Tíminn - 21.10.1973, Blaðsíða 24
24
TÍMINN
Sunnudagur 21. október 1973.
ELLEN
DUURLOO:
Geymt
en
ekki
gleymt
7
,,Hvað eigið þér við læknir?
Jim er jú. ..”
Jim er blökkumaður, en það
rennur þó ekki meira blökku-
mannablóð í æðum hans en Bellu.
Jim er einnig sonur Viktors.”
,,Það gelur ekki verið satt.”
Jean Fierre spratt á fætur og
ýtti við borðinu, svo að vinið
skvettist úr glösunum Hann
andaði ótt og litt en stillli sig og
strauk óstyrkum hiindum um
andlit sér.
„Al'sakaðu læknir, afsakaðu ,
það var ekki ætlun min að móðga
þig, en þetla er alveg ómögu-
legt.”
„Þetta er staðreynd, kæri Jean
Pierre, ótviræö staðreynd. fcg er
orðinn gamall maður, og l'er ekki
með fleipur. Föðurbróðir þinn
sagði mér það sjálfur.”
,,Já, en það er alveg ómögulegt,
Jim er blökkumaður, vissulega af
blönduðu kyni, þaðer Dóra jú lfka
en hann hefur öll einkenni blökku-
mannsins, andiitsdrætti,
hreyfingar, skap... Mikil ósköp,
þetta er ágætur náungi, við lékum
okkur einnig saman i bernsku.
Við erum álika gamlir, og hann
og Bella voru hálfsystkin. Á
vissan hátt fannst okkur eins og
þau væru alsystkin. Hann var
góður leikfélagi, hann var stærri
en ég og sterkari, og annaðist
Bellu af mikilli umhyggju. Jim er
auðvitað ennþá ágætis náungi, en
blökkumaður.....Nei, læknir,
þetta getur ekki verið rétt, það er
liffræðilega ómögulegt.”
„Það er það samt ekki. Þetta er
staðreynd sem ekki verður fram
hjá gengið.
„Kæri læknir, það er aldrei
neinn vafi um móðernið, en öðru
máli skiptir með faðernið .. .Dóra
er að visu heiðvirð sál...en gæti
ekki hugsazt að henni hefði orðið
á smá „vixlspor” án þess að
föðurbróðir minn vissi nokkuð
um það?”
„Ég játa fúslega að slikur
möguleiki er oft fyrir hendi en
bara ekki i þessu tilviki. Hefur þú
aldrei tekið eftir stórum rauðum
fæðingarblett á vinstri öxl Jims?
Föðurbróðir þinn hafði nákvæm-
lega sama merkið á sama stað.”
„En i herrans nafni, þó svo sé
fæ ég ekki séð, hvað þetla kemur
Bellu við, hún er með ljóst
hörund, hún er hvit. Ilvað kemur
þessi dökki bróðir hennar okkur
við? Hann kemur okkur álika
mikið við hinum megin hafsins og
Dóra, Joe og Karólina gera!
„Þetta er nokkuð sem maður
getur ekki flúiö frá, drengur
minn, þó maður flyltist hinu
megin knattarins, og i þvi liggur
aðaláhættan.”
Áhætta l'yrir hverju?”
Áhætta, sem liggur i þvi að
eignast son eða dóttur, sem likt-
ust Jim
Merkjasala
Blindravinafélags
íslands
verður sunnudaginn 21. okt. og hefst kl. 10
f.h.
Sölubörn komið og seljið merki til hjálpar
blindum. Góð sölulaun.
Merkin verða afhent i anddyrum allra
barnaskólanna i Reykjavik, Kópavogi og
Hafnarfirði. Barnaskóla Garðahrepps og
Mýrarhúsaskóla.
Hjólpið blindum
og kaupið merki dagsins.
Merkið gildir sem happdrættismiði .
Blindravinafélag íslands.
„Ef til vill eignist þið tvö eða
þrjú hvit. Ijóshærð börn, og svo
allt i einu. Tja, þá áhættu verður
þú að taka drengur minn. Einnig
gæti til greina komið að öll börn
ykkar Bellu væru hvit, en siðan
yrði eitt barnabarna ykkar
kannski....”
„Já, en af hverju, hvernig? Nei,
læknir, þetta getur ekki verið
satt.”
„Ég hef búið hér svo lengi, að
ég hef séð þetta koma fyrin æ ofan
i æ. Hvernig það á sér stað að
þessar gömlu erfðir skjóta svona
skyndilega upp kollinum, þvi hef-
ur enginn getað svarað. Visinda-
leg skýring er sjálfsagt til, en
okkur er ekki kunnugt um hana.
Ég las i þýzku timariti, að i
Austurriki sé maður, — kaþólskur
prestur að auki — sem fáist við
rannsóknir af þessu tagi. Það
er þóenginn sem tekur hann al-
varlega. Ég hef þó mikinn áhuga
á rannsóknum hans. Hann vinnur
að þvi að rannsaka erfðaeigin-
leika,sem geta legið niðri kynslóð
eftir kynslóð, og skjóta siðan
skyndilega upp kollinum. Þetta
er allt ákaflega undarlegt, en eigi
að siður veit ég af langri reynslu
að þannig er þessu farið. Mað
urinn erfir ekki eiginleika beint
frá föður sinum eða móður,
maður erfir þá frá ætt sinni allri.
Þú til dæmis likist hvorki föður
þinum né móður, en littu á mál-
verkið af langafa þinum. Þú ert
lifandi eftir mynd hans ef frá er
tekin hárkollan og klæðnaðurinn.
Ef þú værir klæddur eins og hann
á þessari mynd, myndu allir
halda að myndin væri af þér.
Og þar að auki, drengur minn,
hef ég starfað sem læknir á
þessari eyju i meira en fimmtiu
ár, og hvað eftir annaö hef ég
orðið vitni að þvi, að ljósleitir
blökkumenn eignast svört börn.
Ég get nefnt tvö tilfelli til dæmis
um þetta. Það fyrsta er um hjón,
þar sem maðurinn var múlatti, en
konan negri að fjórðung. Þau
eignuðust tvö gullfalleg hvit börn
og svo það þriðja, sem var svart
og hafði öll einkenni blökku-
mannsins. Maðurinn hélt vita-
skuld að konan hefði verið honum
ótrú, og misþyrmdi henni þar til
hún var að dauða komin. Til
allrar hamingju var gengið á
milli og hún sett i mina vörzlu.
Hún hélt sjálf að hún myndi
deyja, og grátbændi mig að sann-
færa manninn um að barnið var
hans. lfún hefði aldrei átt mök við
annan en hann. Það er auðvitað
auðvelt að segja að konan hafi
skrökvað, en ég held að hún hafi
sagt sannleikann. En við skulum
láta sannleiksgildi þessa liggja á
milli hluta. Hitt dæmið er hins
vegar ómögulegt að bera brigður
á, þvi að það gengur um ljóslif-
andi á van Horst plantekrunni.
Það eru tviburarnir Debora og
Josva. Móðir þeirra er blökku-
kona af óblönduðu kyni, faðir
þeirra var van Horst gamli.
Debora er ljósleitur múlatti,
Josva er kolsvartur. Ég get ekki
skýrt hvernig svona nokkuð getur
áttsérstað. Ef til vill muna gátur
af þessu tagi leysast siðar meir.
Ég held þvi aðeins fram, að þetta
á sér stað. Nú skilur þú ef til vill,
drengur minn, — gamli maðurinn
reis á fætur, gekk kringum
borðið, og lagði ma.gra hönd sina
á öxl Jean Pierre, — að þetta
vandamál er ekki útkljáð með þvi
einu að Bella virðist vera hvit.
Ilún hefur þann dropa i blóði sinu
sem getur valdið þvi að börn
hennar eða barnabörn muni
fæðast svört. Þannig er þessu
farið, og það þýðir ekki að loka
augunum fyrir þvi.
Lárétt
1) Anza,- 6) Fjörefni.- 10)
Hreyfing,- 11) Úttekið- 12)
Þjóðsagnaveru.- 15) Timi.-
Lóðrétt
2) Skynsemi.- 3) Rödd,- 4)
Ungbarn,- 5) Ekki þessi.- 7)
Hreyfist,- 8) Röð.- 9) Gefur i
skyn,-13) Gái.- 14) Hress eftir
aldri,-
Ráðning á gátu no. 1531.
Lárétt
I) Smali.- 6) Kannski.-10) Ak.-
II) Ár.- 12) Tafsamt,- 15)
Gruna.-
Lóðrétt
2) Man.- 3) Les,- 4),Skata.- 5)
Birta,- 7) Aka,- 8) Nös.- 9)
Kám.- 13) För,- 14) Agn,-
fí 3 31 ■
8 p m &
ið [H - m
n <3 /Y
Br 1_
1 H ZH
[ Samt segirðu,\’ Veit ekki,-'
að það liði undir égbara veit
lok einhverntima /
, og við með.' J
Hvernig veistu
lliilil
Sunnudagur
21.október
8.10 Morgunandakt. Hr.
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög. Atriði
úr söngleiknum „Fiorello”
eftir Jerry Boch og Sheldon
Harnick.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagbl.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
veðurfregnir). a. „Also
sprach Zarathustra”,
hljómsveitarverk eftir
Richard Strauss.
Filharmoniusveitin i New
York leikur, Leonard Bern-
stein stj. b. Kammerkonsert
fyrir flautu, enskt horn og
strengjasveit eftir Arthur
Honegger. Istam Kertesz
stj. Kammersveit úr
Sinfóniuhljómsveitinni i Los
Angeies leikur, Harold
Byrnes stj. c. Pianókonsert
nr. 20 (K466) eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Vladimir
Ashkenazý og Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leika,
Hans Schmidt—Isserstedt
stj.
11.00 Guðsþjónusta i firkju
Ffladelfiusafnaðarins i
Reykjavik. Einar Gislason
forstöðumaður safnaðarins
flytur ræðu. Kór safnaðar-
ins syngur. Einsöngvarar:
Hanna Bjarnadóttir og
Svavar Guðmundsson frá
Sauðárkróki. Organleikari
og söngstjóri: Árni Arin-
bjarnarson. Daniel Jónas-
son leikur undir söng kórs-
ins.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar og tónleikar.
13.15 Mér datt þaö i liug. Jónas
Guðmundsson spjallar við
hlustendur.
13.40 Austur i flóa Böðvar
Guðmundsson leggur þang-
að leið sina i fylgd Ólafs
Halldórssonar handrita-
fræðings.
14.40 Undankeppni heims-
meistaramótsins i hand-
knattleik. Frakkland—Is-
land i Metz. Jón Ásgeirsson
lýsir.
15.15 Sónata i F-dúr (K332)
eftir Mozart- Walter
Gieseking leikur á pianó.
15.30 Útvarp frá Trirnm-
dægurlagakeppni FiHog íSi'
á Hótel Sögu. Kynnir: Jón
Múli Árnason.
16.30 Létt tónlist.
16.55 Veðurfregnir. Fréttir.
17.00~B’arnatimi : Ágústa
Björnsdóttir stj. a. Tvær
sögur 1: „Undralandið
hinum megin við ósinn” eft-
ir Ásgrim Albertsson. Hjalti
Aðalsteinn Júliusson (14
ára) les. 2: „Sláturtið” eftir
Böðvar Guðlaugsson. Einar
Ólafsson les. b. Nokkur
barnalög. Hanna Valdis
syngur við undirleik Ólafs
Gauks og félaga hans. c.
Útvarpssaga barnanna:
„Knattspyrnudrengurinn”.
Höfundurinn, Þórir S. Guð-
bergsson, les sögulok (6).
18.00 Tónleikar. Tilkynning ar
18.30 Fréttir.
18.45 Veðurfregnir.
18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá. Viðskipti is-
lands og Bandarikjanna.
Árni Gunnarsson ræðir við
tvar Guðmundsson við-
skiptafulltrúa íslands i New
York.
19.20 Leikhúsið og við. Helga
Hjörvar og Hilde Helgason
sjá um þáttinn.
19.35 Tölvur og notkun þeirra.
Dr. Jón Þór Þórhallsson
flytur fyrra erindi sitt.
19.50 islenzk tónlist.a. Gunn-
ar Egilsson, Ingvar Jónas-
son og Þorkell Sigurbjörns-
son leika „Kisum”, verk
eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
b. Jón H. Sigurbjörnsson,
Kristján Þ. Stephensen,
Gunnar Egilsson og Sig.
Markússon leika 15 Mini-
gramseftir Magnús Blöndal
Jóhannsson.
20.30 Ilvaö á fiskurinn að