Tíminn - 04.10.1973, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.10.1973, Blaðsíða 14
14 TtMINN Fimmtudagur 4. október 1973 HÚN VAR ÁSTFANGIN AF D.H. LAWRENCE t desember 1923 í veizlu aö Cafe Royal, bauö D.H. Lawrence hópi af vinum, aöailega málurum og rithöfundum, aö koma meö honum tii Nýju Mexfkó og stofna þar samfélag meö einföldum lifn- aöarháttum. Flestir veizlugestirnir sögöust myndu koma með honum, en þegar fram liðu stundir, var að- eins ein ákveðin.Það var Dorothy Brett. Hún sigldi með Lawrence og Friedu eiginkonu hans af stað 5. marz 1924, og þau komu til Nýju Mexíkó snemma í april. Dorothy hefur búið þar siðan. Ég fór nýlega gegnum Santa Fe, sem er um 80 mílur frá heim- ili Dorothy Brett. Ég hringdi til hennar og spurði, hvort ég mætti koma i heimsókn. Ég fann hana i einnar hæðar húsi. 1 austri risa Sangre de Cristo fjöllin, prýdd nýföllnum snjó. Veðrið er bjart en heldur kalt, en landið hérna liggurum 7000fetyfir sjávarmál. að konum. „Lytton Strachey var ekki manngerð við mitt hæfi”, sagöi Dorothy Brett. „Hann var háðskur og dálitið grimmur. Hvar var ég þegar hún framdi sjálfsmorð? Ég hlýt að hafa verið hér. Hversvegna hún gerði það? Sumir segja að það hafi verið vegna þess að allir voru með hugann við striðið, en enginn við listina”. Umgekkst listafólk Hópurinn, sem Dorothy um- gekkst, hittist um helgar i Garsington, þar sem Lady Ottoline Morrell hafði opið hús fyrir rithöfunda og málara. A virkum dögum hittust þau hvert heima hjá öðru i London. „Ég átti hús i Hampstead, Pond Street”, sagði Dorothy. „Ég hélt veizlur minar á fimmtudögum. Þangað komu þau öll Carrington, Mark, Murry, Katherine, Kot og Lawrence”. Mark var málarinn Lawrence veiddum i Hondo. Það er hægt að veiða fisk frá Hondo til Rio Grande. Ég er dálitið hrædd við Rio Grande. Þar er mjög bratt. Lawrence öskraði alltaf upp, að hann væri að missa jafn- vægið, svo ég varð að veiða meö annarri hendi og halda Lawrence með hinni”. „Ég var mjög hrifin af fisk- veiðum. Ef Lawrence vildi ekki koma með mér fór ég ein, og var allan daginn. Þegar ég nálgaðist búgarðinn gaf ég merki um að setja ætti upp steikarpönnuna. Það var sannarlega stórkostlegur kvöldmatur”. Dorothy Brett var einnig mikil hestamanneskja. „Maður varð að kunna að sitja hest til að komast leiðar sinnar. Vegirnir voru allir ein forarleðja á þéssum tima. Við Lawrence riðum til Arroyo Secco til að ná I matarbirgðir og hann var mjög hreykin af að við brutum aldrei egg á hestunum honum”. Var hún hrifin af honum á likamlegan hátt?. „Nei ekki á þann hátt”. Það var meira en aðdáun. Ég held að allir hafi hrifizt af honum, sem kynntust honum vel, jafnt karlar sem konur. Hann var mikilmenni. Hann var mjög skarpskyggn á konur. Hann neyddi aldrei návist sinni upp á þær. Af manni, sem skrifaði á þann hátt, sem hann gerði, var hann sérstaklega hóg- vær. Hann var ekki uppá- þrengjandi”. Ég spurði, hvort hann hefði ekki þrengt sér upp á milli Friedu og fyrrverandi eigin- manns hennar. Frieda var fædd von Richthofen og giftist enskum prófessor og eignaðist með honum þrjú börn. Hún hljópst á brott með Lawrence, eftir að hann skrifaði henni eftir fyrsta fundinn þeirra: „Þú ert dásam- legasta konan i öllu Englandi”. Dorothy Brett sagði: „Ég veit litið um þetta timabil. Þegar enn, er hún var stödd á Italiu. Siðan sneri hún aftur til Nýju Mexikó og hóf það starf, sem hún vinnur enn við, að mála. Eftir dauða Lawrence i Suður-Frakk- landi 1930 kom Frieda til Nýju Mexikó, og um tima bjuggu þær Dorothy saman á búgarðinum. „Einhver varð að búa með Friedu, verzla fyrir hana og fara það sem þurfti á hesti. Frieda bjó til góðan mat, en hún gat ekki náð hestum. Frieda var mjög nöldur- Söm og gat verið óþolandi við mig”. Vítahringur þriggja kvenna Ég spurði hana, hvort henni heföi verið illa við Friedu. „Við vorum góðar vinkonur eftir að Lawrence dó”, sagði hún. „Þegar hann var á lifi, var þetta vita- hringur þriggja kvenna. Það varu ég, Mabel og Frieda — og svo Lawrence. En þegar hann dó, var vandamálið úr sögunni”. Frieda dó árið 1956 og Mabel árið 1962 „Ég sakna Friedu ennþá svolitið, og Mabel lika”, sagði Dorothy. Hús Dorothy Brett er 10 milur frá búgarði Lawrence. „Frieda gaf mér landskika og ég byggði hús með nokkrum Indiánum. Indiánarnir eru duglegir við að byggja hús og eru indælis fólk. Ég hef hér allt sem ég þarf, vinnu- stofuna mina, baðherbergi og svefnherbergi”. Allt fram á seinasta ár ók hún sjálf bil, og er dálitið ergileg yfir að hún skuli nú þurfa að biðja aðra um að verzla fyrir sig. Það var orðið dimmt. Dorothy sagði mér hvar „Þér er kalt á höndunum”, sagði Dorothy Brett og leiddi mig gegnum stóran sal, sem i voru nokkur ófullgerð málverk. Hún leiddi mig inn I vistlega stofu, en á veggjum hennar voru tvær litlar myndir. önnur var af Lawrence sem ungum manni, hin af honum miðaldra. „Nú skalt þú setjast hér. Þú kemst að raun um að þessi stóll er reglulega þægilegur. Er þér nógu hlýtt?”. Hún bætti i eldstóna og sagði: „Ég verð að fá mið- stöövarhitun”. Hún áminnti hundinn sinn hógværlega, er hann gerði fullmikinn hávaða, og spuröi siðan. „Hvað langar þig til að vita?”. Heyrnardauf í 64 ár. Dorothy Brett er 89 ára og and- litið er rúnum rist, en þó ákveöið. Ennþá mótar fyrir fallegu ungu konunni, sem Aldous Huxley skrifaði til: „Ef ég væri firna rikur munaðarseggur, myndi ég klæða hjákonur minar frá toppi til táar I ikornafeldi...” Hún var méð varalit, I rósóttri mussu, bláum buxum og meö hring á hverjum fingri. Hún hafði heyrnartæki i vinstra eyra. Mér varö að orði að það væri óvenju- legt að hitta heyrnarlausa mann- eskju, sem talaði svo skýrt. „Ég missti heyrnina, þegar ég var 25 ára”, sagði Dorothy. „Stundum heyri ég samt ágætlega. Ég var vön að geta lesiö orðin af vörum flestra, en Lawrence hafði þann siö aö bita i yfirskeggið, og það fór fyrir munninn. Skilurðu hvað ég á við? Kannski stafaði heyrnarleysi mitt af sálfræðilegri mótspyrnu gegn fólki. Ég var mjög þvinguð fyrr á árum”. Faðir hennar var Viscount Esher, sem hafði mörgum skyldum að gegna við hirðina. Fyrstu minningar Dorothy voru danstimar með barnabörnum Viktoriu drottningar. Yngri systir hennar, Sylvia, giftist Sir Charles Brooke, siðasta hvita prinsinum af Sarawak. Bróðir hennar Maurice kvæntist leikkon- unni Zenu Dare árið 1911. „Já við vorum ákaflega þvinguð. Ég teiknaði allt frá þvi að ég var fimm ára, en foreldrar minir tóku það ekki alvarlega. En um tvitugt fór ég burtu til að læra hjá Slade? Bezta vinkonan framdi sjálfsmorð Hjá Slade og siðar var Dorothy I miklum kunningsskap við Doru Carrington. Hvorugri likaði fyrra nafn hinnar, svo þær kölluðu hvor aðra einfaldlega Brett og Carrington. Carrington bjó i 17 ár með Lytton Strachey aðalmann- inum i „Bloomsbury hópnum”, og hún skaut sig þegar hann dó. Strachey var kynvilltur, og Carrington geðjaðist yfirleitt ekki okkar. Hann átti svartan hest kallaðan Aaron, en hann var ekki sérlega ganggóður, ef þú skilur hvað ég á við. Hann var hrifnari af hestinum minum, Prinsi”. Varð að hvisla Lawrence veiddi fisk, var á hestbaki eða vann á búgarðinum á kvöldin. „Á morgnana skrifaði hann undir tré. Þegar maturinn var tilbúinn, átti ég að sækja hann. Fyrsta skiptið stökk hann upp I loftiö þegar ég talaði til hans, hann var svo niðursokkinn i skriftirnar, og hann sagði að þannig mætti ég ekki fara að aftur. Ég varð þvi að hvisla”. Ég baö Dorothy um að lýsa Lawrence eins og hún myndi hann frá þessum árum. „Það er svo erfitt að búa til mynd af manneskju”, sagði hún. „Hann var alltaf I skóm með þunnum sólum, vildi finna jörðina. Á bú- garðinum var hann oft berfættur, og var i stuttbuxum og skyrtu. Hann hafði fallegan yfirsvip, en klunnalegt nef, og fingur hans voru stuttir og sverir. Þegar hann var I útreiðartúr horfði hann alltaf á blómin, litlu villtu blómin." Platónisk ást. Ég spurði hana hvort hún hefði verið ástfangin af Lawrence. ,.A vissan hátt var ég ástfangin af hann hitti Friedu var hann aðeins skólastrákur. Ég held ekki að hann hafi þrengt sér upp á hana. Kannski að hún hafi þrengt sér upp á hann. Auðvitað átti Frieda mjög þurrpumpulegan enskan eiginmann. Og hún var eitthvað. Stór, myndarleg, þýzk kona. Hún var ráðrik kona og stjórnaði öllum. Sá eini sem hún gat ekki stjórnað var Lawrence. Þau rifust stundum heiftarlega. Þau áttu engin börn. Þáu ákváðu það sjálf. Þegar hann giftist Friedu, sagði hann að hún yrði að velja milli hans og barna. En hann var alltaf góður við litil börn, þegar hann hitti þau”. Lawrence, Frieda og Dorothy Brett yfirgáfu búgarðinn I október 1924 og fóru til suðurhluta Mexikó. Ein á búgarðinum Dorothy sneri ein aftur i febrúar, eftir ósætti við Friedu. Læknir sagði Lawrence, að hann hefði berkla og i april sneri Lawrence aftur til Nýju-Mexikó i von um að þurrt loftslagið þar gæti læknað hann. „Þegar hann kom aftur” sagði Dorothy, „var hann náfölur og veikindalegur. En innan mánaðar var hann skárri. Ég er viss um, að ef hann hefði verið kyrr, þá væri hann ennþá á lifi. En eins og margir listamenn vildi hann flakka um. Það var slæmt”. Lawrence og Frieda fóru aftur til Evrópu 1925. Dorothy Brett sá hann einu sinni kveikjarinn var, og meðan ég fálmaði eftir honum, rak ég mig i bitann milli vinnustofunnar og setustofunnar. „Ég verð að láta hækka þetta”, sagði hún. ,,Hér eru allir vinir minir”. Ég spurði hana hvers vegna hún hefði ekki snúið aftur til Eng- lands. „Ég fór þangað fyrir átta árum, og það rigndi allan timann, sem ég dvaldi þar. En það er ekki hægt að snúa aftur. Fólkið þitt er farið. Þú ert öllum gleymdur. Það er allt I lagi að koma i heimsókn en ekki að dvelja langdvölum. Hér eru allir vinir minir, og hér á ég heima”. Hún býr ein, en John Manchester, sem hefur umboð fyrir málverkin hennar, býr I húsi nálægt. „Ég hef sima, og það er stórfint. Ef ég sé einhvern gægjast inn um gluggann, hringi ég i lögregluna, og hún er komin á svipstundu. Stundum er það drukkinn Indiáni, en Indiánar gera engum neitt”. ,,Á sumrin koma hipparnir hingað og sitja i skugganum undir húsveggnum minum. Þeir eru ágætir, og ég hef átt skemmtilegar samræður við þá”. Þegar ég reis á fætur, rak ég mig aftur i bjálkann. „Einn góðan veðurdag verð ég að fá einhvern til að gera við þetta”, sagði Dorothy Brett. Þýtt og endursagt gbk Dorothy Brett i vinnustofu sinni. Mark Gertler. Murry var gagn- rýnandinn John Middleton Murry, sem siðar kvæntist smá- sagnahöfundinum Katherine Mansfield, Kot var þýðandin Samuel Koteliansky, rússneskur Gyöingur. Gertler, Kot og Murry voru meöal gesta i Cafe Royal veizlunni, þegar Lawrence bauð þeim með sér til Nýju Mexikó. Lawrence hafði verið I Nýju Mexikó árið áður i boði Mabel Dodge Luhan, sem var rik amerisk kona, mjög hlynnt lista- mönnum. Hún var fjórgift, seinast Indiána. Hún gaf Friedu Lawrence búgarð, og að launum gaf Lawrence henni handrit af einni af skáldsögum sinum. Nýtt samfélag Samfélagið i Nýju Mexikó átti að „skapa nýtt lif meðal okkar”, eins og Lawrence sagði vinum sinum. Samkomulagið, sem Dorothy gerði við Friedu og Lawrence var i þvi fólgið, að hún átti að búa með þeim á búgarð- inum i sex mánaða reynslutima. Hún átti að hjálpa við almenn störf og vélrita fyrir Lawrence. Búgarðurinn var afskekktur og frumstæður. „En ég var alin upp I sveit. Faðir minn átti yndislegan stað i Skotlandi, i Callander. Þar lærði ég að veiða fisk. Ég er ennþá góð við það, ef ég hef nóga krafta. En það er dálítið þreytandi. Við

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.