Fréttablaðið - 02.12.2004, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 02.12.2004, Blaðsíða 75
FIMMTUDAGUR 2. desember 2004 Þriðja plata bresku hljómsveitar- innar Coldplay kemur út snemma á næsta ári, að öllum líkindum í mars. Síðasta plata sveitarinnar, A Rush of Blood to the Head, kom út fyrir tveimur árum og naut mikilla vinsælda. Chris Martin, sem varð faðir í fyrsta sinn fyrir skömmu, segir að dóttir sín Apple hafi haft mikil áhrif á textagerð hans fyrir plöt- una. Hann segist þó ekki vera að syngja um bleiur eða neitt í þeim dúr. Talið er að Coldplay muni spila nýju lögin í fyrsta sinn á tón- leikum í Los Angeles í mars. ■ jbs-nærföt Aldrei spurning Karlmenn á öllum aldri og um allt land treysta á gæði jbs-nærfatanna. En fáa grunar hvað úrvalið er í raun mikið. Þú færð einhvern hluta af hinni breiðu jbs-línu á eftirtöldum sölustöðum: Höfuðborgarsvæðið: Guðsteinn Eyjólfsson - Herrahúsið - Íslenskir karlmenn - Herra Hafnarfjörður - Hagkaup - 66°norður • Akranes: Bjarg • Borgarnes: KB Hellissandur: Blómsturvellir • Ísafjörður: Olíufélag útvegsmanna Hvammstangi: KVH • Sauðárkrókur: Sparta • Dalvík: Úrval • Akureyri: J.M.J. Akureyri - Joes Akureyri - Úrval, Hrísalundi Egilsstaðir: Samkaup Úrval • Neskaupstaður: Lækurinn Höfn: Lónið • Kirkjubæjarklaustur: Kjarval Hvolsvöllur: 11-11 • Hella: 11-11 Selfoss: Nóatún - Barón - Efnalaug Suðurlands Vestmannaeyjar: H. Sigurmundsson, Smart Keflavík: Samkaup Úrval - Flugstöð Leifs Eiríkssonar • Grindavík: Samkaup Úrval COLDPLAY Hljómsveitin Coldplay gefur út sína þriðju plötu snemma á næsta ári. Ný plata í mars? ■ TÓNLIST Það er eitthvað mjög spennandi bubblandi, kraumandi undir í bandarísku neðanjarðarrokk- senunni um þessar mundir. Sveit- ir eins og Cursive, og þessi hér, The Blood Brothers, eru hreint út sagt að gera stórkostlega hluti. Þó þessi Seattle-sveit heiti þessu hræðilega nafni, og komi frá gruggheimabæ Nirvana, er hún að gera stórmerkilega og frumlega hluti. Minnir lítið sem ekkert á gruggið, og gerir engar tilraunir til þess að laga sig að fjöldanum. Þetta er þannig ekki allra. Þetta er nokkuð sem tengda- mömmur okkar eiga aldrei eftir að viðurkenna sem tónlist, þetta er fyrsta flokks zarg! Tveir söngvarar, og gítarleikarar sem flytja sig yfir á hljómborðið á milli kafla. Á plötunni ná þeir að fanga þá ógurlegu snerpu og sjarma sem sveitin hefur á sviði. Rödd annars söngvarans hljómar eins og smá- stelpa sé að öskra úr sér lungun eftir að hafa andað að sér úr hel- íumblöðru. Í útliti virðast þetta mjög brothættir og viðkvæmir ungir piltar. Í gegnum tónlistina springa þeir út, og frábær trommuleikur heldur utan um þá og verndar, eins og borði utan um jólapakka. Þið getið gert margt verra við líf ykkar en að opna eyru ykkar fyrir þessari sveit. Alveg hreint afbragðsplata, frá flugbeittri sveit. ■ Beittir blóðbræður THE BLOODBROTHERS BIRGIR ÖRN STEINARSSON THE BLOOD BROTHERS: CRIMES NIÐURSTAÐA: Seattle-rokksveitin The Blood Brothers er beittari í rokkinu en hnífsoddur brúðarinnar í Kill Bill. Frábær rokkplata sem grúskarar verða að tékka á. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Á F0STUDÖGUM Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.