Tíminn - 04.10.1973, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.10.1973, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 4. október 1973 ■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■ I 1 g ii :: a :: Strangar dýrasótt- varnir dýra, eins og refa og skúnka, og annarra dýra, sem eru móttækileg. Þetta er hærðileg ógæfa, sem við verðum að róa gegn öllum árum. Fram að þessu hefur ekki eitt einasta hundaæðitilfelli komið upp i sóttkvi norska rikisins i Osló. Sóttkviin er trygging fyrir að sjúkdómurinn berst ekki inn i Noreg, og innflutningur á dýr- um er háður mjög ströngu eft- irliti. Hestarnir einnig Ep það eru ekki eingöngu hundar og kettir, sem verða að fara i sóttkvi. A hverju ári rannsaka Jon Teige og aðstoðarmenn hans, bræðurn- ir Bjerne og Ivar Karlstad, um lOOhesta.en ekki stafar það af ótta við hundaæði. Timinn i sóttkvinni er þá styttri, eða um tvær vikur. Þetta er eins konar hraustleikaprófun, áður I)ýr, scm eru flutt inn til Nor- egs, eru sett i sóttkvi. Nokkrar tegundir, gcta farið i einka- sóttkvi, en dýr eins og hundar, kettir, og hestar vcrða að fara i sóttkvi rfkisins um fjögurra mánaða skeið. Þctta stafar af ótta við smitandi sjúkdóma. Fjórfætlingarnir eru ekki boðnir jafn velkomnir til Nor- egs og þeir tvifættu. Þetta á einkum við um hunda og ketti. Þeir verða að vera i fjögurra mánaða sóttkvi áður en þeir komast til sins heima. Dýra- sóttkvi rikisins er við Ströms- veien i Osló i mjög viðkunnan- legu umhverfi og ákaflega miðsvæðis. Tíé umlykja byggingarnar, sem er mjög vel haldið við, svo manni dett- ir helzt i hug friðsælt hótel. Búrin og loftræstiopin eru vandlega hulin frá götunni, svo dýrin hafa fengið algjör- lega friðaða.n reit i hjarta borgarinnar. Sóttkviin var stofnsett fyrir u.þ.b. 10 árum, og nú stjórnar henni sóttvarnardýralæknir rikisins, Jon Teige. Teige meðhöndlar sjúklinga sina af ástúð og þekkingu, og það skyldi engan undra þótt dýrin sjálf væru ánægð hjá honum, þó að þau séu um stundarsakir aðskilin frá húsbændum sin- um. Hætta á hundaæði Aðalástæðan fyrir sótt- kvinni er hætta á hundaæði, segir Teige dýralæknir. — Hundar og kettir eru sérlega næmir fyrir hundaæði, og það má alls ekki berast inn i land- ið. Sjúkdómurinn er mjög smitandi og hættulegur, einnig mönnum. Hundaæði er þekkt I öllum Evrópulöndum, nema Norðurlöndunum og Bret- landi, svo alltaf er mikil hætta á að sjúkdómurinn berist hingað. Utan Evrópu þekkist sjúkdómurinn ekki i Japan, Hong-Kong og Nýja-Sjálandi en alls staðar annars staðar er hann útbreiddur. — Þeir, sem eru bitnir af hundi eða ketti i utanlands- ferð, verða að leita til læknis. Sjúkdómurinn getur leitt til dauða, ef hann á annað borð hefur brotist út. Með þessu á ég við, að meðgöngutimi hundaæðis er yfirleitt tveir en þeim er sleppt til annarra dýra. Hestar og naut geta ver- iö haldin margskonar smit- andi sjúkdómum sem ekki er æskilegt að fá inn i landið. öll dýr, sem eru flutt inn, verður að rannsaka af dýralækni i landinu, sem þau koma frá. Við komuna til Nor- egs tekur svo Teige dýralækn- ir við þeim. Dýrið er rannsak- að i bak og fyrir og er ekki sent heim fyrr en allt þykir i stak- asta lagi. Ólöglegt að flytja inn dýr í raun og veru er ólöglegt að flytja inn dýr til Noregs, og áöur verður að tala við dýra- eftirlitið.-Dýr eins og slöngur, apar, skjaldbökur o.s.frv. þarf ekki að setja i sóttkvi. Auk rannsóknar i landinu, sem dýrið kom frá, getur eigand- inn haft það I sóttkvi heima hjá sér. Eigendur eru skyldugir að halda dýrinu frá öörum ia.m.k. þrjá mánuði og vera á verði gegn sjúkdóms- einkennum. Reglur um heimasóttkvi hunda og katta gilda einnij; I tvo mánuði eftir dvölina hjá Jon Teige. Lauslega þýtt. gbk. mánuðir, einstaka sinnum frá einum mánuði upp i ár, og það er mjög mikilvægt að með- höndla sjúkdóminn áður en hann hefur brotizt út Það eru til bóluefni, en ekki nógu fullkomin, og það verður að nota þau áður en einkennin koma i ljós segir Jon Teige. Veirusjúkdómur — Hvað er eiginlega hunda- æði? Það er veirusjúkdómur, sem hefur áhrif á taugakerfið. Hundur, sem er haldinn þessum sjúkdómi, verður mjög árásargjarn. Siðan fær hann krampaflog og deyr. Krampaflog eru lika einkenni hjá smituðu fólki. Noregur hefur losnað við hundaæði hingað til, heldur Jon Teige áfram. — önnur lönd hafa ekki verið svo heppin. I Ameriku hefur hundaæði einn- ig gripuð um sig meðal villtra :: :: :: ■■ ■■ :: :: 8 i: Dýrasóttkviin i Osló. «■■■■■■■■■■■■■■■■■■*•■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■»•■■■■■■■■■■■■■■■«■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! »■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■»■■■•■■■•»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ : i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.