Tíminn - 04.10.1973, Qupperneq 31

Tíminn - 04.10.1973, Qupperneq 31
Fimmtudagur 4. október 1973 TÍMINN 31 Þarna er Jana að velja sér blöðru hjá blöðrusalanum. fékk falleg verðlaun. Þá varð hann nú heldur en ekki montinn! Þá fóru þau i stóru rólubátana. Þau sátu i sama báti, og svo fór allt af stað. Þau hentust upp i háa loft og hærra og hærra, svo að þau urðu hálfhrædd. Allt fólkið fyrir neðan leit út eins og brúður, þvi að þau sveifluðust svo hátt. Þetta var óskaplega spennandi. ,,Ég er nú glöð að vera komin á fasta jörð aftur”, sagði Jana ,,nú skulum við fá okkur gos- drykk og setjast niður og jafna okkur eftir þessa flugferð. Mig svimar ennþá”. Þau sátu glöð og kát yfir gosdrykknum, þangað til Jana litla sagði: „Nú er ég alveg búin að jafna mig, og nú © Þrautgóðir á raunastund, fimmta bindi björgunar- og sjóslysasögu íslands, skráð af Steinari J. Lúðvikssyni. Þetta bindi nær yfir árin 1953-1958 og með útkomu þess hafa þá verið raktir atburðir áranna frá 1928 þegar Siysavarnafélag íslands var stofnað, eða samfelld 30 ára saga. Ýmsir minnisstæðir at- burðir skeðu á árunum ’53-’58 t.d. strand togaranna Jóns Baldvins- sonar, Egils rauða, Goðaness og King Sol og á þessum árum fórust bresku togararnir Lorella og Roderigus. Nú er i athugun að fara ekki nær samtimanum i bili i skrásetningu atburða. Hugmynd- in er fremur sú að taka til við að rekja söguna aftur i timann, enda siðustu forvöðað bjarga sumu frá algjörri gleymsku. Upphaf og örlög mannsins. Þriðja bókin sem út kemur á is- lenzku um undramiðilinn Edgar Cayce. Dagur Þorleifsson þýddi. Alls eru til 14.246 dálestrar eftir Cayce, þar af um 9000 lækninga- dálestrar, sem vakið hafa mikla athygli. Þá hafa ekki siður vakið athygli dálestrar Cayce af þvi tagi sem þessi bókfjallarum. Þar langar mig á bila- brautina, — og ég má aka sjálf.” ,, Ó nei,” sagði Jónas. ,, Hann pabbi segir, að kvenfólk sé stórhættu- legt i umferðinni”. „Mamma hefur aldrei lent i árekstri, þó að hún aki alltaf með okkur i skólann og lika oft sunnudögum, þegar við erum i biltúr, en pabbi lenti i árekstri i vetur, og svo var lika keyrt á bilinn, af þvi að pabbi skildi hann eftir á svo vondu bilastæði, þar sem billinn mátti ekki vera, — og það hefði mamma ekki gert, hvað sem hún hefði verið mikið að flýta sér”, sagði Jana, og var hálf- reið. „Jæja þá, þá skalt þú keyra”, sagði Jónas, en þú gefst áreiðanlega kemur fram skoðun um manninn sem andlega veru, sem orðið hafi til i árdaga fyrir útgeislun guð- legs máttar en villzt siðan af vegi skapara sins. Cayce fjallar i upp. Þú verður alltaf að keyra á”. En Jana var svo dug- leg. Hún vandaði sig eins og hún gat, og það var aðeins einu sinni, sem hún lenti i smá- árekstri, og það var ekki henni að kenna, heldur varþað stór strákur, sem ók á bilinn hjá þeim viljandi, en hún lét sér ekki bregða, en beygði fimlega til hliðar. „Þetta var gott hjá þér!”, sagði Jónas hróðugur af systur sinni. „En nú má ég reyna lika”. „Já skiptum um sæti”, sagði Jana, og svo ók Jónas hring eftir hring, þangað til að billinn nam staðar. Nú var komið kvöld og þau héldu heim eftir ævintýralegan dag, sem þau myndu lengi muna. (B. St) mörgum dálestrum um þætti úr fortiðarsögunni, einkum Atlantis hinu forna, en einnig Egypta- landi, Ameriku og viöar. I nokkr- um dálestrum kom fram áður óþekkt vitneskja um ferðir nor- rænna manna i Norður-Ameriku: þannig leitaði eitt sinn á fund miðilsins persóna, sem var sjálf- ur Eirikur rauði endurborinn. I öðrum dálestrum sá Cayce fram i timann og sagði fyrir um stórvið- burði, sem eru óðum að rætast. Með geimfari til goðheima eftir Erich Von Dánicken i þýðingu Dags Þorleifssonar. Þetta er önn- ur bók höfundar á islenzku en áð- ur haföi komið út bókin Voru Guö- irnir geimfarar? Erich von Danicken er sjálflærður forn- fræðingur og þvi ekki háður kenn- ingakerfum háskólagenginna vis- indamanna. Hann kemur fram með nýjar og byltingakenndar kenningar um uppruna mannsins á jörðu hér. Allt frá dögum Dar- wins hafa visindamenn leitað að „týnda hlekknum” margumtal- aða milli apa og manns. Skoðun Danikens er sú, að visindamönn- um sé alveg óhætt að hætta leit- inni að týnda hlekknum, hann hafi aldrei verið til, heldur hafi stökkbreytingin orðið sökum þess, að utan úr geimnum hafi komið háþroskaverur, sem með yfir- burðatækni hafi „skapað” mann- inn, breytt honum með aðstoð erfðafræðilegrar þekkingar sinn- ar úr dýri i mann. Frá islenzkum sjónarhól er það ekki hvað sizt athyglisvert, að Dr. Norman V. Peate. kunna islenzka náttúrfræðings og Cayce beggja koma að mörgu leyti heim við kenningar hins kunna islenska náttúrfræöings og heimsspekings, dr. Helga Pjeturs. Brjóstbirta og náungskærleiki. Torfi Halldórsson á Þorsteini RE 21 helduráfram sögu sinni, þar sem henni lauk i fyrri bók hans, Klárir i bátana.A sl. ári kom út áðurnefnd bók Torfa og varð hún strax i flokki hinna mest seldu bóka. Torfi hefur lifað langt og sögulegt timabil i islenzkum sjáv- arútvegi og hefur frá mörgu að segja. Hér tekur Torfi aftur upp þráðinn og segir nú meira af kynnum sinum af ýmsu fólki viðs- vegar um landið, auk þess sem hann litur i eigin barm og greinir frá atburðum, sem hvergi hafa áður komizt á prent. Að vanda gefum við út nokkr ar barna- og unglingab.. Fyrst- an skal frægan telja Dagfinn dýralækni.Að þessu sinni kemur út bók,sem ætluð er byrjendum i lestri.Hún heitir Dagfinnur dýra- læknir og sjóræningjarnir. Andrés Kristjánsson, fræöslu- stjóri, þýddi. Bókin er skreytt með litfögrum teikningum á hverri siðu og letrið er við hæfi yngstu lesendanna. Paddington kemur til hjálpar er þriðja bókin um hinn mikla hrakfallabálk Padda Perúbjörn i þýðingu Arnar Snorrasonar. Paddi karlinn meinar vel og er mjög framtakssamur, en þvi miður fer margt öðru visi en ætl- að er. Emma eftir Noel Streatfield i þýðingu Jóhönnu Sveinsdóttur. Þetta er létt og lipurlega skrifuð bók um unga stúlku sem á sér takmark, sem hún stefnir að markvisst og ákveðið. Leyndardómur Villa Rosa eftir Malcolm Saville i þýöingu Eiriks Tómassonar. Bókin segir frá Buckingham-f jölskyldunni og gerist á ttaliu, þar sem ungir meðlimir fjölskyldunnar eiga i höggi við alþjóðlegan glæpahring. Leyndardómur Svartskeggs sjóræninga,leystur af Alfred Hit- chcock og Njósnaþrenningunni i þýöingu Þorgeirs Orlygssonar. Þetta er önnur bókin um Njósna- þrenninguna, fyrsta bókin kom út Torfi H. Halldórsson FJÖLBREYTT BÓKAÚTGÁFA ifyrra og nefndist Leyndardómur draugahallarinnar. Þeir félagar Bob, Pete og Júpiter lenda i alls konar klandri og leysa furðulegan leyndardóm með vini sinum Al- fred Hitchcock. Varúlfur i vigahug eftir Jack Lancer i þýðingu Eiriks Tómas- sonar. Þetta er fjórða bókin um þá félaga og ungnjósnara, Chris Cool og Geronimo Johnson. Að þessu sinni liggur leið þeirra fé- laga austur fyrir Járntjald og þaðan til Austurlanda nær og oft skellur hurð nærri hælum. Sá mest seldi ár eftir ár Pólar h.f. Einholti 6. ÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆ^ 'Sprungu- viðgeroir Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum með Silicon Rubber þétticfnum. Við not- um eingöngu þéttiefni, sem veita útöndum, sem tryggir, að steinninn nær að þorna án þess að mynda nýja sprungu. Kynnið yður kosti Silicon (Impregnation) þéttingar fyrir steinsteypu. Við tökum ábyrgð á efni og vinnu. Það borgar sig að fá viðgert i eitt skipti fyrir öll hjá þaul- reyndum fagmönnum. Sendum efni gegn póstkröfu. ^ÞÉTTITÆKNI H.F. Ilúsaþéttingar Verktakar Efnissala ^SImi 2-53-66 Pósthólf 503 Trygj'vaj'ötu \ Æ M/S Baldur fer frá Reykja- vík mánudaginn 8. þ.m. til Snæfellsness og Breiða- fjarðarhafna. Vörumóttaka á fimmtudag, föstudag og til hádegis á mánudag. Hænur Vil kaupa hænur 5-6 mánaða gamlar. Simi 84156.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.