Tíminn - 21.10.1973, Blaðsíða 32
TÍMINN
Sunnudagur 21. október 1973.
32
Drengurinn í höll
hafkonungsins
(Japanskt
ævintýri)
Einu sinni var litill
drengur, sem hét Togo.
Faðir hans var sjómað-
ur og drengurinn var
ekki gamall þegar hann
byrjaði að róa til fiskjar.
Einu sinni sem oftar reri
hann með færið sitt, en
hvað haldið þið að hann
hafi dregið? Hann fékk
ekki fisk á öngulinn
heldur stóra skjaldböku
með litið höfuð, ellilegt á
svipinn og allt hrukkótt.
Skjaldbökurnar geta
orðið gamlar, og i Japan
halda börnin að þær geti
orðið þúsund ára. Þess
vegna hugsaði Togo með
sér, ,,Ekkert gagn er að
skjaldbökunni. Ég gef
henni þvi lif, svo hún
geti lifað i mörg hundruð
ár. Ég er viss um að
mömmu félli það þungt
ef ég dræpi hana”. Og
svo sleppti hann henni
aftur i sjóinn.
Stundarkorni siðar
sofnaði Togo út frá fær-
inu. Þá steig hafmey
upp úr öldunum og söng
með fögrum rómi. En
þetta var efnið i kvæð-
inu: ,,Ég er dóttir haf-
kóngsins, og á heima hjá
föður minum i dreka-
höllinni á mararbotni.
Þú hélzt að það væri
skjaldbaka, sem þú
veiddir áðan. En svo var
ekki. Hafkóngurinn, fað-
ir minn, brá mér i
skjaldbökuliki og sendi
mig til að vita hvernig
þú ert innrættur. Nú vit-
um við, að þú ert góður
drengur, sem engu vill
mein gera, og þvi er ég
nú komin til að sækja
sig. Ef þú villt þá máttu
verða maðurinn minn og
við getum búið saman i
þúsund ár i drekahöll-
inni i djúpbláa hafinu”.
Svo tók Togo aðra
árina, en hafmeyjan
hina, og þau reru og reru
þar til þau loks komu til
hallarinnar, þar sem
hafkóngurinn rikir yfir
fiskum, drekum og
skjaldbökum. Hvilik
dýrð! Veggirnir voru úr
kóröllum. Grænir
smaragðar sátu á trján-
um i stað laufblaða og
rauðir rúbinar i stað
ávaxta. . Hreistur fisk-
anna var úr ljómandi
silfri og drekasporðarn-
ir úr skiru gulli.
í þrjú ár bjuggu þau
saman. Togo og haf-
meyjan. En þá sagði
Dóttir hafkonungsins og Togo i höliinni i djúpbláa hafinu.
)1
Geiri hingsólar um
hlifina og getur losað
hana.
Komtu út úr
skelínni Renaldo.
i King Features Syndicate,. Inc., 1973.
Geiri nær hnifnum, en
Renaldo t klippir á loftslöngurnar.
Renaldo heldur Geira niðri i vatninu og J
hákarlarnir hugsa sér nú að láta til skarai