Tíminn - 30.09.1973, Page 39

Tíminn - 30.09.1973, Page 39
Sunnudagur 30. september 1973 TÍMINN 39 skóláVÖRUM VERÐIÐ ER HAGSTÆTT ókeypis nafn-ágröftur fylgir pennum — sem keyptir eru hjá okkur PÓSTSENDUM Járn- & glervörudeild VEITINGAHUSID Borgartúni 23 LeitiS nánari upplýsinga um þessa nýjung Samvinnutryggings. SAJVIVIN NUTRYG GLNGAR ARMÚLA 3 SlMI 38500 Samvlnnutryaalnaar eru I fararbroddl tryggmg fyrir einbylishús fjölbýlishús og einstakar íbúðir •«*m*^y***’> VATNSTJÓNSTRYGG|NG 1 GLERTRYGGING é \ FOKTRYGGING | \ BROTTFLUTNlNGS- ob húsaleigutryGging INNBROTS'mYGGING * SÓTFALLSTRYGGING 1 ábyrgðartryIging ® HÚSEIGEtÉiA J Með tryggingu þessari er reynt aS sameina sem flestar áhættur i eitt skirteini. Nokkrar þeirra hefur verið hægt að fá áður, hverja fyrir sjg, en með sameiningu þeirra i eitt skirteini er tryggingin EINFÖLD, HAQ- KVÆM og SÉRLEGA ÓDÝR. IÐGJALD miðast við brunabótamat alls hússins eða eignarhluta trygg- ingartaka. Samkvæmt ákvörðun Rikisskattanefndar er heimilt að færa til frádrátt- ar á Skattskýrslu 9/10 hluta iðgjalds Húseigendatryggingar og lækka þvi skattar þeirra, sem trygginguna taka. Veitingasalurinn efstu hæð opinn allan daginn. ■« “ AT ir* A T T?r\T 7X* Matseðill dagsins - — J\U\JTJrxiy LTJUjO/LJU J\ Úrval fjölbreyttra rétta. I — Hjá okkur njótið þér ekki aðeins úrvals veitinga, Barinn opinn 12-14.30 og 19-23.30 Z _ heldur einnig eins stórkostlegasta útsýnis, sem _ “ völ er á í Reykjavík. Borðapantanir í síma 82200. Z I ÚTSÝNIÐ eytt miklu af gömlum fordómum, en sjálfar segja þær, að þeir séu til þó nokkrir i þorpinu, sem aldrei munu að likindum viður- kenna iðju þeirra. Málverk Floriku Puja hafa farið um allan heim, en sjálf hefur hún aðeins verið viðstödd sýningu á þeim i Paris. Hún var spurð að þvi, hvort hún hefði séð þar einhver verk eftir Picasso. — Ég hef heyrt, að hann hafi verið mikill listamaöur. Mér likar vel sumar myndir hans, en ég skil þær ekki allar, segir hún bliðlega og hæversklega. 1 Uzdin er mikil ró. Sólin gengur sinn vanagang og menn- irnir með. Þorpið verkar afar þægilega á aðkomumenn. Fólkið sjálft elskar þorpið. En hve lengi helzt þaö ósnortið með svo frægar konur sem ibúa. Sjálfar átta þær sig vart á þvi, að þær eru löngu orðnar heimsfrægar og myndir þeirra sýndar i borgum eins og London, Paris, Róm og New York. Gleði þeirra er mest vegna þess, að fjölskyldur þeirra hafa viðurkennt iðju þeirra og verk. Blaðamenn, sem heimsóttu þær I þetta rúmenska þorp i Júgó- 'slaviu, spurðu þær m.a., hvað væri næst á döfinni hjá þeim. Jú, sagði Florika Puja, við höfum heyrt, að einhver ttali ætli að setja upp myndir eftir okkur á þekkt safn i Róm. ...Mig minnir, að hann heitir Carlo Ponti (Skyldu menn þekkja hann!). — Og svo er verið að tala um sýningar i Sviss... (lausl. þýtt, — Stp) Rútur Hannesson og félagar — Fjarkar Op/ð til kl. 1 Konur öllu af stað, býr nú i rúmgóðu húsi á visu þorpsins, og hún hefur meira að segja eigin vinnustofu. Konurnar fimm hafa sannarlega opnað heim þorpsbúa að mun og * * KALT B0R0\ S í HÁDEGINU BL0MASALIR LOFTLEIÐIR —• ...O BORÐAPANTANIR I SIMUM 22321 22322 BORÐUM HALDIÐ TIL KL 9. VÍKINGASALUR t

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.