Tíminn - 21.10.1973, Blaðsíða 22

Tíminn - 21.10.1973, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 21. október 1973. U/f Sunnudagur 21. október 1973 IDAG Heilsugæzla Almennar upplýsingar um lækna- og lyf jabúOaþjón- ustuna i Reykjavik.eru gefnar Isima: 18888. Lækningastofur eru lokaöar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá ki. 9—12 sími: 25641. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavfk, vikuna, 19. til 25. október, veröur I Borgar Apóteki og Reykjavlkur Apóteki. Nætur- varzla veröur I Borgar Apó- teki. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram á Heilsu- verndarstöð Reykjavlkur alla mánudaga frá kl. 17-18. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan slmi: 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi: 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi: 41200, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjöröur: Logreglan, simi 50131, slökkviliðiö slmi 51100, sjúkrabifreið sími 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn.__1 Reykjavlk og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, sími’51336. llitaveitubilanir simi 21524. Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ bilanasími 41575. simsvari. Kirkjan Kirkja Óháöa safnaöarins. Messa kl. 2. Séra Emil Björns- son. Félagslíf Sunnudagsferðir 21.10 Kl. 9,30 Selatangar og jarð- skjálftasvæðið. Verð 600. Kl. 13. Strandaganga við Hval- fjörö. Verð 400. Ferðafélag Islands Kvenfélag Ilallgrimskirkju. Fundur 25. okt. kl. 8,30 e.h. i félagsheimilinu. Myndasýning frá Italiu. Vetrarhugleiðing. (Dr. Jakob Jónsson). Kaffi Stjórnin Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 22. okt verður op- ið hús að Hallveigarstöðum frá kl. 1.30 e.h. Þriðjudaginn 23. okt. verður handavinna og föndur kl. 1.30 eftir hádegi að Hallveigarstöðum. Tilkynning \ Verkakvennafélagið Framsókn minnir á fundinn i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu i dag kl. 20.30. Pennavinir Ingrid Dawner 17 ára 26 Erthig Road Belmont Port-of Spain Trinidad W.I. Mrs. C. Crowther Cherrylin Newcourt Road Bray County Wicklow Republic of Ireland. Sheila Seyine Solomon Knox Road Panal Trinidad Afmæli Attræð verður á morgun mánudag 22. október frú Guð- björg Andrésdóttir, áður hús- freyja i Norður-Gröf nú til heimilis á Hrafnistu. Hún tek- ur á móti gestum þann dag, mánudag,eftir 20.30 I kaffitéri- unni i Glæsibæ. Minningarkort' Hallgrimskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóltur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgölu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. Minningarspjöld Barnaspitala Hringsins fást á eftirtöldum stööum: Blómaverzlunin Blómið Hafnarstræti 16. Skartgripav. Jóhannesar Norðfjörð Laugavegi 5. og Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúð Snorrabraut 60. Vesturbæjar- Apótek, Garðs-Apótek, Háa- leitis-Apótek, Kópavogs-Apó- tek, Lyfjabúð Breiöholts Arnarbakka 4-6. Land- spitalinn. Hafnarfirði, Bóka- búð Olivers Steins. Minningarkort sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: 1 Reykjavik, verzlunin Perlon Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Árnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. I Hrunamannahr. simstöðinni Galtafelli. Á Rangárvöllum Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Sigurði M. Þorsteinssyni Goðheimum 22 - simi 32060. Sigurði Waage Laugarásveg 73 simi: 34527. ■ Stefani Bjarnasyni Hæðar- garði 54 simi: 37392. Magnúsi ,Þórarinssyni Álfheimum 48 slmi: 37404. Húsgagnaverzlun Guðmundar Skeifunni 15 simi: 82898 og bókabúð Braga Brynjólfssonar. Munið fjársöfnunina fyrir dýraspitalann. Fjárframlög má leggja inn á póstgíróreikn- ing nr. 44000 eða senda i póst- hólf 885, Reykjavik. Einnig taka dagblöðin á móti framlögum. SVÍAR UNNU mikið á þessu spili gegn Belgum á EM i Ostende. ♦ S enginn ¥ H AD1095 ¥ T Á1097 Jf, L K954 é S AD85 ♦ S KG109642 ¥ H K8432 ¥ H G ♦ T DG42 ♦ T 6 Jf, L ekkert jf, L G872 é S 73 ¥ H 76 ♦ T K853 Jf, L AD1063 Þar sem Sviar voru A/V opnaði V i annarri hendi á 1 Hj. Norður sagði pass — A 1 Sp. — V 2 Sp. og N 2 gr. Austur stökk i 4 Sp. og fékk að spila þá sögn. Það má hnekkja spilinu með trompi út — en S spilaði út Hj-7 og Austur fékk 11 slagi. 450 fyrir Svia. A hinu borðinu opnaði V á 1 Sp. N doblaði, A stökk i 4 Sp. og þegar sú sögn kom til N sagði hann 4 gr. Austur sagði 5 Sp. en Suður lét það ekki á sig fá og sagði 6 L. Sp.-As kom út, trompaður, og litlu trompi spilað á D. V. sýndi eyðu. Þá var Hj-D blinds svinað, siðan L-K og L'svinað heima. Siðasta tromp A var tekið, og siðan Hj. á 9 blinds. Þá Hj-As og tapslagnum i Sp. kastað. V var i kastþröng — varð að kasta frá T eða Hj-K. Unnið spil 1370 eða samtals 18 punktar fyrir Sviþjóð. Þessi staða kom upp i skák Donner sem hafði hvitt og átti leik, og Matanovic á skákmótinu i Beverwijk 1960. 35. Bh6! — Rcl 36. Dd4 — Rd3 + 37. Kgl og svartur gafst upp. Reiturinn g7 verður ekki varinnn. Ef 37.-----Df8 þá 38. Bxg7. — Dxg7 39. Dd8+ og mát. Söfn og sýningar Kjarvalsstaðir. Sýning Sverris Haraldssonar er opin þriðjudaga — föstudaga kl. 16- 23 laugardaga og sunnudaga kl. 14-23. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga kl. 13,30 til 16. Aðra daga fyrir ferðamenn og skóla sími: 16406. íslenzka dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breið- firöingabúö. Simi 26628. Árbæjarsafn. Frá 15. sept — 31. mai verður safnið opið frá kl. 14—16 alla daga nema mánudaga, og verða einungis Arbær, kirkjan og skrúðhúsið til sýnis. Leiö 10 frá Hlemmi. I— ÍM liffl § Aðalfundur FUF í Reykjavík Aðalfundur félags ungra Framsóknarmanna i Reykjavik, verður haldinn i Veitingahúsinu við Lækjarteig 2, miðviku- daginn 24. 10. Hefst fundurinn kl. 9 stundvislega. AAiðstjórnarfundur SUF Akveðið hefur verið, að miðstjórn SUF komi saman til fundar helgina 17.—18. nóvember n.k. StjórnSUF. Kjördæmisþing Austurlandi Kjördæmisþing framsóknarmanna á Austurlandi verður haldið i félagsheimilinu Skrúð á Fáskrúðsfirði helgina 27. og 28. okt.n.k. Þingið verður sett kl. 15 á laugardag. Venjuleg þingstörf. Gestir þingsins verða: Einar Agústsson,uíanrikisráðherra, Steingrimur Hermannsson, alþingismaður, Úlafur Ragnar Grimsson, prófessor og Elias S. Jónsson, formaður SUF. Dagskráin auglýst nánar siðar. Viðtalstímar alþingismanna Hellissandur Ásgeir Bjarnason, alþingismaður, verður til viðtals I félags- heimilinu Röst, Hellissandi, sunnudaginn 21. okt. kl. 15 til 17. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík og Freyja, félag framsóknarkvenna í Kópavogi halda sameiginlegan fund að Hallveigarstöðum miðvikúdag- inn 24. okt. n.k. kl. 20.30. FUNDAREFNI: Guðrún Erlendsdóttir, lögfræðingur, skýrir frá nefndaráliti, greinargerð og frumvarpi til laga um fóstur- eyðingar og ófrjósemisaðgerðir, og svarar fyrirspurnum þvi viðvikjandi. Stjórnir félaganna. Aðalfundur FUF í Árnessýslu Félag ungra framsóknarmanna i Arnessýslu heldur aðalfund sinn að Eyrarvegi 15, Selfossi, miðvikudaginn 31. okt. kl. 21.00 Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Elias S. Jónsson, formaður SUF, mætir á fundinum. r Framsóknarfélag Arnessýslu Framsóknarfélag Arnessýslu heldur aðalfund sinn að Borg, Grimsnesi föstudaginn 26. okt. kl. 21.00. Venjuleg aðalfundarstörf og kosning fulltrúa á kjördæmis- þing. t Eiginmaður minn Einar Pálsson skrifstofustjóri, Lynghaga 15, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 23. október kl. 13,30. Fyrir mina hönd og annarra vandamanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.