Tíminn - 30.09.1973, Page 37

Tíminn - 30.09.1973, Page 37
Sunnudagur SO. september 1973 TÍMINN 37 Platignum penline texti og teikning verður skýrari og fallegri, ef menn nota PLATIGNUM PENLINE- tússpennann Hann er með nylon-oddi, sem gerir hann i senn mjúkan, handhægan og mjög endingar- góðan. Fæst i plastveskjum með 5-20 litum i veski. Stakir litir — allir litir — jafnan fyrirliggjandi. Fást i Bóka- og Ritfanga- verzlunum um land allt. H i 11 f Dyramottur úti og inni — Bílamottur Kokosmottur með gúmmíundirlagi myndskreyttar Gúmmímottur í bakka mjög sterkar — 10 ára ábyrgð Heildsala — Smásala Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Suðurlandsbraut 6 sími 38640 Fjölbreytt úrval fyrirliggjandi ANDVARI HF umboðs og heildverzlun Smiðjustíg 4. Sími 20433. ® Ýsumið ætlunin er að halda þessu áfram næstu ár. Sementsverksmiðjan greiðir allan kostnað og hefur þegar veitt um eina milljón króna til rann- sóknanna i ár. Verksmiðjan hefur enn sem komið er ekki haft neinn fjárhagslegan ávinning af rann- sókninni, enda ekki við þvi að búast, þegar svo skammt er um liðið siðan rannsóknin hófst. En vonandi kemur þetta verksmiðj- unni til góða á næstu árum. Framhaldsrannsóknir Þessum rannsóknum verður haldið áfram, þvi að margt er enn ókannað, og raunar má búast við þvi, að það taki mörg ár að rann- saka þetta eina svæði til fullnustu og við vitum um önnur, sem þarf að athuga. 1 framhaldi af þessu er ætlunin að reyna að grafast fyrir um myndunarhraða skeljasandsins. Þá þarf lika að athuga sam- setningu sandsins. I honum er að finna einar 40 tegundir skelja og kuðunga, þótt mismikið sé af hverri tegund eins og gefur að skilja. Það skiptir hins vegar miklu um gæði skeljasandsins, úr hvaða tegundum hann er myndaður. Um þessar mundir er steingervingafræðingur hjá Orkustofnun að athuga sýnin, og siðan á að efnagreina þau og rannsaka, hvaða skeljategundir henta okkur bezt. Allt er þetta mjög dýrt og erfitt, en rannsóknir af þessu tagi eru nauðsynlegar til þess að tryggja gæði framleiðslunnar, sagði Guð- mundur að lokum. — HHJ skólapenninn í skólanum verða nemendur að hafa góða penna, sem fara vel í hendi og skrifa skýrt. Lítið á þessa kosti PLATIGNUM VARSITY- skólapennans: Er með 24ra karata gullhúð og iridiumoddi. Skrifar jafnt og fallega. Fæst með blekhylki eða dælufyllingu. -y^- Blekhylkjaskipti leikur einn. ■y^- Varapennar fást á sölustöðum. -y^- Pennaskipti með einu handtaki. -y^- Verðið hagstætt. FÆST í BÓKA- OG FtlTFANGA- VEBZLUNUM UM LAND ALLT. TIMINN TROMP - ANDVARI HFt umboös og heildverzlun Smiðjustíg 4. Sím! 20433.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.