Tíminn - 21.10.1973, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.10.1973, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Sunnudagur 21. október 1973 1 Bjargaðu okkur, mamma % ISAL Störf hjá ísal Óskum eftir að ráða nokkra járniðnaðar- menn, vélvirkja, bifvélavirkja og mann á smurstöð. Ráðningartimi eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri. tslenzka Álfélagið hf. Straumsvik. UNGU hjónin urðu aft nauftlenda i snjóauöninni vegna gifurlegrar snjóhriftar. Likur til þess, aft þau slyppu lifandi voru næstum eng- ar. En Clarissa Garvin vissi aft móftir hennar haffti yfirnáttúru- iega hæfileika.... Uér birtist frásögn Clarissu Gar- vin um björgunina. Móftir min, Doris Brennan.var nýkomin heim þennan iskalda janúardag árið 1950. Eftir henni biftu liftsforingi i ameriska flug- hernum ásamt presti. Mamma bauft þeim inn. — Ég vissi alltaf aft eitthvaft væri aft, hversvegna hefftu þeir annars átt að koma: sagfti hún vift mig siftar. Presturinn sagði mömmú, aft litla flugvélin, sem eiginmaftur minn Donald flaug, væri horfin á auönunum norftarlega i Alaska. Þrátt fyrir umfangsmikla leit væri flugvélin ekki fundin. Flug- liftsforinginn bætti við, aft litlar likur væru á, aft við fyndumst á lifi. Engin lífsvon Donald og ég höftfum verift týnd i tiu daga, eftir aft ofsaleg snjó- hrift haföi neytt Donald til að nauðlenda. Hvorugt okkar var slasaft, en vélin var gjörónýt. Vængir hennar voru rifnir af og útvarpift var ónýtt. Vift vorum sjálf viss um aft þetta væri allt vonlaust. Vift sátum i hnipri i ónýtri flugvélinni og vonuftum aft kraftaverk gerftist, þvi að vissu- lega væri þaft kraftaverk, ef ein- hver sæi okkur á þessum viftáttu- miklu, snæviþöktu auðnum. Vift áttum dálitift nesti og auk þess flösku af koniaki, sem átti að halda lifi i okkur i kuldanum. Við höfftum gefið upp alla von um aft komast til næstu mannabústafta, sem eftir útreikningum okkar voru i 200-300 km fjarlægft. Donald og ég höfftum sem sagt komizt aft þeirri niöurstöftu, aft likur þess aft viö lifðum af væru næstum engar. En ég var sannfærft um aft ég gæti náft sambandi vift móður mina, þó aft hún væri stödd i mörg þúsund kilómetra fjarlægft i New Jersey. Alveg frá þvi aft við nauð- lentum haffti ég reynt aft komast i samband vift hana, en það haffti ekki heppnazt. Yfirnáttúrulegur hæfileiki Mamma haffti einstakan hæfi- leika. Hún gat séft hvaft einhver manneskja tók sér fyrir hendur i mikilli fjarlægö, ef hún afteins Clarissa Garvin, sem bjargafti lifi sinu meft hugsanaflutningi. komst i samband vift hana. Ég haffti vitaft um þennan hæfileika mömmu frá barnæsku og mamma haffti oft sagt vift mig: — Clare, ef þú lendir einhvern tima i hættu, hugsafti þá til min og reyndu aft senda skilaboð. Ef þú hugsar mjög djúpt, beinir hugan- um eingöngu aft skilaboðunum, er ég viss um að þú nærft sambandi við mig... Þegar nauftlendingin gerftist árið 1950, var mamma fimmtug. Árift 1924 giftist hún Ivor Moore, og ég, sem var eina barnift þeirra, fæddist 1925. Arift 1946 giftist ég Donald Garvin, sem þá var i leyfi úr flughernum. Vift eignuftumst tvö börn, Doris fædd 1947 og Ivor fæddur 1948. Ég var orftin útlærft hjúkrunar- kona, þegar ég hitti Donald. Hon- um bauftst flugmannsstafta i Alaska. Hann tók boftinu og við fluttum til Fairbanks, en mamma haffti ennþá heimili sitt i New Jersey. Þegar faftir minn lést árift 1948, flutti hún i litla ibúft i úthverfi i Jersey. Flugvélin hans Donalds var eini tengilifturinn vift umheiminn á hinum afskekktu stöftum i Alaska. Hann flaug með nauð- synjar til afskekktra byggöa- kjarna, þegar ibúarnir þar gátu ekki náft þeim á annan hátt. Frostkaldan janúardag árið 1950 kom neyðarkall frá býli 400 km norftaustan viö Fairbanks. Héraftslæknirinn þurfti aft gera keisaraskurft og baft um lyf og að- stoð hjúkrunarkonu. Hjúkrunar- konan á staðnum var veik og ekki var önnur fyrir hendi. Þess vegna ákvaft ég að fara meft manninum minum. Börnunum var komift fyrir hjá nágrönnunum og við lögftum af staft i snjókomunni. Hugsana- flutningurinn Tiu dögum siftar gátum viö séft i hendi okkar aft vift vorum dauða- dæmd, ef gerftist ekki kraftaverk. Ég reyndi að hugsa til mömmu, en það heppnaftist ekki. Þaft var áreiftanlega þvi aft kenna, að ég trúfti ekki á hugsanaflutning- ekki nógu mikift a.m.k. Þegar hlé varft á hriftinni siftdegis, gekk ég út og hugsafti fast til mömmu. Þaft birti nú svo mikift aft fjalls- tind i nokkurra kilómetra fjar- lægð bar greinilega vift himininn. Fjallift liktist isbirni i lögun og einn tindanna minnti á örn á flugi. Fjallift gnæföi eitt upp úr auftninni og önnur fjöll voru ekki i grennd. Ég útilokaði allar hugsanir um dauftann hér i auftninni, og hvaft mundi verfta af börnunum min- um. Ég horfði fast á fjallift og hugsafti um mömmu. Siðan sagfti ég upphátt:—Mamma við erum heil á húfi, en vift getum ekki lifaft lengi enn. En vift erum rétt hjá fjalli og ef þiö finnið þaft, þá finnift þift okkur einnig. Ég sneri andlitinu mót fjallinu með lokuð augu. Tár runnu niftur kinnarnar á mér. Ég stóft svona i nokkrar minur og siftan skreið ég aftur inn i flugvélarflakið og styrkti mig meö koniakssopa. Kannski var þaft einber ósk- hyggja, sem fékk mig til aft segja við Donald: — Ég er viss um aft okkur verður bjargaft á morgun. Hann svarafti ekki strax, en spurfti svo: — Mamma þin? Ég kinkafti kolli. Ég hafði sagt hon- um frá hæfileikum mömmu. Ég haffti lika sagt honum frá, hvaft gerftist vift daufta pabba. Ég ætla aft segja frá þvi i stuttu máli: Faftir minn var alvarlega veik- ur og vift fórum heim frá Alaska. Honum fór brátt aft batna aftur og eitt kvöldift, þegar viö heimsótt- um hann á sjúkrahúsift var hann mjög hress. Vift fórum heim frá sjúkrahúsinu um niuleytift. Vift sátum i dagstofunni þetta sama kvöld, þegar mamma leit allt i einu á mig og sagfti skýrt: — Clare, faftir þinn var að deyja. Hann dó úr hjartaslagi. Fimm minútur liftu, áftur en siminn hringdi og beftift var um samtal vift manninn minn. Þegar hann var búinn að tala, var hann dálitift undarlegur á svipinn. — Þaft var rétt hjá þér, tengda- mamma, sagfti hann hægt. — Hann lézt fyrir fimm minút- um. Skyndileg hjartalömun, sift- an allt búift... Heima i New Jersey sat mamma núna yfir kvöldkaffinu, þegar hún sá allt i einu fyrir sér viðáttumikift sæviþakið landslag. A miftrift auftninni sá hún okkur Donald við flugvélarflakift. — Ég sá sérkennilegt fjall i ná- grenninu, sagfti mamma, — og ég heyrfti þig kalla nafnið mitt. Ég skap. Nú vissi hann aft okkur yrfti bjargað. Vift dögun morguninn eftir kom litil flugvél til okkar. Donald flýtti sé sér aft kveikja á lendingar- flysunum, sem hann hafði gert úr hlutum vættum i benzini, og svo stóftum við og fylgdumst spennt með lendingunni, sem tókst mæta vel. Þaft var einn af beztu vinum Donalds, sem stýrði flugvélinni. Og vift flugum af staft til öryggis- ins og lifsins. Ég hringdi til mömmu um leið Gömui mynd af Doris Brennan. Hún haffti óvenjulega hæfileika.... greip blaft og penna og skrifafti niður, það sem ég ,,sá”. Ég gat lika gert teikningu af svæftinu, sem vélin var. Þá hvarf sýnin, eri ég haffti teikninguna eftir. Ég hringdi til einu stofnunarinnar, sem kom i huga minn i augnablik- inu. Það var FBI. Þeir sögftu mér að koma strax og ég náði i leigubil og lagði af stað. FBI hafði samband vift stöð flughersins i Fairbanks og gaf skipun um aö teikning mömmu skyldi strax fara til Alaska. — Þér getift farift heim, frú Moore, sögftu þeir. — Vift skulum sjá um það sem eftir er. Þeir stóðu vift orft sin. Fáum klukkutimum eftir aft mamma haffti tilkynnt þetta, hóf þota sig til flugs og stefndi til Alaska. Björgunin 1 Fairbanks var teikning mömmu athuguft nákvæmlega. Margir flugmenn könnuftust vift isbjarnarfjallift, en þeir gátu ekki skilift hvar viö vorum staftsett. Þaft þýddi nefnilega aft viö vorum meira en 60 km af leift okkar. Strax eftir dögun voru fimm flug- vélar komnar i loftið. Við heyrftum drunurnar i þot- unni, en gátum ekki séft hana gegnum dimm skýin. En Donald hellti benzini yfir bálköstinn, sem hann haffti safnaft úr fáanlegu rusli og kveikti i. Eldtungurnar stigu upp i loftift og 2-3 minútum seinna flaug þota yfir höfðum okkar. Flugmaöurinn kastafti nokkrum pökkum niður til okkar. t þeim voru teppi, tjald, matur, föt og meira aft segja gashitunar- tæki. — Þeir geta ekki lent hérna á stórum flugvélum, sagfti Donald,. — Þeir verfta aft senda litla. Ég ætla að gera flugbraut fyrir þá. Donald fann staft, sem var góð- ur til lendingar og komst i gott og flugvélin hafði lent i Fair- banks. — Ég vissi að þú varst heil á húfi, sagfti hún strax. — Ég fékk skilaboftin frá þér. Andlát móður minnar Mamma haffti aldrei á ævi sinni veikzt og vift höfðum enga ástæöu til að óttast um hana. En aftfara- nótt 10. nóvember 1972 vaknafti ég skyndilega. Ég leit á klukkuna. Hana vantafti fimm minútur i 12. Maðurinn minn steinsvaf, en mér fannst eins og eitthvað væri á seyfti. Allt i einu heyrfti ég rödd mömmu eins greinilega og hún stæði við hliftina á mér: — Gráttu ekki Clare, þvi ég er mjög ham- ingjusöm. Pabbi þinn er kominn til aft fylgja mér heim og nú erum við saman aftur. Ég ætla að kveðja ykkur öll, gættu sjálfrar þin og fjölskyldunnar vel. Gráttu ekki, þvi maftur grætur ekki, þeg- ar fólk er hamingjusamt. Vertu sæl, Clare.. Ég sat uppi i rúminu, þegar mafturinn minn vaknafti og spurfti hvort eitthvað væri að. — Mamma varaftdeyja.sagftiég. — Ég hringi til frú McCormack, sagfti hann án þess aft viöhafa frekari málalengingar. Frú Mc- Cormack var nágranni móftur minnar. Siminn hringdi lengi áftur en frú McCormack svarafti. Donald bað hana um aft fara til mömmu og athuga hvort allt væri i lagi. Hún kom aftur fimm minútum siftar og sagöi snöktandi aft mamma væri látin. Hún haffti greinilega dáið i svefni. Læknar staðfestu að mamma heffti látizt af hjartaslagi, meftan hún svaf. Við jörftuðum hana vift hliftina á pabba samkvæmt ósk hennar. Ég grét dálitift en ekki mikift, þvi aft ég vissi aft mömmu leift vel hjá pabba. Haffti hún kannski ekki sagt mér þaft sjálf...? (þýtt og endursagt. gbk)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.