Fréttablaðið - 28.10.2004, Blaðsíða 33
9FIMMTUDAGUR 28. október 2004
Þegar konungur hjólbarðanna
tekur sig til er vandað til hlutanna
IVALO i2 LÉTTNAGLADEKK ALPIN VETRARDEKK ÁN NAGLA
STÆRÐ VERÐ KR. M/NÖGLUM
175 / 70 R 13 8.100.-
175 / 65 R 14 8.990.-
185 / 65 R 14 9.900.-
195 / 65 R 15 11.250.-
STÆRÐ VERÐ KR.
175 / 70 R 13 8.100.-
175 / 65 R 14 9.150.-
185 / 65 R 14 10.275.-
195 / 65 R 15 11.625.-
VERÐDÆMI:
HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI STAÐUR SÍMI
Helstu útsölustaðir:
Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður, Mosfellsbær, Garðabær.
Gúmmívinnustofan Réttarhálsi 2 587 5589
Gúmmívinnustofan Skipholti 31 553 1055
Höfðadekk Tangarhöfða 15 587 5810
Hjólbarðav. Sigurjóns Hátúni 2 551 5508
Hjól-Vest Ægissíðu 102 552 3470
Barðinn Skútuvogi 2 568 3080
Hjólkó Smiðjuvegi 26 557 7200
Nýbarði Garðabæ 568 8600
Dekkið Reykjavíkurvegi 56 555 1538
Bæjardekk Mosfellsbæ 566 8188
Hjólbarðastöðin Bíldshöfða 8 587 3888
Gegn orkuleysi, kvefi og kvíða
Angelica jurtaveig
Rannsóknir sýna að Angelica jurtaveig
inniheldur mjög virk heilsubótarefni.
Hún hefur reynst mörgum vel undir
álagi og við streitu.
Angelica jurtaveig er framleidd
úr íslenskri ætihvönn.
Í S L E N S K T N Á T T Ú R U A F L
Þegar þú kaupir glas
af ANGELICU færðu
annað glas á hálfvirði
TILBOÐIÐ GILDIR TIL 4. NÓV.
Snæland Video
Hamborgara-
tilboð
Snæland video klikkar ekki á mat-
artilboðunum og býður um þessar
mundir upp á gómsætan ostborg-
ara, franskar og hálfan líter af
kóki á aðeins 490 krónur. Tilvalið
er nú að skella sér á Snæland, fá
sér að borða og velja síðan góða
spólu og eilítið góðgæti. Snæland
video verslanirnar er að finna í
Reykjavík, Kópavogi, Hafnar-
firði, Mosfellsbæ og á Selfossi. ■
Splunkunýjar sængur eru með-
al þess sem Betra bak í Faxa-
feni selur á kynningarverði
þessa dagana. Sængurnar eru
með 600 g af gæsadún en nýj-
ungin í framleiðslunni er efni
sem heitir Temprakon og er
þeirri náttúru gætt að það held-
ur 37 stiga hita við allar kring-
umstæður. Kynningarverðið á
sængunum er 25.579 krónur.
Fleira er á tilboði í Betra baki,
til dæmis svefnsófar og stillan-
leg rúm. ■
Tilboðsdekk
Bílkó við Smiðju-
veg auglýsir gott
verðtilboð á
vetrardekkjum,
bæði negldum
og svokölluðum
heilsársdekkj-
um. Þau eru af
gerðunum Road-
stone, Sunny og
Montana. „Þetta
eru gæðadekk sem búin eru til í
góðum verksmiðjum af stórum og
þekktum framleiðendum þótt
þessi vörumerki hafi ekki skapað
sér sess á markaðinum ennþá,“
segir afgreiðslumaður í Bílkó.
Hann segir misjafnt hvað henti
hverjum og einum og ávallt séu
skiptar skoðanir á því hvor séu
betri, nagladekkin eða heilsárs-
dekkin. Verðlækkun nemur frá
27% upp í 40% og eru ódýrustu
dekkin á 4.335 krónur. ■
Betra bak:
Nýtt undraefni
í sængunum
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
VIKUNNAR »
Á MÁNUDÖGUM
Hugmyndir og framkvæmdir
Auglýsingasíminn er 550 5000 - mest lesna blað landsins
32-33 tilboð ofl 27.10.2004 16:35 Page 3