Tíminn - 04.10.1973, Blaðsíða 30

Tíminn - 04.10.1973, Blaðsíða 30
30 Fimmtudagur 4. október 1973 Ævintýralegur dagur Það var mikil til- hlökkun og spenningur hjá krökkunum i Eiki- bæ, en það er smáborg i Frakklandi. Það stóð yfir markaður i bænum, og i kjölfar hans fylgdu allskonar sýningar og skemmtanir. Það voru dýrasýningar, sælgætis- sölur, hringekjur, smá- bilabrautir og margt fleira skemmtilegt. Jónas og Jana litla ætluðu lika á markaðinn. Þau söfnuðu saman smápeningunum sinum og fengu að opna sparigrisina sina, byrjuðu svo á að kaupa sér stóra sleiki- pinna og gengu svo glöð af stað sleikjandi og K U B B U R Hún barði mig með ástarblómasveig. Jónas við stýrið og Jana horfir hrifin á. sjúgandi stóru sleiki- pinnana sina. Fyrst fóru þau að hringekjunni og Jónas bað að fá að riða á trylltasta hestinum, og valdi sér einn, sem var froðufellandi og villtur á svip og ótemjulegur. Hann fiýtti sér á bak, en Jana horfði á. ,,Þú skalt halda þér fast, svo þú dettir ekki”, sagði Jana þegar hesturinn fór af stað og prjónaði og jós. Jónas hrópaði og æpti af gleði og þóttist vera kúreki frá Villta vestrinu. Þvi næst fóru þau til mannsins, sem seldi blöðrur. Það voru allar tegundir af blöðrum, og voru máluð andlit á sumar, en dýr eða myndir á aðrar. Þau keyptu sér fallegar blöðrur og hlupu og léku sér með þær, en allt i einu kom vindhviða og þær fuku i háaloft og hurfu út i bláinn. „ „Ég verð nú svangur af þessum hlaupum”, sagði Jónas, þvi að nú sá hann sölu- búð, þar sem seldar voru rjómakökur. „ Ég ætla að fá eina af þessum stóru kring- lóttu” sagði Jónas. Jana keypti sér lika fallega köku. Þau stóðu nú þarna með finu kökurnar i höndunum og borðuðu þetta góðgæti, og að siðustu sleiktu þau puttana, þó að þau vissu vel, að þau ættu ekki að gera það, heldur ná i vasaklútana og þurrka sér. En það var ómögu- legt að láta nokkuð fara til spillis af þessu sæl- gæti. Næst fóru þau i skot- tjaldið. Þar gátu þau fengið að skjóta i mark. Þau skemmtu sér við það dálitla stund og loks var Jónas svo heppinn að hitta alveg i mark og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.