Tíminn - 30.12.1973, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.12.1973, Blaðsíða 8
8 TÍMINN SuimiKlaHur :!». desember 1!)73. 1973 á síðum Tímans maí 1. mai.Hannibal Valdimarsson, félagsmálaráðherra biðst undan ráðherradómi. Hannibal ber við persónulegum ástæöum. I. mai. Stjórn Framsóknar- flokksins endurkjörin, en hana skipa Olafur Jóhannesson, for- maöur, Steingrimur Hermanns- son, ritari, Tómas Arnason gjald- keri, Jóhannes Eliasson, vararit- ari, Einar Agústsson varafor- maður og Halldór E. Sigurðsson, varagjaldkeri. J. mai. ,,bað er skoðun min og von, að samkomulag náist” i landhelgismálinu, sagði Lafði Tweedsmuir aðst. utanrikisráð- herra Breta við komuna til ts- lands, en frúin var l'ormaður samninganefndar Breta. 4. mai. Tilkynnt samtimis i Washington og Paris, að Nixon og Pompidou hittist i Reykjavik 31. mai. 1». mai.Stórhrið og rafmagns- leysi á Akureyri. Linan frá Laxárvirkjun slitnaði i ofviðrinu og varð m.a. rafmagnslaust á Akureyri. Allt stopp i fluginu. Flug- mannaverkfall skall á i gær. Flugfélag tstands ráðgerði 14 flugferðir innanlands og eina ferð til útlanda, en öllum ferðunum var aflýst. Aðalfundi KEA lokið. Heildar- veltan var 2645 milljónir króna. 12. mai. Waldheim kominn til tslands, framkvæmdastjórinn kom frá Osló, en hann heimsækir öll Noröurlönd i sömu ferðinni. 13. mai. Björn Jónsson verður ráðherra. Snorri Jónsson tekur við starfi Björns sem forseti ASt. Eldgosið i Vestmannaeyjum dottið niður. Heildaraflinn um siðastliðin mánaðamót 136 þúsund lestum meiri en i l'yrra, en þá var heildaraflinn 316 þúsund lestir. 15. mai. Krian komin. 16. inaí. Einar Agústsson fer i opinbera heimsókn til Tékkó- slóvakiu (heimsóknin hefst 25. mai) 17. mai. ..HEIMILIÐ 73” opnar I Laugardalshöllinni. 1«. maí. Bretar gefast upp. Skipstjórarnir neita að veiða inn- an 50 milnanna, nema þeir fái herskipavernd. Togaraeigendur óhressir. Olafur Jóhannesson, forsætis- ráðherra: lietta er viðurkenning á stefnu og störfum landhelgis- gæzlunnar. 19. mai. Olafur Jóhannesson forsætisráðherra: Mótmælum kröftuglega, ef flotinn blandar sér I deiluna. — Brezka stjórnin reiðubúin að senda herskip inn fyrir fimmtiu milurnar. 20. maí. Torfusamtökin mála Bernhöftstorfuna. Listamenn og alls konar fólk, máluðu húsin sér til skemmtunar i trássi við yfir- völd. Nixon og Pompidou koma út úr Kjarvalsstööum, þar sem þeir héldu fundisína. 22. inai. Asmundur Sveinsson, myndhöggvari áttræður. ,,Býður öllum til listaveizlu”. 22. mai. Brezk herskip inn i is- lenzka landhelgi togurunum til verndar. brjár brezkar freigátur hafa haldið inn i landhelgina, ásamt dráttarbátum. Olafur Jóhannesson, forsætis- ráðherra i samtali við Timann: ,,Við látum aldrei undan ofbeld- inu” tslenzk kona stungin til bana i Málmey 23. mai. Komið með „fyrsta varðskip” tslendinga til Reykja- vikur. bað var áraskipið, sem Hannes Hafstein fór á út að brezkum togara á Dýrafirði. Bretarnir slógu úr togvirunum á bátinn og honum hvolfdi og þrir menn drukknuðu. Togarinn bjargaði ekki mönnum, en það tókst frá landi að bjarga sýslu- manni við annan mann. 24. inai. bjóöareining andspæn- is brezku hervaldi. Fjöldafundur haldinn á Lækjartorgi til að mótmæla inn- rás herskipanna i landhelgina. Finnskir rithöfundar senda samúð. Lengsta brú landsins opnuð. Hún er yfir Núpsvötn og Súlu. 27. inai. Ægir skaut á brezkan togara, Everton, sem skemmdist af skothrið frá varðskipinu Ægi. Manntjón varð ekki. 29. mai.Bretar kærðir fyrir At- lantshafsbandalaginu 3». mai. Brezkur blaðafulltrúi gerist sekur um að gefa upp- lýsingar um varðskipin. Var slðan sendur úr landi. 31. mai. Pompidou og Nixon sólbrúnir og brosandi i norðan- garranum. Ræddu við forseta ts- lands, forsætis og utanrikisráð- herra i gærkvöldi. jum brezku herskipin verði þegar á brott frá Islandsströndum. Gosið i Heimaey i rénun. 1. júni. F’orsetafundi i Reykja- vik lokið. Nixon og Pompidou halda heimleiðis eftir fund i Reykjavik. Stór-Bretinn velur sér bráð. Ráðizt á Arvakur og margsiglt á skipið lil að reyna að sökkva þvi. Dráttarbáturinn Irishman sigldi margsinnis á Arvakur i viðurvist freigátunnar Scylla. 2. júni. Hafrannsóknarstofnun- in fær leyfi til að kaupa litið skip til rannsókna innfjarða og á grunnslóð. 5. júni. Jóhann Finnsson, tann- læknir drukknaði, er hann féll af baki er hann sundreið milli Gelgjutanga og lands. s. júni. Herskip sigldi á varð- skipið Ægi á 18 hnúta hraða. Snarræði varðskipsmanna bjarg- aði að ekki fór ver. Danir og Norðmenn krefjast brottfarar herskipanna á fundi Atlantshafsbandalagsins. 15. júni. „öhugsandi annað en að Islendingar framfylgi eigin lögum," sagði Einar Agústsson á fundi utanrikisráðherra NATO. Dagfinn Varvik utanrikisráð- herra Noregs krefst þess, að Miklu magni eiturefna stolið i Háaleitisapóteki. brir menn handteknir og grunaðir um inn- brotið. Eiturefni finnast i fjöru. 16. júni. Sviptingar i hrepps- nefndinni á Selfossi. Eftirköst eft- iraðlngólfur Jónsson hrakti Guð- mund Danielsson frá „Suður- landi”. 19. júni. Eldsvoði hjá Slátur- félagi Suðurlands. Miklar skemmdir. Tjón þó minna en áætlað var. 22. júni. Dráttarbátur sigldi fyrir Óðin I gær og olli árekstri. Gat kom á stefni Óðins. 22. júni. bórður Björnsson, skipaður saksóknari rikisins og • Björn Sveinbjörnsson skipaður hæstaréttardómari. 23. júni. ólafur Ragnar Grims- son skipaður prófessor i stjórn- málafræði. 26. júni. Loftleiðaþotu hlekkist á i New York. Bilun olli þvi að flugvélin skall harkalega niður á flugbrautina og eldur kom upp, þegar mótor slitnaði af vængnum. Atta maniís i sjúkrahús. Olaf 01- sen flugstjóri sýndi frábæra hæfi- leika i flugstjórn, en honum tókst að halda flugvélinni á flugbraut- inni og stöðva hana þar. 28. júni. Framkvæmdir hefjast við nýja Seðlabankahúsið. 29. júní.FJugfélögin sameinast. Aðalfundur' beggja félaganna samþykkti sameininguna”. Prófessorarnir nota fé stúdenta til eigin þarfa, segir stúdentaráð Brezku herskipin gerðu tnargar tilraunir til að „losna viö" íslenzku varöskipin, með þvi að sigla á þau. Yfirleitt renndu þau meðfram varð- skipunum og sveigðu siöan krappt i veg fyrir þau. Hér sést freigátan Lincoln sveigja fyrir stefni varðskipsins Ægis, sem reynir að forðast árekstur með þvi að taka aftur á bak með vélunum. Kissinger, þáverandi ráðgjafi Nixons og núverandi utanrikisráöherra, Rogers, utanrikisráðherra Bandarikjanna, og Nixon Bandarikjaforseti á fundi dr. Kristjáns Eldjárns, forseta tslands. Olaf Palme forsætisráðherra Svfþjóðar var meöal fyrirmanna, sem heimsóttu island árið 1973. Forsætisráðherrann er hér á blaðamanna- fundi með ólafi Jóhannessyni forsætisráðherra. Palme heimsótti Vest- mannaeyjar i ferðinni, til að kynna sér ástandið og sjá eldgosið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.