Tíminn - 30.12.1973, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.12.1973, Blaðsíða 11
Sumiudagur :!(). desember 197:$. TÍMINN 11 1973 d síðum Tímans u . desember 1. desember. lialldór Asgrimsson fv. alþingsimaöur andaðist. Hann varö 77 ára gamall. Halldór E. Sigurðsson heldur blaðamannafund um skattamál og boðar tillögur i skátta- málum. 2. desember. Borgarsjúkra- húsið rið.ur á vaðið með þvi að taka upp tölvustjórn á sjúkra- húsinu. :!. des. Nefskinna örlygs Sigurssonar kemur út. 4. des. Friðrik Ölafsson skák- meistari staðfestir að hann ætli að gerast atvinnumaður i skák- iþróttinni. 5. des. Mikið afhroð gömlu flokkanna i kosningunum i Dan- mörku. Glistrup vann mjög á og fékk 18. þingmenn. 6. des. Maður drukknaði er fiskibáti hvolfdi undan Norð- fjarðarhorni. 7. Jólatré seld úr eigin skógi hjá Kaupfélagi Borgfirðinga, en félagið byrjaði skógrækt fyrir 20 árum 12. des. Höfn eins og drauga- bær, er rafmagnsleysi hrjáir byggðarlagið um þessar mundir. Hér rikir algert neyðarástand, sagði Friðrik Kristjánsson, Rafveitustjóri á Höfn. 13. des. Þrjár disel- raf- stöðvar á leiðinni til Hafnar i Hornafirði. Atkvæðagreiðsla um fjárlög i dag. Oliuverð hefur fjórfaldazt á einu ári. Útlitið iskyggilegt fyrir kaupskiþaflotann. 18. des.Samningar tókust milli rikisins og BSBR. „Anægjulegt að samningar tókust”, sagði Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra. „Það sem ég tel stefnumarkandi við þessa samninga er, að veru- legar úrbætur hafa fengizt fyrir það fólk, sem verið hefur i lægstu launaflokkunum”. 19. des. Hvammsfjörður orðinn hvitur yfir að lita. Sjáldgæft að fjörðinn leggi svo snemma vetrar. 20. des. Milljónatjön varð, er Stjörnubió brann. 1 annað skipti, sem kvikmyndahúsið verður fyrir stórtjóni i eldsvoða. Lokaafgreiðsla um fjárlögin i dag. Fjárlög hækka um tvo milljarða við 3. umræðu. Rafmagnsskömmtun yfir- vofandi á Suðurlandi. Heita vantið fer þverrandi i Reykjavik. 21. des. Tollalækkunarfrum- Halldór E. Sigurðsson fjármálaráöherra talar á alþingi. Gleðb legt nýár Farsælt komandi ár varpið stöðvað. Bjarni Guðnason segir, að stjórnin eigi að fara frá. Norðlendingar óttast hafis. Oliufélögin gera viðeigandi ráðstafanir. 22. dcs.Heildartjónið metið á 57 milljónir króna. Fellibylurinn „Ellen’”, sem geysaði i september, olli miklu tjóni. Ekki róið eftir áramót, nema rekstrargrundvöllur verði tryggður. Llú samþykkir, að útgerð báta og togara hefjist ekki fyrr en rekstrargrundvöllur er tryggður (að þeirra mati). Málmblendiverksmiðja á Grundartanga myndi kosta 2.5 milljarða kröna. Söluverðmæti framleiðslu rúmur milljarður á ári. Dr. Gunnar Sigurðsson verk- fræðingur skýrði frá þessu á fundi i verkfræðingafélaginu. Erlendur Einarsson forstjóri SIS: Aform um sameiginlegan iðnað norrænu samvinnufélag- anna. Ónotaður orkuforði tslands mikilvægur hornsteinn. 23. dcs.Hjón og tvö börn þeirra brunnu inni á Seyðisfirði. Þau hétu Gisli Gunnbjörnsson rafvirki og Ólöf Indriðadóttir, en börnin Gisli þriggja ára og Marinó niu ára. 28. dcs. Geðveikur maður varð móður sinni að bana i Reykjavik. Vildi stilla til friðar, en beið bana. 33 ára maður lézt vegna höfuðhöggs. að þvi er talið er, en hann féll i götuna i r yskingum. Rúmlega fertugur maður fannst iátinn fyrir utan hús eitt i Sandgerði. Likið var með áverka, og er málið i rannsókn. Guömundur Kjærnested, skipherra á Ægi var kjörinn forseti Frmanna- og fiskimannasambands tslands til tveggja ára. M ■ í 11 j | * '! ff I { U I Friörik ólafsson, skákmeistari. Gerist hann atvinnumaöur I skák? Stjörnubíó eyöilagöist I eldsvoöa aöfaranótt 19. desember. Húsiö veröur endurbyggt segja eigendur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.