hann hafi leyst Davis
fullkomlega af fyrir rest þar sem
Farlow gekk að eiga Miss Ellie og
þar með var hann orðinn stjúpfað-
ir J.R. ■
Sterkustu íþróttamenn
heims til landsins
PILOBOLUS Dansararnir virðast vaxa hver út úr
öðrum og mynda lifandi listaverk á sýningum.
HOWARD KEEL „Dallas var risavaxið. Ég
trúði þessu ekki. Þættirnir breyttu lífi mínu.
Ég var fallinn í gleymsku en varð allt í einu
stjarna aftur,“ sagði Keel um þátttöku sína
í Dallas ævintýrinu.
Dallas-kúreki deyr