Fréttablaðið - 23.09.2004, Side 56

Fréttablaðið - 23.09.2004, Side 56
23. september 2004 FIMMTUDAGUR ■ TÓNLEIKAR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 20 21 22 23 24 25 26 Fimmtudagur SEPTEMBER STÓRA SVIÐ LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 26/9 kl 14 Su 3/10 kl 14 Su 10/10 kl 14 Su 17/10 kl 14 CHICAGO e Kander, Ebb og Fosse. Tvenn Grímuverðlaun Vinsælasta sýningin og bestu búningarnir! Lau 25/9 kl 20 Lau 2/10 kl 20 Lau 9/10 kl 20 Lau 16/10 kl 20 Lau 23/10 kl 20 Aðeins örfáar sýningar í haust NÝJA SVIÐ / LITLA SVIÐ GEITIN EÐA HVER ER SYLVÍA e. E. Albee Aðalæfing lau 25/9 kl 13 - Kr 1.000 Frumsýning su 26/9 kl 20 - UPPSELT Fi 30/9 kl 20 Fö 1/10 kl 20 Su 17/10 kl 14 BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Su 3/10 kl 20 Fi 7/10 kl 20 Su 17/10 kl 20 Fi 21/10 kl 20 Su 31/10 kl 20 PARIS AT NIGHT e. Jacques Prévert í samstarfi við Á SENUNNI Fi 23/9 kl 20 Fö 24/9 kl 20 Síðustu sýningar Miðasa la á net inu: www.borgar le ikhus. is Miðasala, sími 568 8000 Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík VERTU MEÐ Í VETUR ÁSKRIFTARKORTIN GILDA Á SEX SÝNINGAR: ÞRJÁR Á STÓRA SVIÐI OG ÞRJÁR AÐ EIGIN VALI - AÐEINS KR. 10.700 (Þú sparar 5.500) TÍU MIÐA AFSLÁTTARKORT - FRJÁLS NOTKUN - AÐEINS SELT Í SEPTEMBER - AÐEINS KR. 18.300 (Þú sparar 8.700) - BESTI KOSTURINN FYRIR LEIKHÚSROTTUR - Hollywood Rhapsody – kvikmyndatónlist HÁSKÓLABÍÓI, FIMMTUDAGINN 23. SEPTEMBER KL. 19.30 FÖSTUDAGINN 24. SEPTEMBER KL. 19.30 Græn áskriftaröð #1 Hljómsveitarstjóri ::: John Wilson Einsöngvari ::: Gary Williams Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is Það besta af hvíta tjaldinu Sinfóníuhljómsveitin býður nú upp á spennandi efnisskrá: Hollywood Rhapsody með breska söngvaranum Gary Willams, sem líkt hefur verið við ekki ómerkari menn en Nat King Cole og Frank Sinatra. Flutt verður m.a. tónlist úr Gone With The Wind, Star Wars, Uppreisninni á Bounty, Singing in the rain, More than you know og They can't take that away from me, svo fátt eitt sé talið. Komdu í magnað ferðalag um hvíta tjaldið! „MJÖG GOTT FYRIR LEIKHÚSROTTUR“ Áskriftarkort á 6 sýningar - 3 á Stóra sviði og 3 að eigin vali - aðeins kr. 10.700 ( Þú sparar 5.500) Afsláttarkort á 10 sýningar - frjáls notkun - aðeins kr. 18.300 ( Þú sparar 8.700) VE RTU M EÐ Í VETU R FIMMTUDAGUR 23. SEPT. KL. 20.30 BETRA EN BEST Hljómsveitin Mannakorn heldur útgáfu- tónleika og leikur nýjar perlur í bland við eldra efni. ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPT. KL. 20 TÍBRÁ: TÉKKNESK TÓNLISTARHEFÐ Pi-Kap strengjakvartettinn frá Tékklandi leikur verk eftir Jan Zach, Antonín Dvorák og Bedrich Smetana Fimmtudagur 23. sept. kl. 20. Föstudagur 1. okt. kl. 20. Sunnudagur 10. okt. kl. 20 Aftur á fjalirnar ! Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is 44 Háskólabíó er tvímælalaust rétti vettvangurinn fyrir tón- leika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld, því fluttar verða syrpur úr sígildum Hollywoodmyndum þar sem glamúr og rómantík fær að njóta sín til fulls. Breski söngvarinn Gary Willi- ams ætlar að syngja með hljóm- sveitinni, en hann þykir einn fremsti sveiflusöngvari Breta nú á tímum. Stjórnandi verður John Wilson. Meðal annars verður flutt tón- list úr sígildum söngvamyndum á borð við High Society og Singing in the Rain. Einnig koma þau Logi geimgengill og Lilja prinsessa nokkuð við sögu. ■ Sinfónían í bíóstuði FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA GARY WILLIAMS ÁSAMT SINFÓNÍUNNI Kvikmyndatónlist verður í hávegum höfð á tónleikum Sinfóníunnar í Háskólabíói í kvöld. ■ ■ TÓNLEIKAR  12.15 Strengjatríóið Trix leikur á hádegistónleikum í Tónlistarskóla Garðabæjar í tilefni af 40 ára afmæli skólans. Tríóið er skipað þeim Helgu Björgu Ágústsdóttur á selló, Sigríði Bjarney Baldvins- dóttur á fiðlu og Vigdísi Más- dóttur á víólu.  19.30 „Það besta af hvíta tjaldinu" nefnast tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands í Háskólabíói. Flutt verða lög úr kvikmyndum. Einsöngvari er Gary Williams, en hljómsveitarstjóri John Wilison.  21.00 Hljómsveitirnar Ókind og Ísidór spila á Gauknum.  21.00 Guðlaugur Kristinn Óttars- son spilar á klassískan gítar, rafmagnsgítar og midi-gítar á tónleikum á Bar 11.  22.00 Hudson Wayne verður með tónleika á Grand Rokk. ■ ■ LISTOPNANIR  14.00 Sýning á verkum eftir Braga Þór Gíslason verður opnuð í menningarsalnum á Hrafnistu í Hafnarfirði. ■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Tónlistarhjónin Kristbjörg Kari og Björn Árnason skemmta á Kaffi Hressó.  Dj Áki Pain á Pravda. ■ ■ FYRIRLESTRAR  12.15 Pauline Schmitt-Pantel sagnfræðingur flytur erindi sitt, Kynjasaga og saga Grikklands, á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum í stofu 101 í Odda.  16.00 Anna Lilja Pétursdóttir flytur fyrirlestur um fitusýrur í heila stökkbreyttra músa með Alzheimer-lík einkenni á málstofu í Læknadeild Háskóla Íslands, sem fram fer í fyrirlestrarsal á 3. hæð Læknagarðs.  21.30 Úlfhildur Dagsdóttir bók- menntafræðingur heldur fyrirlest- ur á ensku um Björk og mynd- málið í myndböndum hennar í Farfuglaheimilinu í Reykjavík, Sundlaugarvegi 34. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. 56-57 (44-45) slanga 22.9.2004 21:37 Page 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.