Tíminn - 30.09.1973, Qupperneq 15

Tíminn - 30.09.1973, Qupperneq 15
Sunnudagur 30. september 1973 TÍMINN 15 Kauptaxti fyrir tónlistarkennslu í einkatímum Fyrir hvern hálftima i kennslu skal greiða kr. 350.00 innifalið er orlof og lif- eyrissjóður. Framanritaður taxti miðast við kaupgjaldsvisitöluna 139,54 stig. Taxtinn gildir til 30. nóvember 1973. Kennaradeild félags islenzkra hljóm- listarmanna. FÉLAG ÍSLíiZKRA HLJÉUSTARMAIA #útvegar ybur hljóÖfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri. Vinsamlegast hringið í 20255 milli kl. 14-17 Sláturhús Bændaverslanir Við eigum á lager 2 gerðir af góðum gripa- flutningakerrum fyrir t.d. hross,nautgripi, kindur og s'vin. Ennfremur jeppakerrur og fleiri gerðir. GÍSLI JÓNSSON & CO HF. Klettagörðum 11 — Sundaborg Simi 86644 Allar konur fylgjast með Tímanum ARISTO léttír námið Með aukinni stærðfræðikennslu og vaxandi kröfum nútíma tækniþjóðfélags er sérhverjum námsmanni nauðsyniegt að vera búinn full- komnum hjálpargögnum við námið. Aristo reiknistokkurinn er gerður fyrir náms- fólk með kröfur skólanna í huga. Aristo reiknistokkur á heima í hverri skóla- tösku. PENNAVIÐGE RÐIN Ingólfsstræti 2. Simi 13271. ÞAD ER HAGKVÆHT AÐ FLJÚGA Á HAUSTIN Haustfargiöldin eru bridiungi I ... ;HFH»FVs<g. ■ .*•■’■. . ■ < • ■ •• *(,’i '< Flugfélagið býður fljótustu og ódýrustu ferðirnar til Evrópulanda með fullkomnasta farkosti nútímans. Hinn 15. september taka haust- fargjöld Flugfélagsins gildi. Um 30% afsláttur er veittur af venjulegum fargjöldum til allra heiztu borga Evrópu. í 50 manna hópferð til Skandinavíu fljúgið þér næstum fyrir hálfvirði.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.