Tíminn - 30.12.1973, Blaðsíða 10
TÍMINN
SunnudaKur :!l(. drsember 1973.
1973 á síðum Tímans
Ólafur Jóhannesson og Kdward lleath forsætisráöherra' Breta f London.en þar héldu forsætisráöherr-
arnir meösér fund.sem slöar leiddi til bráöabirgöalausnar á landhelgisdeilunni.
október
:!. okt.Bretar kalla herskipin út
úr landhelginni. ólafur Jóhannes-
son hittir Edvard Heath 15. októ-
ber, veröi herskipin^ og dráttar-
bátarnir þá enn utan markanna.
5. okt. Hörð deila á landhelgis-
skrif Morgunblaðsins á Varðar-
fundi. Geir treystir sér ekki til að
halda uppi vörnum fyrir Morgun-
blaðið.
Elzta stéttarfélag landsins 80
ára, skipstjóra og stýrimanna-
félagið Aldan.
7. okt. Milljónatjón vegna mis-
taka hjá Reykjavikurborg. Borg-
in skipuleggur einbýlishúsahverfi
og verkamannabústaöi i landi
annars aðila og hefur fram-
kvæmdir án þess að hirða um að
semja við landeiganda.
9. okt.Styrjöld hafin milli Isra-
elsmanna og Araba.
.10. október. Ný þverbraut tekin
I notkun á Keflavikurflugvelli.
Stór hluti fjalls fór i nýju flug-
brautina.
Alþingi sett i dag.
Breytingar gerðar á þinghús-
inu. Mun vistlegra en áður.
12. okt. Fjárlagafrumvarpið
1974 lagt fram i gær: Þáttaskil i
framkvæmd byggðastefnu.
Ólafur Noregskonungur kemur
I opinbera heimsókn næsta
sumar.
Dr. Páll Isólfsson áttræður.
13. okt. Jóhann Hafstein segir
af sér formennsku i Sjálfstæðis-
flokknum, Geir Hallgrimsson
tekur við.
16. okt. Afturkippur i viðræður
Heaths og Ólafs eftir viðræður
Heaths við útgerðarmenn.
Magnús Már Lárusson sagöi af sér rektorsembætti og nýr rektor var
kjörinn viö Háskóla islands, Guölaugur Þorvaldsson, prófessor. Þeir
eru hér saman á myndinni.
Vinsamlegar viðræður Einars
Agústssonar við Willy Brandt, en
kanzlarinn er fýsandi samninga.
Katla undir smásjá.
8. sept.Olia norð-austur af ts-
landi? Leiðangursmenn á tveim
rússneskum hafrannsóknarskip-
um, skýra frá niðurstöðum
rannSókna, sem sýna að olia geti
leynzt á hafsbotni út af Austur-
landi.
Götuljós aftur i Vestmannaeyj-
um.
Útför Halldórs Hallfreðssonar,
vélstjóra á Ægi gerð i dag.
12. sept. Nú er það Breta að
velja Itikisstjórnin samþykkti i
gær, tillögu forsætisráðherra um
stjórnmálaslit við Breta, ef
ásiglingum (á varðskipin) verður
ekki hætt.
Óþekktur kafbátur sést á ferð
við tsland.
14. sept. Markaðsgengi is-
lenzkrar krónu hækkað um 3.6% i
gær. Gengi krónunnar gagnvart
Bandarikjadollar hefur hækkað
um 15.2%) siðustu 5 mánuði.
Bygging mjólkurstöðvar KEA
hafin á ný. Hafði legið niðri i sjö
ár.
15. sept. Nimrod-þoturnar. —
Við metum þetta hverju sinni,
segir framkvæmdastjóri flug-
öryggisþjónustunnar en á hádegi
i dag gekk i gildi fjarskiptabann á
njósnaþoturnar.
Nýtt varðskip kostar hálfan
milljarð. Samningar um smiði
varðskips undirritaðir i gær.
Herör skorin upp gegn grafar-
ræningjunum. Þjófar leggja leið
sina i kirkjugarðana, til að stela
málmum, eir og kopar.
16. sept. Jarðskjálftar á
Reykjanesi. Mikill fjöldi fólks
flúöi heimili sin i nótt. Mikið tjón i
Krýsuvik. Laugavegurinn gekk i
bylgjum. Margir fóru úr húsum
sinum og létu fyrirberast i
bifreiðum um nóttina.
Verkfall i Eyjum, þvi að
sunnudagsvinnan var felld niður.
Sviakonungur VI er látinn.
Loftur Baldvinsson hefur selt
fyrir 45 milljónir króna.
(20. sept. Sala nýrra Skeiðarár-
skuldabréf hefst i dag.
19 ára stúlka tekin með hass á
Keflavikurflugvelli. Eitthvert
mesta magn, sem fundizt hefur
hér á landi i einu.
21. sept. Sænskir fréttamenn
um borð i Ægi urðu vitni að
ásiglingartilraunum Breta.
Flytur Sagan til Islands.
Franska skáldkonan hefur það
viö orð ytra.
Kaupmáttaraukning launa
26.8%. Vinnuveitendur vara við
„óraunhæfum kaupkröfum”.
Rauði krossinn setur upp eigið
sjúkrahús. Hefur keypt húseign-
ina á horni Nóatúns og Skipholts
undir starfsemi sina.
25. sept. Lincoln sigldi tvisvar á
Ægi. 31 sjómilu innan fiskveiði-
takmarkanna.
Tugmilljónatjón i ofviðri i
Reykjavik. „Veðrið var ógur-
legt”. Tré fuku og hús.fauk á
Alftanesi. Það var fokhelt!
Miklar rafmagnstruflanir af
völdum óveðursins.
Bátar skemmdust i Flateyjar-
höfn og viðar.
Þök fuku á einum bæ i Langa-
dal. Hús fauk á Hnifsdal.
27. sept. Rikisstjórnarfundur i
dag vegna ásiglingar Breta á
varðskipin.
28. sept. Stjórnmálaslit á mið-
vikudaginn. Það verður ef Bretar
verða ekki á brott með herskipin.
Rikisstjórnin samþykkir, að verði
Bretar ekki út úr landhelginni
fyrir miövikudag kemur til
stjórnmálaslita milli landanna.
Whitby sigldi á Þór. Nú tók
norskur fréttamaður myndir af
ásiglingunni.
Þorvarður Kerlúf Þorsteinsson
skipaður bæjarfógeti á Isafirði.
Fátt nýtt frá Heath Ólafur Jó-
hannesson sendi svar við bréfi
brezka forsætisráðherrans.
Bjargráöasjóður bætir ekki tjón
undir fimmtiu þúsundum, en
sjóðurinn mun bæta óveöurstjón.
Læknanemar mótmæltu takmörkunum á nemendafjölda I læknadeild.
Hér eru þeir aö koma af fundi Magnúsar Kjartanssonar, heilbrigöis-
ráöherra.
2. okt. Einar Agústson,
utanriksiráðherra á allsherjar-
þinginu i gær: Aðgerðir Breta
óþolandi.
Fjölmargir sækja um kennara-
stöður úti á landi, — gjörbreytt
ástand, segja skólastjórar.
GULLFOSS var seldur til Libanon.
Nemendaráð Stýrimannaskól-
ans lýsir ánægju vegna
samningsgrundvallarins við
Breta.
26. okt. Guðni Kjartansson,
Keflavik kjörinn knattspyrnu-
maður ársins.
Sjónarspil á Suðurnesjum.
Hann skreið tvo kilómetra!
30. október. Aðeins 247 Sel-
fyssingar sættu sig við Votmúla-
kaupin. 986 höfnuðu kaupunum.
31. okt. Hveragerði boðinn
öxnalækur á 20 milljónir króna.
nóvember
1. nóv. Gullfoss lagði af stað i
siðustu ferðina undir islenzku
flaggi. Gullfoss hefur alls farið
256 ferðir og flutt um það bil
156.000 farþega i millilanda-
ferðum, þau 23 ár, sem skipið
sigldi, að sögn Ásgeirs Magnús-
sonar yfirvélstjóra.
6. nóv. Fólkið á Brjánslæk á
Barðaströndinni steikti kleinur úr
48 ára gamalli jurtafeiti, sem rak
á dögunum úr norsku skipi, sem
strandaði skammt frá Sauð-
eyjum árið 1926. -Jurtafeitin
bragðaðist vel og kleinurnar lika
og engum varð af meint.
2. nóv. -450 læknanemar gerðu
verkfall til að mótmæla fjölda-
takmörkununum i lækndadeild.
Gengu læknanemar á fund heil-
brigðisráðherra, fylktu liði.
9. nóvember. Danska rikis-
stjórnin fallin. — og þetta voru
mistök, segir Jakobsen. Anker
Jörgensen biðst lausnar.
10. nóvember. Gerð útför Gisla
Guðmundssonar, alþingismanns
og fyrrum ritstjóra Timans.
14. nóvember 54 alþingismenn
styðja landhelgissamninginn við
Breta. 6 voru á móti.
16. nóvember Borgarstjórn
Reykjavikur samþykkir að
Austurstræti verði aftur,að hluta,
opnað fyrirbilaumferð. Prófessor
Guðlaugur Þorvaldsson var
kjörinn háskólarektor.
17. nóvember. Magnús Jónsson
kjörinn varaformaður Sjálf-
stæðisflokksins.
21. nóvember. Fyrsta landhelgis-
brotið eftir samkomulagið við
Breta. Northern Sky, sviptur
veiðiheimild innan 50 milnanna.
23. nóvember. Sæmundur Helga-
son, stýrimaður féll fyrir borð
af bæjartogaranum Þormóði
goða. Sæmundur var 23 ára.
Hann var háseti á skipinu þessa
veiðiferð,. en hafði lokið stýri-
mannsprofi.
28. nóvember. Milljónatjón i
bruna á Stokkseyri er veiðar-
færaverkstæði og geymsla brann
i þorinu. Taliö er að tjónið nemi
um 6 milljónum króna.
27. nóvember. Hákon Guðmunds-
son, yfirborgardómari lætur af
embætti fyrir aldurs sakir.
17. okt. Ólafur Jóhannesson
gefur rikisstjórninni skýrslu um
viðræðurnar við Heath.
19. okt.Stefnuræða forsætisráð-
herra: Rikisstjórnin stefnir að
áframhaldandi uppbyggingu og
framförúm.
20.000 laxaseiði flutt til Noregs.
20. okt.Ég vil samþykkja þenn-
an grundvöll að bráðabirgðasam-
komulagi, segir Ólafur Jóhannes-
son forsætisráðherra, en grund-
völlurinn að lausn landhelgis-
málsins varð til á fundi Ólafs
Jóhannessonar og Edwards
Heaths.
24. okt. Gullfoss seldur
Libanonbúum fyrir 54.54 milljónir
króna.