Tíminn - 30.09.1973, Page 26

Tíminn - 30.09.1973, Page 26
26 TÍMINN Sunnudagur 30. september 1973 Hvað er á döfinni hjó Rvíkur- félögunum? Kormabur Víkings, Jón Aftalsteinn Jónasson, á svæ&inu i Fossvogsdal, sem Vikingar hafa sótt um. i baksýn sjást háhýsin ■ Kópavogi. Víkingar loks sjálfir eigin félagsheimili (Timamyndir GE). I — stefnt að því, að það verði miðstöð félagslífs í Bústaða- og Fossvogshverfi. — Rætt við Jón Aðalstein Jónasson, formann Víkings VÍKINGAR sitja ekki auðum höndum þessa dagana. Hinn mikli upp- gangur félagsins að undanförnu, hvort sem er á iþrótta- eða fram- kvæmdasviði, hefur ekki farið framhjá reykvisku iþróttaáhugafólki. Nýjar deildir hafa séð dagsins Ijós, Vikingur hefur sótt um viðbótar- iþróttasvæði i Fossvogs- dal, og siðast en ekki sizt hillir nú undir þann langþráða draum Vikinga, að félags- heimili þeirra verði ein- vörðungu nýtt fyrir starfsemi félagsins, en stööu til félagslegra starfa, auk búningsklefa og baöa fyrir knatt- spyrnuflokka félagsins, sem fengnir hafa verið að láni i Breiðagerðisskóla. 1 þessu sam- bandi má geta þess, að árið 1971 námu leigutekjur Vikings af félagsheimilinu kr. 154.000.00, en á sama tima greiddi félagið á þriðja hundrað þúsund krónur fyrir aðstöðu fyrir knattspyrnu- menn sina i nærliggjandi skóla- húsnæði. Fjárhagslegi skaðinn, sem Vikingur hefur haft af þessum viðskiptum, a.m.k. hin siðustu ár, hefur kannski ekki verið mestur, heldur sá skaði, sem hlotizt hefur af þvi, að félagið hefur i enga samastað átt félagsstarf sitt. fyrir Miðstöð Bústaða- hverfi. félagsstarfs i og Fossvogs- — Þið eruð með öðrum orðum að taka heimilið i notkun fyrir iþróttafélögin i Reykjavik hafa staöið i margvislegum framkvæmdum að undanförnu. Má i þvi sambandi nefna, að Vikingar vinna að endur- bótum félagsheimilis sins, Valur er að koma upp nýjum knattspyrnu- velli á félagssvæði sinu, Fram byggir nýtt félagsheimili og er að . leggja siðustu hönd á flóðljós, TBR hefur ráðist i byggingu nýs iþrótta- húss, og sömu sögu er að segja um Ármann. Það er þvi ekki úr vegi að kynna lesendum iþróttasiðunnar hvað sé á döfinni hjá Reykjavíkurfélögunum. Á næstunni munu birtast viðtöl við formenn félaganna, og birtist fyrsta viðtalið i dag við formann Vikings, Jón Aðalstein Jónasson. sjálfa ykkur og fólkið i nærliggj- andi hverfum? — Já, og undanfarið hefur verið unnið að ýmsum lagfæringum innan húss, svo að heimilið komi að sem beztum notum. M.a. verður einn salurinn til afnota fyrir nýstofnaða borðtennisdeild, og hafa verið keypt fimm ný borðtennisborð i þvi skyni. Þá verður komið fyrir ýmsum leik- tækjum, fótboltaspilum og þess háttar, komið fyrir knattborðum, og komið upp veitingaaðstöðu. En siðast en ekki sizt verður lögð áherzla á að lagfæra búningsklefa og böð svo að knattspyrnumenn okkar geti haft sina aðalbækistöð I félagsheimilinu. Þá vil ég geta þess, að ibúar Bústaða- og Fossvogshverfis munu geta fengið sali hjá félaginu til afnota fyrir fundastarfsemi. Markmiðið er, að félagsheimili Vfkings verði miðstöð félags- starfsemi i þessum hverfum. Það mun standa öllum opið, og má geta þess, að ráðinn hefur verið sérstakur framkvæmdastjóri til að annast rekstur þess. undanfarin 16 ár hefur Reykjavíkurborg verið með Félagsheimilið á leigu, og hefur það þvi ekki komið Vikingum nema að mjög tak- mörkuðu gangi. íþróttasiðan sneri sér til Jóns Aðalsteins Jónassonar, sem kjörinn var formaður Vikings snemma á þessu ári, og innti hann eftir þvi, hvað væri helzt á döfinni hjá félaginu. Félagsheimilið fyrir Vikinga sjálfa — Þaö vérða breytingar á rekstri félagsheimilis ykkar á næstunni, Jón Aðalsteinn? — Já. Félagsheimilið var tekið i notkun árið 1957, en Vikingar hafa haft litil afnot af þvi, þar sem gerður var leigusamningur við Reykjavikurborg fljótlega, og hefur húsnæðið verið nýtt sem skólahúsnæði siðan. En það var svo i aprilmánuði sl., að þessum leigusamningi var sagt upp og ákveðið að taka húsnæðið til af- nota fyrir Vikinga sjálfa, enda ekki vanþörf á þvi. Bæði hefur félagið vantað tilfinnanlega aö- Séö niöur á félagssvæöi Vikings. Fyrir miöri mynd er féiagsheimili Víkings, sem Vikingar hyggjast nú taka i notkun fyrir félagið, en undan farin 16 ár hefur þaö verið leigt Reykjavíkurborg undir skóla húsnæði

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.