Fréttablaðið - 05.12.2004, Page 47
Ar g e n t í s k ivarnarmað-
urinn Walter
Samuel sem
gekk til liðs við
Real Madrid frá
Roma fyrir þetta
tímabil viður-
kennir að hann
hafi hingað til
ekki staðið undir
væntingum í
Madrid en segir
að hann sé
smátt og smátt
að öðlast aftur sjálfstraust sem hann
tapaði eftir slæma byrjun liðsins á
leiktíðinni. Lofar hann bót og betrun
á vellinum á næstunni.
Þrátt fyrir aðskortur á
sóknarmönnum
sé ekki helsta
vandamál Real
Madrid um þess-
ar mundir segir
Samuel enn-
fremur að vinur
hans frá Róma-
borg, Francesco
Totti, muni una
hag sínum vel
hjá félaginu og
það gæti sannar-
lega notið krafta
hans. Þessi tvö
lið mætast einmitt í lokaumferð
riðlakeppni Meistaradeildarinnar í
vikunni og þarf Real á sigri að halda
en Roma er þegar úr leik.
Sven GöranE r i k s s o n ,
landsliðsþjálfari
E n g l e n d i n g a ,
segir draum sinn
þann að þjálfa
lið Brasilíu eða
Svíþjóð þegar
ferli hans með
Englandi lýkur
árið 2008. Verð-
ur hann þá á
sextugsaldri en
segir enn tíma til að þjálfa eitt lið til
viðbótar og vill ekki heyra á það
minnst að setjast í helgan stein.
Ba n d a r í k j a -m a ð u r i n n
Bode Miller er á
góðri leið með
að verða ný stór-
stjarna í skíða-
heiminum eftir
enn einn sigur
sinn í brunkeppni
í Beaver Creek í
heimalandi sínu.
Hefur kappinn
þannig náð alls
480 stigum af
þeim 500 sem
hingað til hafa verið í boði og þykir
ljóst að hann hreppi titil strax í janú-
ar með þessu áframhaldi.
He i l m i k l a ræ f i n g a r
fara nú fram
hjá fjölmörg-
um keppnislið-
um í Formúlu
1 til að vera
klárir í slaginn
þegar mótin
hefjast að nýju
á næsta ári.
Hefur komið á
óvart að gamli
jaxlinn Jacques
V i l l e n u e v e ,
sem keyrir nú
fyrir Sauber, hefur langbesta tímann
á æfingabrautinni í Jerez og ekki
einu sinni æfingaökumenn Ferrari
hafa roð í hann. Þykir þetta lofa góðu
fyrir Villenueve sem verið hefur úti á
þekju síðan hann varð heimsmeistari
í greininni fyrir örfáyn árum.
Sp á n v e r j a rkomu á óvart
í Davis bikarn-
um í tennis þeg-
ar þeir unnu tvo
fyrstu leiki sína
gegn Banda-
r í k j amönnum
en fyrirfram
hafði verið búist
við öruggum
sigri Bandríkj-
anna enda Andy
Roddick annar
keppendanna
sem töpuðu.
Spænskur táningur, Rafael Nadal,
hafði hann nokkuð örugglega í fjór-
um fjórum settum.
ÚR ÍÞRÓTTAHEIMINUM
Björgvin-Um jólin Elly & Vilhjálmur-Syngja jólalög Johnny Cash-Christmas Collection Haukur Morthens-Hátíð í bæ
Leann Rimes-What A Wonderful World Mahalia Jackson-Silent Night Ómar-Krakkar mínir komið þið sæl Svanhildur-Jólaplatan
Ally McBeal-Christmas Album
American Idol: Great Holiday Christmas
Ashanti-Christmas Album
Beach Boys-Christmas With Beach Boys
Bing Crosby-White Christmas
Barbara Streisand-Christmas Album
Björgvin-Jólagestir 1
Björgvin-Jólagestir 2
Björgvin-Um jólin
Borgardætur-Jólaplatan
Christina Aguilera-My Kind of Christmas
Charlotte Church-Dream A Dream
Celine Dion-These Are Special Times
Carr/Dom/Pav-Best Of Christmas In Viena
Christmas Classics-Ýmsir flytjendur
Christmas Hits Album
Destiny´s Child-8 Days Of Christmas
Dengsi-Jólaball
Diddú-Jólastjarna
Ellý Vilhjálms-Jólafrí
Ellý & Vilhjálmur-Syngja jólalög
Elvis-White Christmas
Elvis-Wonderful World of Christmas
Frank Sinatra-Christmas Songs
Fóstbæður-Með helgum hljóm
Gáttaþefur á jólaskemmtun
Gott um jólin
Gregorian Christmas
Guðrún Á. Símonar & Guðmundur Jónsson
Gömlu góðu jólin
Haukur Morthens-Hátíð í bæ
HLH-Jól í góðu lagi
Í hátíðarskapi
Jose Carreras-Merry Christmas
Johnny Cash-Christmas Collection
Jólaball með Giljagaur
Jólakettir-Svöl jól
Jólastemming
Jólastjörnur
Jólastrengir
Jólasveinar einn og átta
Jólasveinarnir okkar
Karlakór Reykjavíkur-Jól jól skínandi jól
Kenny G-A Holiday Album
Kenny & Dolly-Once Upon A Christmas Time
Komdu um Jólin
Kór Langholtskirkju-Mín sál, þinn söngur
Kristján Jóhannsson-Helg eru jól
LeAnn Rimes-What A Wonderful World
Mariah Carey-Merry Christmas
Mahalia Jackson-Silent Night
Motown Christmas
Ómar-Krakkar mínir komið þið sæl
Páll Óskar & Monika-Ljósin heima
Pálmi-Jólamyndir
Pavarotti/Carreras-Xmas Celebration
Rosie O'Donnell-A Rosie Christmas
Sigga-Desember
Silfurkórinn-Hvít jól
Strumparnir-Jól í Strumpalandi
Svanhildur Jakobsdóttir-Jólaplatan
Three Tenors Christmas
Verkstæði Jólasveinanna
Winter Wonderland
Zamfir-Christmas At Notre Dame
Þrjú á palli-Hátíð fer í hönd
Þuríður Pálsdóttir-Jólasálmar
Frábærar jólaplötur í
Eftirtaldir titlar eru nú fáanlegir í 2 fyrir 2.200 tilboðinu.
Þú velur 2 plötur úr listanum hér að neðan og borgar aðeins 2.200 krónur.
2 fyrir 2.200 tilboðið er fáanlegt í öllum betri plötuverslunum um land allt
Gömlu góðu jólin
Gott um jólin
Jólastemming
Páll Óskar & Monika-Ljósin heima
Frjálsíþróttakonan Marion Jones íhugar málsókn:
Þetta eru bara lygar
FRJÁLSAR Frjálsíþróttadrottningin
Marion Jones íhugar það alvar-
lega þessa dagana að kæra Victor
Conte fyrir meiðyrði en Conte
þessi heldur því fram að hann hafi
séð Jones sprauta sig með ólög-
legum lyfjum fyrir Ólympíuleik-
ana í Sydney árið 2000 þar sem
Jones vann til fimm verðlauna.
Conte er starfsmaður Balco
fyrirtækisins sem er í miðdepli
rannsóknarinnar um lyfja-
hneykslið í Bandaríkjunum þar
sem komið hefur verið upp um
fjölda íþróttamanna sem notuðu
ólögleg lyf sem Balco hannaði
fyrir þá.
Jones var einn viðskiptavina
Balcos en hefur alla tíð neitað því
að hafa neytt ólöglegra lyfja en
Balco hannaði lyf fyrir
íþróttamenn sem sáust ekki á
venjulegum lyfjaprófum. Sömu
lyfjapróf eru ekki notuð í dag.
„Þessar ásakanir um mig eru
ekki sannar. Þær eru helber lygi
og ég hef nú þegar látið lögfræð-
inga mína kanna grundvöll þess
að kæra Conte fyrir meiðyrði,“
sagði í yfirlýsingu frá Jones.
Ekki eru allir sem trúa ásökun-
um Contes en 42 kærur hanga yfir
höfði hans og telja margir að hann
sé að reyna að bjarga eigin skinni
með því að benda á Jones.
- hbg
BROSIR EKKI Í DAG Marion Jones
brosir hér á Ólympíuleikvanginum í
Aþenu sumar. Hún brosir ekki mikið
þessa dagana enda ásökuð um
alvarlegt athæfi.