Fréttablaðið - 28.10.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 28.10.2004, Blaðsíða 50
34 28. október 2004 FIMMTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Mér finnst al- veg frábært að gefa blóð. Þeir sem ekki hafa gert það ættu að drífa í því. Fyrst fyllir maður út s p u r n i n g a - lista og svo er tekin prufa sem upplýsir allskyns skemmtilegar staðreyndir um mann sjálfan. Járnprósentuna færðu til dæmis hvergi annars staðar að vita og þó að þú getir lát- ið mæla blóðþrýstinginn í apótek- inu er það einhvern veginn ekki það sama. Mér finnst gott að ligg- ja afvelta á bekk í tilneyddri slök- un og nauðsynlegu fríi frá öllu því sem ég þyrfti og ætti að vera að gera. Svo finnst mér þægilegt að finna heitt blóðið úr mér streyma inn í slöngu sem liggur niður handlegginn og fylgjast með því safnast saman í poka sem síðan verður pottþétt öðrum til góðs, kannski mér eða mínum ef eitt- hvað bjátar á. Ég ligg stundum þarna og ímynda mér hvernig blóðið úr mér verður öðrum til bjargar, ég verð riddarinn á rauða blóðkorninu og einhver mun kannski bera mig, bjargvætt sinn, innra með sér í einhvern tíma án þess að hafa hugmynd um það. Svo þegar ég er búin að leggja mitt af mörkum og fylla blóðpok- ann minn fæ ég djús og rúsínur, brauð og kökur og sest til borðs með öðrum blóðgjöfum sem eru auðvitað bláókunnugt fólk en á milli okkar ríkir samkennd, við erum fólkið sem hefur hugrekki til að kanna það sem býr innra með okkur og gefa af því án þess að biðja um nokkuð í staðinn ann- að en rúsínur og brauð og vissa sæmd. Mörgum finnst blóðgjafar- nautn mín í hæsta máta annarleg hvöt en mér er sama. Ég hef kom- ist að því að í eilífri leit minni að sjálfskilgreiningu og svörum við spurningunum: hver er ég og hvað er ég að gera hér þá finn ég ein- hverskonar tilgang með mér þeg- ar ég læt minn innri mann úr hendi. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BRYNHILDI BJÖRNSDÓTTUR RENNUR BLÓÐIÐ TIL SKYLDUNNAR Riddarinn á rauða blóðkorninu M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Ég sá ekki nafnið hans á disknum! Ég flýg um á brotnum vængjum....ka-raaaha.... ka-raaaha...með nefið fullt af skít.....ka-rahha. Húmor á myndbandaleigum getur líka verið hálfglataður... Þegar maður ætlar að velja mynd nær maður bara í Highlander 3 og segir: „Ég gæti hugsað mér að sjá þessa hérna!“ Dyravarðahúmor líka. Þegar maður er kominn að dyrunum segja þeir í rólegheitum: „Komdu þér aftast í röðina.“ Ha, ha, ha. - Ha, ha, ha. Ég er að hugsa um að kaupa hann. Hvers vegna starir þú á þennan gamla bolla? Við eigum enn þá eftir að tala um skrifstofuhúmor. Hann er sá sorg- legasti af þeim öllum. Færðu þig í burtu, þú getur fengið salmonellu! Hvað meinarðu maður! Ég sem er að safna bollum! Þetta var hlut- verkið mitt ......hvernig fannst þér? Stórkostlegt! Hreint út sagt frábærtt ....meiriháttar! Æ, takk! Þú færð koooosssss! En fyrst ætla ég að fara með lítið hlutverk úr skáldsög- unni „Á ferð um hinn marg- slungna heila“! En fyrst skulum við fylgjast með atriði úr „Á ferð í gegn- um dyrnar! Endilega! Gasp! Þú braust vasann minn! Amma Wizoski gaf mér þennan vasa! Ég hef samt alltaf hatað þennan vasa! Þú ert samt í vandræðum! MasterCard ferðaávísunin gildir nú í allar utanlandsferðir kreditkort.is Nú getur þú notað MasterCard ferða- ávísun í allt millilandaflug; pakkaferðir, áætlunar-, leigu- eða netflug, hjá þeim ferðaskrifstofum og flugfélögum sem taka við ávísuninni, hvert sem ferðinni er heitið. Sæktu um MasterCard kort með ferða- ávísun* í hvaða banka eða sparisjóði sem er og þín bíður 5.000 króna ferðaávísun við afhendingu korts. Í hvert skipti sem þú notar kortið aukast líkurnar á að þú vinnir 500.000 króna ferðaávísun til að fara í þína draumaferð. Nú er því rétti tíminn til að fá sér MasterCard. *Fylgir ákv. kortategundum Hefur þú fengið þér sextíu sjö í dag& Neskaupstaður Einföld, mjúk og áhrifarík meðferð sem farið hefur sigurför um Evrópu. Virkar vel á hverskonar vandamál. Kennt á Íslandi 21. nóv - 24. nóv 2003 á AKUREYRI. Íslenskt námsefni og íslenskur kennari. Námskeið í Bowen Tækni Upplýsingar og skráning: Margeir s. 897-7469 og 421-4569 jmsig@simnet.is www.thebowentechnique.com Einföld, mjúk og áhrifarík meðferð sem farið hefur sigurför um Evrópu. Virkar vel á hversko ar vandamál. Kennt á Akureyri 12. - 15. nóvember ‘04 Íslenskt námsefni og íslenskur kennari. Uppl. síma 421 4569 og 897 7469 • Margeir ww .bowentaekni.com • jmsig@simnet.is Hefur þú fengið þér sextíu sjö í dag& Reykjavík 50-51 (34-35) Skripo 27.10.2004 19:49 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.