Tíminn - 04.10.1973, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.10.1973, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 4. október 1973 TíMÍNN Borgarstjórn kemur saman í dag eftir sumarleyfi: Framsóknarmenn flytja þrjór tillögur á fundinum Borgarstjórn: Spurt um bílastæði og braut á tollstöðinni Kristján Benediktsson hefur lagt fram eftirfarandi fyrir- spurnir til borgarstjóra: „1. Hversu mörg bilastæði eru á þaki tollstöðvarhússins við Tryggvagötu? 2. Hvað kostar bilabrautin, sem verið er að leggja til bráðabirgða upp á þakið? 3. Er það rétt, sem fram hefur komið i blöðum, að álika mikið pláss fari undir bila- brautina og það sem fæst á þaki tollstöðvarhússins? 4. Er það rétt, að þrátt fyrir bilabrautina verði ekki hægt að nýta þakið á brúnni, sem áförst er við tollstöðvarhús- ið, fyrir bilastæði? 5. Var sá möguleiki athugað- ur, hvort ekki væri heppi- legra að fá bilalyftu i stað þess að byggja bilabraut- ina, sem bæði tekur mikið pláss og er auk þess bráða- birgðaúrræði?” Á sunnudaginn verður „Berkla- varnardagurinn” — þ.e. söfnunardagur StBS. Allt frá árinu 1939 hefur fyrsti sunnudagur i október verið til- einkaður S.l.B.S. sem söfnunar- dagur. Þau 34 ár, sem liðin eru frá fyrsta Berklavarnadegi, hafa nettótekjur S.Í.B.S. af þessum söfnunum numið nærri 8,5 millj- ónum króna. Með þessum tekjum einum hefði S.l.B.S. ekki unniö í DAG, fimmtudag, hefjast fundir borgarstjórnar Reykjavikur að nýju eftir sumarhlé. Mebal margra mála á dagskrá fundar- ins i dag eru þrjár tillögur frá borgarfulltrúum Framsóknar- flokksins. 1 fyrsta lagi tillaga, sem fulltrúar flokksins flytja sameiginlega, um, að fram fari h u g m y n d as a m k ep pn i um heildarskipulag og framtíðar- þróun umhverfis Elliðaánna og Elliðavatns. t ööru lagi tillaga frá Kristjáni Benediktssyni um ný ákvæði I heiibrigðissamþykkt, sem takmarki hávaða, t.d. á vinnustöðum. Og I þriðja iagi til- laga frá Alfreð Þorsteinssyni um áætlun, sem flyti verklegum framkvæmdum og þjónustustarf- semi á vegum borgarinnar I Breiðholtsh verfum. Tillögur þessar fara hér á eftir. TiIIaga frá borgarfulltrúum Framsóknarflokksins: „Borgarstjórn felur þróunar- stofnuninni og skipulagsstjóra að undirbúa og láta fara fram hug- myndasamkeppni um heildar- skipulag og framtiðarþróun um- hverfis Elliöaánna og Elliða- vatns. Til meðferðar skal taka meðal annars: nein þrekvirki, enda hafa aðrar fjáraflanir komið til á undan- förnum árum. En fyrstu skrefin voru þó stigin vegna frábærra undirtekta þjóðarinnar á fyrsta Berklavarnadeginum. Þótt segja megi, að berkla- veikin hafi á síöustu árum verið á undanhaldi, meðal annars vegna nýrra lyfja, hafa verkefni S.Í.B.S. slður en svo minnkað. Strax og rúm losnuðu i Reykja- lundi vegna brottfarar berkla- 1. Framtiðarmótun Elliöa- árósa ásamt bökkum Elliðavogs- ins. 2. Umhverfi ánna allt frá ósum að Elliðavatni. 3. Mótun umhverfis Elliðavatns i samráði viö Kópavog. 4. Tenging svæðisins við Heið- mörk. t þessu sambandi skal meðal annars meta: a. Nýtingu landsvæðis. b. Mótun útivistarsvæða. c. Lagningu gangstiga. d. Aðstöðu til veiða og fiski- ræktar e. Varðveizlu mannvirkja og nýtingu þeirra. f. Byggingu nýrra mannvirkja, er s'etja mættu svip á umhverfið. g. Staðsetningu listaverka. h. Trjárækt og mótun gróður- reita og annars jurtalifs. i. Varðveizla sérkennilegra jarðlaga og jarðmyndana. j. Samræming og tengsl Arbæjarsafns við útivistar- svæðið. Skal öll samkeppnin miðast við að fá fram sem flestar hugmyndir til mótunar heildarmyndar af þessu svæði. Æskilegast er að við hug myndamyndunina starfi sér- fræðingar á þeim sviðum, sem sjúkra, voru þau tekin til notkunar fyrir aðra hópa sjúklinga. Ef til vill hefur þörfin fyrir sjúkrarúmin i Reykjalundi aldrei verið jafn mikil og nú eins og marka má af þeim langa biölista, sem nú er, eftir vist. Til þess að mæta þessari auknu þörf hefur S.l.B.S. ráðist i fjár- frekar framkvæmdir að Reykja- lundi til að auka sjúkrarými stað- arins og þjónustu alla. Þessa Framhald á 35. siðu. þar að lúta, s.s. arkitektar, jarð- fræðingar, náttúrufræðingar o.s.frv., þannig að tryggja megi, að Elliðaárnar og umhverfi beirra verði áfram um ókomna framtið perla borgarinnar.”. TiIIaga frá Kristjáni Benedikts- syni: „Borgarstjórn telur nauðsyn- legt, að sett verði i heilbrigðis- samþykkt ákvæði til þess að tak- marka hávaða, sem er af þeim styrkleika, að hann geti valdið varanlegum heyrnarskemmdum hjá þeim,- sem við hann þurfa að búa t.d. á vinnustað. Sérstaklega telur borgarstjórn- in aðkallandi i þessu sambandi, að settar verði reglur um há- mark þess hávaða, sem vera megi frá hljómsveitum og plötu- spilurum á skemmtistöðum, bæði tilaðvernda hljómlistarmennina fyrir þvi að hljóta varanlegar heyrnarskemmdir svo og til verndar starfsfólki og gestum ýmissa þessara staða. Felur borgarstjórnin heil- brigðismálaráði og borgarlækni i samráði viö forstöðumann heyrnardeildar Heilsuverndar- stöövarinnaraö undirbúa reglur I samræmi við þaö, er að framan greinir, er siðan verði felldar inn i heilbrigðissamþykkt borgar- innar”. „Tillaga frá Alfreð Þorsteins syni: „Með tilliti til þess, að að- streymi fólks i Breiðholtshver(in hefur veriö örara en áætlaö var, samþykkir borgarstjórn að fela borgarverkfræðingi að gera áætlun, sem miðar aö þvi aö flýta verklegum framkvæmdum og þjónustustarfsemi á vegum Reykjavikurborgar i Breiöholts- hverfum. Stefnt skal að þvi, að þessi áætlun verði tilbúin áður en fjár- hagsáætlun Reykjavikurborgar fyrir árið 1974 verður lögö fram, svo að unnt sé að taka tillit til hennar við gerð fjárhagsáætlun- arinnar”. BERKLAVARNARDAGURINN ER NÆSTA SUNNUDAG Það er sagt ao FÖTIN i skap AAANNI SÍAAINN ER: 11-8-11 Sendum gegn póstkröfu hvert sem er Hjá okkur er ÚRVALIÐ 3 „Yfirborðsleg og skaðleg" 1 forustugrein Þjóðviljans er það rakið i gær, eins og gert var hér i blaðinu, aö Nato og Bretar rumskuðu ekki að ráði fyrr en þeim höfðu verið til- kynnt stjórnmálaslitin, ef brezki flotinn væri ekki farinn úr fiskveiðilandhelginni innan tiltekins tima. Um þetta segir Þjóðviljinn: „Öll hófsamleg tilmæli sem margoft hafa verið sett fram um að kalla herskipin út úr landhelginni hafa þeir i London látið sem vind um eyrun þjóta, en svarað hortug- heitum einum. Nú fyrst þegar settir hafa verið fram af islands hálfu úrslitakostir uin stjórnmála- slit, aðgerð sem fulltrúar Sjálfstæöisflokksins i utan- rikismálanefnd létu bóka að jafngilti „striösyfirlýsingu” af okkar hálfu, — þá fyrst telur breska Ijóniö sig tilknúið að draga inn vigtcnnurnar. Þetta er ákaflega lærdómsrik niður- staða, ekki sist fyrir þann örfámenna hóp hér innan- lands, sem dregiö hefur i efa réttmæti ákvöröunar islensku rikisstjórnarinnar um boðun stjórnmálaslita, en um þá ákvörðun, sem tekin var þann 11. scptember s.l. létu Gcir Hallgrimsson og aörir full- trúar Sjálfstæðisflokksins i utanrikismálanefnd alþingis bóka, að hún væri „ckki cingöngu yfirborðslcg IIELDUR OG SKAÐLEG”. Vildu fresta tilkynningunni í forustugrein Mbl. i gær segir á þessa leiö: „Ljóst var strax i fyrri viku, þegar Edward Heath ritaöi Ölafi Jóhanncssyni persónu- lcgt bréf, aö hann hafði þungar áhyggjur af þróun mála og vildi leggja sig fram um að breyta ástandinu. Sjálf- stæðisflokkurinn gerði um það tillögu 1 utanrikismálanefnd, að framkvæmd stjórnmála- slita yrði frcstað, þannig að tóm gæfist til að athuga. hvað fyrir forsætisráðhcrra Breta vekti. Itikisstjórnin féllst á þessa málsmeðferð, þótt allir aðrir fulltrúar i utanrikis- málanefnd en fulltrúar Sjálf- stæðisflokksins legðust gegn henni og vildu framkvæma stjórnmálaslit þegar i stað”. Það er ekki rétt frásögn af afstöðu Sjálfstæöisflokksins, að hann hafi viljað fresta „framkvæmd stjórnmála- slita”. Hann vildi láta fresta ákvörðun um að stjórnmála- slit yrðu ákveðin og tilkynnt, en héfja i stað þess óformlegar umræður viö Heath. Það var tilkynningin um stjórnmála- slitin, sem leysti málið. liefði brezku stjórninni ekki veriö tilkynnt, aö stjórnmálasam- bandinu yrði slitið, ef herskipin færu ekki, væru þau enn i fiskveiöilandhelginni. Það gerði gæfumuninn, að ekki var fariö eftir þessari frestunartillögu. Þ.Þ. VW BILALEIGmí JóaMsanVJiMiis 'ARMULA 28 ÍMI 81315 Varjum I groourl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.