Tíminn - 04.10.1973, Síða 2

Tíminn - 04.10.1973, Síða 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 4. oktdber 1973 Hér fæst Tíminn Á Norðurleið og Austurlandi fæst Timinn: HVALFIRÐI: Oliustööinni BORGARFIRÐI: Hvitárskálanum v/Hvitárbrú, B.S.R.B., Munaðarnesi. HRÚTAFIRÐI: VeitingaskálanumvBrú, Staðarskálanum. BLÖNDUÓSI: Essó-skálanum, Hótelinu, hjá umbm. Þórunni Pétursdóttur SKAGASTRÖND: umbm. Björk Axelsdóttur, Túnbraut 9 SKAGAFIRÐI: Kf. Skagfirðinga Varmahlið SAURARKRÓKI: hjá umbm. Guttormi Óskarssyni Kaupfélaginu SIGLUFIRDI: umbm. Friðfinnu Simonardóttur Steinaflöt ÓLAFSFIRÐI: umbm. Mary Baldursdóttur, Aðalgötu 32 DALVIK: Umbm. Stefáni Jónssyni, Bjarkarbraut 9 HRÍSEY: umbm. Björgvini Jónssyni útibússtj. Norðureyri 9 AKUREYRI: umbm. Ingólfi .Gunnarssyni, Hafnarstræti 95, í öllum blaðsöluturnum S-ÞINGEYJARSÝSLA: Reynihlið við Mývatn. IIUSAViK: umbm. Stefáni Hjaltasyni, deildarstj KÓPASKER: Kf. N-Þingeyinga RAUFARHÖFN: umbm. Hólmsteini Helgasyni ÞÓRSHÖFN: Kf. Langnesinga EGILSSTÖÐUM: Kf. Héraðsbúa, umbm. Ara Sigurbjörnssyni, Bjarkahlið 3, Héraðsheimilinu Valaskjálf og Flugvellinum. REYÐARFIRÐI: umbm. Marinó Sigurbjörnssyni, og i bókabúðinni. VOPNAFIRÐI: Kf. Vopnafirðinga og i bókabúðinni ESKIFIRÐI: óli J. Fossberg og i bókabúðinni. SEYÐISFIRÐI: umbm. Þórdisi Bergsdóttur og i bókabúðinni NORÐFIRÐI: Gunnari Daviðssyni umbm., Þiljuvöllum 37 og i bókabúðinni. HORNAFIRÐI: Kf. A-Skaftfellinga, Höfn og i bókabúðinni. Á Suðurlandi fæst Timinn: SELFOSSI: Kf. Arnesinga og i bókabúð Arinbjarnar Sigurgeir- sonar og hjá umbm. Jóni Bjarnasyni Þóristúni 7 LAUGARVATNI: KA ÞRASTASKÓGI: KA EYRARBAKKA: KA, umbm. Pétri Gislasyni STOKKSEYRI: KA, umbm. Sveinbirni Guðmundssyni ÞORLAKSIIÖFN: KA, umbm. Franklin Benediktssyni IIVOLSVELLI: KA, umbm. Grétari Björnssyni HELLU: KA, umbm. Steinþóri Runólfssyni IIVERAGERÐI: Verzluninni Reykjafossi Á vesturleið fæst Timinn: BORGARNESI: Söluturninum, hjá umbm. Sveini M. Eiðssyni, Þórólfsgötu 10 AKRANESI: Söluturninum, hjá umbm. Guðmundi Björnssyni, Jaðarsbraut 9 IIELLISSANDI: umbm. Þóri Þorvarðarsyni ÓLAFSVIK: umbm. Hrefnu Bjarnardóttur GRUNDARFIRÐI: umbm. Jóhönnu Magnúsdóttur, Borgar- braut 2 STYKKISHÓLMI: umbm. Hrafnkeli Alexanderssyni PATREKSFIRÐI: umbm. Magnúsi B. Ólsen, Aðalstræti BÍLDUDAL: umbm. Hávarði Hávarðarsyni SUGANDAFIRDI :umbm. Hermanni Guðmundssyni, Aðalgötu 2 BOLUNGAVIK: umbm. Jóninu Sveinbjörnsdóttur ÍSAFIRÐI: umbm. Guðmundi Sveinssyni og Bókaverzlun Jónasar Tómassonar Framkvæmdastjórastaða Straumnes h.f Selfossi óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra sem fyrst. Umsóknir ásamt meðmælum og upplýs- ingum um aldur og fyrri störf sendist fyrir 30. október 1973 til formanns stjórnarinnar G.Á. Böðvarssonar, Sigtúni 7, Selfossi. ®ÚTBOÐfP Tilboö óskast um sölu á 3000 m af „Ductile”-plpum fyrir vatnsveitu Reykjavikur. Utboðsskilmálar eru afhentir I skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 30. október 1973, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Bílastæðin í Pósthússtræti Allir akandi Reykvfkingar vita, hve erfitt er með bílastæði i mið- borginni, og reyna menn að nota hvert það pláss, sem fyrir hendi er, ef þeir þurfa að skilja eftir bila sina smástund þar. Þegar Austurstræti var lokað fyrir. bilaumferð, þá varð engin gegnum-umferð um Pósthús- stræti, — þvi var lokað við Vallar- stræti, en akstur leyfður um göt- una. Bilastæði eru leyfð á hægri kanti, eins og áður, — en ekki á vinstri. Ég var þarna á ferð og sá það, að nokkrir höfðu lagt bilum sinum einnig vinstra megin, oghélt ég að þetta væri breyting, sem hefði komið um leið og Austurstrætislokunin. Ég lagði þvi óhikað minum bil þarna lika. Eftir smástund kom ég aftur aö bilnum minum og var þá kominn blár miði á hann, sem á stóð, að vegna umferðarlagabrots.. o.s.frv. ætti ég að greiöa 400 krón- ur i sekt. Ég tók þessu heldur ró- lega, en datt i hug að athuga hina bilana i röðinni vinstra megin á götunni. Ég gæti trúað, að þar hefðu verið um það bil 10 bflar, og á þeim öllum var sektarmiði. Þarna hafði verið á ferðinni áhugasamur og samvizkusamur umfeðrarlögregluþjónn. I framhaldi af þessu atviki fór ég að spyrjast fyrir um, hvort vinstri kantur Pósthússtrætis væri mikið notaður sem bilastæði, og komst að þvi, að svo er, og fá þvi vist viðkomandi yfirvöld tölu- verðar tekjur af þessum stæðum, og hafa þau sjálfsagt mikil not fyrir þá peninga. 1 sambandi viö breytingar á umferð, eins og varð við lokun Austurstrætis, þá verður oft ýmiss konar ruglingur og vand- Bifreiðaverkstæðið Vagninn s.f. Eyravegi 18, Selfossi. Simi 1702. Annast: Startara-og dinamóviðgerðir spissastillingar, ventilslipingar. Eggert Magnússon, Gudmund Aagestad. fFRÁ BÆJARSTJÓRN VESTMANNAEYJA Vestmannaeyjakaupstaður hefur nú opn- að aftur skrifstofur sinar að Kirkjuvegi 23, Vestmannaeyjum. öll venjuleg starfsemi skrifstofanna er nú hafin þar að nýju. Ber þvi að beina þangað framvegis erindum til eftirtalinna starfsmanna og stofnana á vegum Vestmannaeyjakaupstaðar: I. Bæjarstjóra, bæjarstjórnar og bæjarráðs. 2. Bæjarritara, -lögfræðings, -tæknifræðings og -gjald- kera. 3. Byggingafulltrúa og tæknideildar. 4. Utsvarsinnheimtunnar. 5. Stofnana bæjarins svo sem vatnsveitu, hafnarsjóðs og til sjúkrahúss Vestmannaeyja. 6. Allra nefnda, sem starfa á vegum bæjarstjórnar Vest- mannaeyja. Áfram verður þó haldið gangandi nokk- urri starfsemi á vegum kaupstaðarins i Hafnarbúðum. Skal þessa sérstaklega getið: 1. Aðstoð og fyrirgreiðsla við heimflutning, svo sem út- vegun gáma og akstur með þá heim til fólks og aftur til skips. 2. Fjárhagsaðstoö. 3. Mötuneyti. 4. Húsnæðismiöiun og aðstoö við eigendaskipti að fast- eignum i Vestmannaeyjum. Einnig milliganga um leigu húsnæðis þar. 5. Móttaka á greiðslum útsvars og aðstöðugjalds. 6. Aðsetursskráning, upplýsingar um aðsetur og ýmiss al- menn fyrirgreiðsla. Þá mun kaupstaðurinn áfram reka barna- heimilið að Stakkholti 3. Gert er ráð fyrir, að öll starfsemi kaup- staðarins utan Vestmannaeyja verði endanlega lögð niður næsta vor. Síminn á skrifstofunum i Vestmannaeyj- um er 99-6953. í Hafnarbúðum: 2.57.88 samband við skiptiborð. 1.16.91 aðseturstilkynningar og aðstoð við búslóðaflutninga. 1.20.89 húsnæðismiðlun. (við þessar deildir má þó einnig fá sam- band um skiptiborðið). kvæði, og þarf þá sérstaklega að setja upp umferðarmerki, eða jafnvel að hafa um mesta annatimann umferðarlögreglu- þjón á svona stað til að leiðbeina fólki, sem telur sig ekki vera að brjóta lög, en verður svo að borga sektir. Það eru nokkuð dýr bila- stæðin þarna á 400 krónur á hálftimann! Vegfarandi. HEF ALDREI FEST BÍLINN „Ég hef aldrei fest bilinn vegna ófærðar, en i einu skiðaferðalaginu i vetur urðum ’viðt fyrir miklum töfum af þeim sökum. Þaö var bæði snjór og hálka, og ég frétti, að það hefði tekið suma tvo og hálfan tlma að komast ofan úr Arbæjar- hverfi og niður i bæ. Ég held, að við höfum dólað á tveimur timum ofan úr Skiðaskála.” Vikan spjallar við Guðlaugu Þórarinsdóttur, sem erein af örfáum islenzkum konum, sem stjórna rútubil. ÞETTA ER SKO EKKERT RUSL ,,Ég get sagt ykkur það strákar, að þetta er ekkert rusl. Það er kjörviður i þessu, hver spýta sér- staklega valin af smiðnum. Stoppið er vandað og greini- legt, að bólstrarinn hefur vandað sig vel. Og áklæðiö, það er sko ekkert rusl...” Þetta segir einn af forn- sölunum, sem Vikan leit inn til á dögunum. Fyrir nokkr- um árum var tæpur tugur verzlana i Reykjavlk, sem verzluðu með notaða muni. Nú eru aðeins tvær eftir. TÆ KI F Æ R I S - H I P P A R N I R | | AMSTERDAM ,,Um helgar streyma tæki- færishipparnir i Ruhrhérað- inu til Amstersam, — ungir námsmenn og ungt verka- fólk. Þeir koma peningalitlir til ævintýraborgarinnar. Engum er þó hleypt inn i fyrirheitna landið, sem hefur minni peninga en hundrað mörk á sér. Verðir laganna athuga lika gjarnan hand- legginn á þeim, sem yfir landamærin fara. Þeir eru að leita að nálarstungum.” Þetta er brot úr athyglis- verðri grein, sem fjallar um hippavandamálin i Amster- dam.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.