Fréttablaðið - 05.12.2004, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 05.12.2004, Blaðsíða 38
12 SMÁAUGLÝSINGAR Fallegur leðurhornsófi frá GP Húsgögn- um. Verð 30 þús. King Size rúm, 180x215 cm. frá Ragnari Björnsyni. Nánast nýtt. Verð 35 þús. Selst vegna flutninga erlendis. Uppl. í s. 690 1607 & 554 6644. Glersk. úr Tekkh, borðstb. og stólar úr Öndvegi, svefns. úr IKEA, sjónvarpsb. JVC, lítið borð úr Míru. Til sölu, selst ódýrt. S: 664 7805. Forstofuskápur til sölu, 170x210. Upp- lýsingar í síma 554 2602 og 899 3109. Til sölu Rainbow ryksuga ásamt teppa- hreinsara og öðrum fylgihl. Uppl. í s: 434 1390 / 862 1690. 30% AFSLÁTTUR af öllum Legó fatnaði. Róbert bangsi... og unglingarnir Hlíða- smára 12 s. 555 6688 og Hverafold 1-3 s.567 6511. Opið alla sunnudaga í Hlíð- arsmára 12. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 697 6594. Viltu krumpur? Flottir súkkulaðibrúnir Shar-Pei hvolpar til sölu. Skráðir í HRFÍ, tilb. til afhending- ar. Uppl. í s. 422 7557 & 662 6734, www.icepei.is. 30% afsláttur í desember. Full búð af nýjum vörum. 30% afsláttur af öllu fóðri og gæludýravörum. Tokyo, Hjallahrauni 4. Hfj., s. 565 8444. 5 mánaða Beagle til sölu með búri, selst á 115.000. Uppl. í s. 849 4869 eða 567 4604. Gullfallegir hreinræktaðir Boxer hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 660 3141. Smáhundur - blendingur. Hvolpar til sölu. Uppl. í síma 692 2042. Hundaræktunin Dalsmynni Erum með hvolpa af smáhundakyni til sölu. S. 566 8417. www.dalsmynni.is Vantar þig að skera í flísar, skerum öll form. Afgreiðum samdægurs. Tækni- skurður ehf. Skeiðarás 3 Garðabæ. Net- fang:skurdur@taekniskurdur.is Til sölu grænn Öndvegis hornsófi, ein- nig nýleg Edesa þvottavél og eld- húsvifta, ný úr stáli innfelld. Upplýsing- ar í síma 662 8589. Tasco og Edenberg riffilsjónaukar seldir með 20-30% afsl. Ath. Festingar fylgja frítt með! Einnig nætursjónaukar. Uppl. í síma 847 7663. Til sölu við Faxaból, Víðidal 8 hesta ein- ing. Vélmokaðar stíur. Hús með öllu. Uppl. í s. 551 0700. 6 hesta hesthús til leigu í Faxabóli. Í góðu ásigkomulagi. Uppl. í s. 565 7449 Til Sölu 12 Hesta hús. Nýlegt og gott hestahús til sölu í Gusti, stíur og góð reiðtygja aðstaða. Panelklædd kaffi- stofa með frábæru útsýni og snyrtilega salernisaðstaða. Hitaveita komin uppað húsi. Laust strax. Síma 825 8083 Siggi. Til leigu glæsil. herbergi, 15 og 30 fm að Funahöfða 17a. Þvottah., bað - og eldunaraðst. Í herb. er dyras., íssk., fatask., sjónv.- og símtengi. S. 862 7950 & 896 6900 e. kl. 16. Herbergi á sv. 110 til leigu, aðgangur að eldh. þvottaaðst. sjónv. og símat. Uppl. í s. 893 8839. Herbergi á svæði 109 til leigu, fullbúið húsgögnum. Allur búnaður í eldhúsi, þvottavél, Stöð 2 og Sýn. Uppl. í síma 698 3211. 10fm herbergi til leigu með salernis- og sturtuaðstöðu. Verð 18 þús. S. 588 0454 & 699 0209. Herbergi fyrir einstakling á svæði 107, 11 fm 20 þ./mán., aðgangur að eld-og þvottahúsi, salerni, stöð2 ADSL. S. 896 5876. 25 stúdíóíbúð í miðbæ Rvk með hús- gögnum. 35 þús. á mán. Uppl. í s. 844 1270. Til leigu 2ja herb. 55 fm íbúð í breið- holti. Verð 62 þúsund. Áhugasamir hafi samband í 844 8330. Til leigu 5 herbergja íbúð í Furugrund í Kópavogi. Laus strax. Upplýsingar í síma 587 0565. Íbúð með öllu til leigu í Kvogi. Frá 13.des-1.feb’05. Uppl í s: 691 1508. 3ja herb. nýuppgerð falleg risíbúð í Laugardalnum. 75 þús. tryggingavíxill. S. 893 5149. Par óskar eftir íbúð, m/húsgögnum og svefnherbergi, í Reykjavík á svæði 101- 108 frá 1. jan. S. 820 7306 & 844 1263. 30 ára reglusamur karlmaður óskar eft- ir að leigja 2ja-3ja herb. íbúð á höfuð- borgarsv. Hundahald þarf að vera leyfi- legt. Uppl. í s. 660 6364. 2ja herbergja íbúð óskast á sv. 101, 107, 105, 104 eða 108. Uppl. í síma 660 8866. Óskum eftir 2ja herb. íbúð miðsv. í Rvk. frá 1.1. til lengri tíma. Góðri umg. og skilv. gr. heitið. Unnar Geir og Hákon s. 865 4597. Reglusamur maður með öruggar greiðslur í boði óskar eftir herbergi á svæði 104. S. 891 8056. Óska eftir einstaklingsíbúð, herbergi m/aðstöðu á Höfuðborgarsvæðinu eða sumarhúsi í nágrenni Rvk. til leigu fyrir ábyrgan aðila, hundahald fyrir góðan hund verður að vera mögulegt. Uppl. í s. 892 1524. 23 kvk óskar eftir lítilli íbúð. Greiðslug. 40-45 þ./mán. Uppl. í s. 847 5260. Fákafen Til leigu 300 fm lager- og geymsluhús- næði í kjallara í Fákafeni. Eignin er eitt rými með stórum innkeyrsludyrum. Mjög gott húsnæði með góðri lofthæð. Upplýsingar í síma 824 0220. Til leigu 100 fm skrifstofu og lagerhús- næði í 105 Rvk. Næg bílastæði. S. 821 9215. Óska eftir góðum bílskúr eða iðnaðar- plássi í Hafnarfirði eða stór R.vík sv. heitt & kalt vatn. S. 899 1178. Gistiheimili Halldóru Hvidovre/Köben Ódýr gisting Vetraverð www.gistiheimil- id.dk 45-24609552 Óskum eftir vönum kranamanni með mikla reynslu á byggingarkrana, mjög góð laun í boði fyrir réttan aðila. Upp- lýsingar í síma 892 7652, (Páll). Járnamaður óskast Vantar járnamann,verður að vera vanur. Uppl. í s. 895 7263. Leikskólinn Sælukot óskar eftir leik- skólakennara eða fólki með uppeldis- menntun. Skólinn er lítill og heimilis- legur og þar er kennt jóga. Uppl. í s. 562 8533. Óskum eftir starfsfólki á næturvaktir á virkum dögum og um helgar. Einnig á morgunvaktir. Uppl. í s. 663 0970. Devito’s Pizza Þjónustufyrirtæki á verktaksviði óskar að ráða verkamenn til starfa. Leitum að duglegum, glöðum og ábyggilegum mönnum helst með meirapróf. Æski- legur aldur 20-35 ára. Byrjunarlaun 180 þ. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist til. Augld. Fréttablaðsins Merkt: Þjónusta 04. Hagkaup Skeifan Óskar eftir að ráða fólk í kjötdeild. Í boði er heilsdagsstarf, reynsla úr kjöt- iðnaðinum eða verslun er æskileg. Áhugasömum er bent á að mæla sér mót við Jón Karlsson verslunarstjóra á staðnum eða sækja um á www.hag- kaup.is. Bókhaldsvinna Kona eða karl óskast til bókhaldsvinnu hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 846 3424. Dugleg 22ja ára dugleg og áreiðanleg stúlka óskar eftir vinnu. Er vön skrifstofustörf- um og er með mjög góða tölvukunn- áttu. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í s. 698 8868. Pípulagnir. Pípulagningarmaður, vanur aðstoðarmaður og ungur aðstoðar- maður óskast. Umsóknir sendist á joma@islandia.is Starfsf. óskast í dagv. við ræstingar og þrif. Mikil vinna framundan. S. 892 5915. 25 ára karlmaður óskar eftir vinnu við útkeyrslu, get byrjað strax. Áhugasamir hringi í síma 694 3638. 50 ára fullvinnufær, hefur ekki sér- menntun, óskar eftir starfi. Launah. 630+orlof. S. 848 5071. 19 ára stelpa í tekstíl-og fatahönnunar- námi óskast eftir vinnu í des. Hef góða reynslu af þjónustustörfum. Sími 847 4865. “Nýtt !! Läkerol Special” “Läkerol á stefnumótið.... Läkerol makes people talk” Einkamál Atvinna óskast Vélvirki/Vélstjóri. Vaxandi fyrirtæki sem sérhæfir sig í uppsetningu, þjónustu og viðgerð- um á kæli- og frystikerfum leitar að vélvirkja, vélstjóra eða aðila með svipaða menntun og/eða reynslu. Reynsla af vinnu í smiðju er æski- leg og kunnátta í logsuðu/rafsuðu nauðsynleg. Nánari upplýsingar eru að finna á heimasíðu Ábendis, www.abendi.is, þar sem einnig er hægt að sækja um starfið. Þægilegar ræstingar Leitum að ræstinga manneskjum sem geta tekið að sér ræstingar á dagtíma, bæði virka daga og ein- nig sex daga vikunnar. Laus störf frá kl. 08, frá 10, frá 14. Einnig óskum við eftir starfsfólki til sið- degisstarfa við ræstingar virka daga eftir kl. 17. Upplýsingar og umsóknir á www.hreint.is eða skirfstofu hreint ehf í síma 554 6088 Auglýstu hér Ef þig vantar fólk í vinnu nær at- vinnuauglýsing hér í Fréttablaðinu til 70% þjóðarinnar. Hringdu í smá- auglýsingasímann 550 5000 og at- hugaðu málið. Smáauglýsingasíminn er 550 5000 Atvinna í boði Gisting Bílskúr Atvinnuhúsnæði Húsnæði óskast Húsnæði í boði Hestamennska www.sportvorugerdin.is Fyrir veiðimenn Byssur Ýmislegt Dýrahald Barnavörur Heimilistæki Antík Hvar ætlar þú að auglýsa? Á sunnudögum fylgja sérblöð bæði Morgunblaðinu og Fréttablaðinu sem fjalla um atvinnumál og eru atvinnuauglýsingar helsta efni þeirra. Bæði blöðin eru svokölluð innblöð, þ.e. þau eru í miðju aðalblaðanna þannig að lesendur þeirra rekast á atvinnublöðin og ákveða þá hvort þeir skoða þau eða ekki. En hverjir fá blöðin? Við leituðum svara í fjölmiðla- og neyslukönnunum Gallups. Fjölmiðlakannanir Gallups eru gerðar í samvinnu við alla stærstu miðla landsins, Samtök auglýsenda og Samtök íslenskra auglýsingastofa, og eru viðurkenndar af þeim sem eina rétta aðferðin til að bera saman fjölmiðlanotkun landsmanna. Kannanirnar eru kynntar á heimasíðu Gallups sem niðurstöður en ekki túlkun. Ertu að leita að góðum starfsmanni? 65% Íslendinga á aldrinum 20-40 ára fletta ekki sunnudagsblaði Morgunblaðsins né heldur 72% kvenna undir 35 ára aldri, sem getur varla hljómað vel fyrir fyrirtæki í leit að góðum starfsmönnum. Tvær spurningar: Hversu sennilegt er að fólk í atvinnuleit lesi ekki atvinnuauglýsingarnar í Fréttablaðinu (95% þeirra fá blaðið)? Er ekki kominn tími til að laga birtingar á atvinnuauglýsingum að nýjum veruleika á blaðamarkaði eins og öll stærstu fyrirtækin í landinu hafa gert með sínar venjubundnu auglýsingar? 1) Í árlegri neyslukönnun Gallups frá því í vor kemur í ljós að 95% heimila í Reykjavík og í nágrannasveitarfélögunum fá Fréttablaðið heim til sín á morgnana, sem þýðir að 95% þeirra sem eru í atvinnuleit fá atvinnublað Fréttablaðsins heim til sín á sunnudögum. 43% heimila á sama svæði fá bara Fréttablaðið en ekki Morgunblaðið á morgnana. 2) Samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallups í október síðastliðnum eru 48% heimila með áskrift að Morgunblaðinu, sem þýðir að 52% þeirra sem eru á aldrinum 12-80 ára í atvinnuleit þurfa að fara út í búð og ná sér í Moggann ef þeir vilja skoða atvinnublaðið sem honum fylgir. 3) Samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallups í október síðastliðnum búa 72% Íslendinga á aldrinum 20-40 ára á heimilum sem ekki eru með áskrift að Morgunblaðinu, sem þýðir að 72% landsmanna á aldrinum 20-40 ára sem eru í atvinnuleit ára þurfa að fara út í búð ef þeir vilja skoða atvinnublað Morgunblaðsins á sunnudögum. Samkvæmt neyslukönnuninni fá 95% sama hóps Fréttablaðið heim til sín á hverjum morgni. 4) Ungt fólk er í langflestum tilfellum markhópur atvinnuauglýsinga og svona les það sunnudagsblöðin, samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallups í október síðastliðnum: Nokkrar niðurstöður: » FA S T U R » PUNKTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.