Tíminn - 30.09.1973, Page 35
Sunnudagur 30. september 1973
TÍMINN
35
:gf|§| Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, sendur Timinn i hálfan mánuð.
No. 80:
Gefin voru saman i hjónaband i Svinavatnskirkju 15.
júli, af séra Birgi Sveinbjörnssyni, Þórey Sigriður
Jónsdóttirog Jóhann Már Jóhannsson. Hrafnabjörg-
um A-Hún.
No. 83:
Þann 11.8 vorú gefin saman i hjónaband i Langholts-
kirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú
Hólmfriður Daviðsdóttir og Guðmundur Ringsted.
Heimili þeirra er að Skjólbraut 6.
Studió GUÐMUNDAR Garðastræti 2.
No. 86
Þann 18.8 voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkju
Krists af biskup Henrik Frehen Hildur Friðriksd. og
Bjarni J. Halldórsson. Heimili þeirra er fyrst um sinn
að Hvassaleiti 53.
Studió GUÐMUNDAR Garðastræti 2.
No. 84:
Þann 11.8 voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af
séra Jóni Thorarensen ungfrú Nina Hildur Magnúsd.
og Þórður Andrésson. Heimili þeirra er að Hjallavegi
5. Ytri-Njarðvik.
Stúdió GUÐMUNDAR, Garðastræti 2.
No. 81:
Þann 8/9 voru gefin saman i Selfosskirkju af séra
Sigurði Sigurðssyni ungfrú Þóra Grétarsdóttir og Guð-
mundur Sigurðsson. Iieimili þeirra er að Austurvcgi
21, Selfossi.
Ljósmyndastofa SUÐURLANDS Eyrarvegi 21 — Sel-
fossi.
No 87: -
Þann 18.8 voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkj-
unni af séra Þóri Stephensen Sigriður Friðriksd. og
Steindór Jónsson. Heimili þeirra er að Hávallagötu 1.
Stúdió GUÐMUNDAR, Garðastræti 2.
No. 82:
Þann 11.8. voru gefin saman i hjónaband i Langholts-
kirkju af séra Magnúsi Guðmundssyni Maria
Gunnarsdóttir og Arni Halldórsson. Heimili þeirra er
að Grundargötu 15, Grundarfirði.
Studió GUÐMUNDAR Garðastræti 2.
No. 85
Þann 11.8 voru gefin saman i hjónaband i Langholts-
kirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni Margrét
Böðvarsdóttir og Sigurgeir Sveinbergsson. Heimili
þeirra er að Skeiðarvogi 99, R.
Studió GUÐMUNDAR, Garðastræti 2.
Rósin
GLÆSIBÆ
Flestir
brúðarvendir
eru frá Rósinni
Sendum um allt land
Sími 8-48-20