Tíminn - 21.10.1973, Blaðsíða 26

Tíminn - 21.10.1973, Blaðsíða 26
26 TiMIXN' Sunnudagur 21. október 1973. Bessi í sjónvarpinu Spænska — Kjólasaumur Tauþrykk Eftirfarandi spænskuflokkar starfa i Laugalækjarskóla sem hér segir: Mánudaga kl.: 19.30 Spænska II-X 20.30 Spænska III-X 21,15 Spænska I-X Fimmtudaga kl.: 18,40 Spænska II-X 20,30 Spænska I-X 21,15 Spænska III-X í ráði er að kenna kjólasaum i Breiðholti og Árbæjarhverfi og tauþrykk i Miðbænum — ef þátttaka reynist næg. Tekið er á móti pöntunum um kjólasaum og tauþrykk i sima 2-14-30 mánudaginn 22. október milli kl. 16,30 og 18. Þátttakendur i spænskuflokkum gefi sig fram i Lauga*- lækjarskóla samkvæmt stundarskrá. Námsflokkar Reykjavíkur. Flugvirkjar Framhaldsaðalfundur FVFÍ verður hald- inn að Brautarholti 6 i dag — sunnudaginn 21. október — kl. 13,00. FUNDAREFNI: 1. Reikningarnir. 2. Samningarnir. 3. önnur mál. Stjórnin. ARISTO léttir námið OJ a cz co Ingóifsstræti 2. Sími 13271. Með aukinni stærðfræðikennslu og vaxandi kröfum nútíma tækniþjóðfélags er sérhverjum námsmanni nauðsynlegt að vera búinn full- komnum hjálpargögnum við námið. Aristo reiknistokkurinn er gerður fyrir náms- fólk með kröfur skólanna í huga. Aristo reiknistokkur á heima í hverri skóla- tösku. PENNAVIÐGERÐIN l.eikarinn og auglýsingahetjan góðkunna, Bessi Bjarnason, kemur nú fram í enn nýju hlutverki i sjón- varpinu. í kvöld hefst nýr spurninga og skemmtiþáttur, sem hann stjórnar og leitar svara hjá vegfar- endum. Ekki er að efa að Bessi spjarar sig eins og fyrri daginn en eftir er að vita hvernig vegfarendur bregðast við hlutverkuin sinum. Hjólbarðar fyrir milljónO við ýmsar þekktar fram- kvæmdir, eins og Þórisós- mannvirkin og nýju flug- brautina á Keflavikurflug- velli. Venjulegir fólksbilahjól- barðar kosta frá kr. 1775.00. Fokkerarnir hjá Fl á Bridgestone — Auk þessa eru notaðir Bridgestone hjólbaröar á islenzkum flugvélum, en þeir eru ekki keyptir gegnum okkur heldur sérstök fyrir- tæki, sem selja og reka nauð- synleg tæknimannvirki til hjólbarðarannsókna og þjónustu fyrir flugvélar. Þetta er sérsvið Til dæmis munu Fokker — flugvélar Flugfélags tslands vera með Bridgestone hjólbarða. Bridgestone hefur hlotið viðurkenningu alþjóðlegu flugmálastjórnarinnar á hjól- börðum sinum og eru t.d. nýju JUMBO — þoturnar frá Japan Airlines á Bridgestone hjól- börðum. Notkun hjólbarða undir flugvélar er sérsvið og hjól- barðar eru notaðir á annan hátt, en á ökutækjum á jörðu niðri og fylgzt er með endingu þeirra og skip um eftir sér- stökum reglum. Meö 250 afbrigði á lager Bridgestone verksmiðjurnar framleiða um 3.300 tegundir og stærðir af hjólbörðum, eða 3.300 afbrigði Þar af vinnum við hér með um 250 afbrigði og liggjum með á lager. Þó eitt dekkið virðist i fljótu bragði vera öðru likt, eru hjólbarðar oft ótrúlega frábrugðnir að gerð og eiginleikum, allt eftir þvi til hvers þá á að nota. Yfirgrips- mikillar vöruþekkingar er þvi þörf i hjólbarðasölu og ekki sizt hér á landi, þar sem aksturskilyrði eru breytileg. Þó að við liggjum með fjöl- þættan lager af hjólbörðum, verður auðvitað ekki komizt hjá þvi að afgreiða verður sérstakar pantanir vegna óska og pantana frá kaupendum hér. Til dæmis var hér maður i seinustu viku, sem bað okkur um að panta sérstaka ,,sand” hjólbarða fyrir sig, en þessir hjólbarðar eru ætlaðir fyrir eyðimerkur akstur. Hann ætlaði„að láta jeppann sinn „fljóta” betur i vetur. Auk hjólbarðanna flytur heildverzlunin inn og selur i umboðssölu margskonar vör- ur fráþekktum fyrirtækjum og vinnur að kynningu þeirrar vöru hér á landi, segir Þor- steinnn Kristinsson aö lokum. JG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.