Fréttablaðið - 28.10.2004, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 28.10.2004, Blaðsíða 28
Á ferðalögum er ekki vitlaust að setja litlar bjöllur á handfarangur. Þannig heyrirðu strax ef einhver óæskilegur einstaklingur reynir að taka töskuna þína þegar þú ert að drekka kaffi eða glugga í blaði. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 26 21 5 1 0/ 20 04 *Innifalið: Flug, flugvallarskattar og eldsneytisgjald Verð frá 36.900 Netsmellur til USA Bandaríkjaferðir á frábæru verði Bókaðu á www.icelandair.is Jóhanna Harðardóttir hefur stundað sófaskipti um nokkurra ára skeið: Skemmtilegur ferðamáti Sófaskipti eru bráðsniðugt fyrir- bæri sem nýtur stöðugt vaxandi vinsælda um heim allan. Sófa- skiptin virka á eftirfarandi hátt: þú skráir þig inn á heimasíðuna couchsurfing.com og segist þar með vera tilbúin/n til að taka á móti gestum frá útlöndum og leyfa þeim að gista á sófanum hjá þér endurgjaldslaust. Sófar eru ekki bráðnauðsynleg eign, þú gætir til dæmis átt grasflöt þar sem hægt er að tjalda. Aðalmálið er að þú getir tekið á móti gest- um. Og þá getur þú farið að leita að sófa í þeim löndum sem þú vilt heimsækja. Jóhanna Harðar- dóttir er eini Íslendingurinn sem stundar sófaskipti: „Hugmyndin að vefsíðunni fæddist á Íslandi árið 2000 þegar kanadískur vinur minn Casey Fenton kom hingað í heimsókn. Hann vantaði stað til að gista á og sendi því tölvupóst á einhver hundruð netfanga og spurði hvort einhver vildi hýsa hann. Hann ákvað í framhaldinu að búa til heimasíðu þar sem fólk gæti skipst á sófum. Nú eru tæplega 5000 manns skráðir frá 99 þjóð- löndum,“ segir Jóhanna sem sjálf hefur nýtt sér sófaskiptin. „Fólk getur ferðast út um allt og komist hjá hótelkostnaði með því að velja sér einhvern til gista hjá. Nú er ég til dæmis að fara til Lúxemburgar og ætla að gista hjá strák sem er á síðunni.“ En fylgir þessu ekki áhætta?“ Mað- ur getur auðvitað neitað fólki ef manni líst ekki á það eða getur ekki tekið á móti því. Þú getur lesið um viðkomandi á heimasíð- unni og séð hvað aðrir hafa sagt um hann svo áhættan er ekki mikil.“ Jóhanna hefur ekki við að svara bréfum frá fólki hvaðan- æva að. „Það eru allir svo spenntir fyrir Íslandi og nú þeg- ar ég er að fara af landinu verð- ur enginn Íslendingur skráður. Sem er synd því þetta er svo frá- bært tækifæri til að kynnast fólki út um allan heim og líka miklu skemmtilegra að skoða borgir og staði með fólki sem þekkir til eða getur allavega bent manni á hvert á að fara.“ Og þá er bara að skrá sig á couchsurf- ing.com og verða sér út um sófa. brynhildur@frettabladid.is Jóhanna hefur gist sófa um allan heim og lánað sinn oftar en einu sinni. 28-29 ferðir ofl 27.10.2004 16:25 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.