Tíminn - 30.12.1973, Blaðsíða 9
Sunnudagur :tO. desember 1973.
TÍMINN
9
1973 á síðum Tímans
meö þvi að láta sjóöi kaupa veð-
skuldabréf af þeim kennurum
Háskólans, sem eiga i tima-
bundnum fjárhagsvandræðum.
30. júní. Fyrsti islenzki skut-
togarinn sjósettur i dag hjá Stál-
vik.
3. júli. Brezk freigáta aðstoðar
vestur-þýzkan togara. Hótaði að
skjóta á Ægi.
4. júli. Margrét Danadrottning
og Henrik prins koma til Reykja-
vikur.
Ólafur Jóhannesson, forsætis-
ráðherra: Við fögnum heilshugar
hinum tignu gestum.
Yngsta drottningin i elzta
konungsrikinu.
Timinn gaf út aukablað.
6. júli. Enginn árangur af fundi
með Home. Segir Einar Agústs-
son frá Helsinki-ráðstefnunni.
Margrét og Henrik brugðu sér
austur yfir fjall og sátu kvöld-
verðarboð rikisstjórnarinnar I
Valhöll.
10. júlí. Innilegar þakkir fyrir
ógleymanlega daga, segir Mar-
grét drottning, þegar hún kveður
tsland.
tslenzkar mæðgur fórust i Skot-
landi I bilslysi.
12. júli.Er Ostende framtiðin?
Belgar hafa hug á fiskkaupum
hér á landi.
13. júli.Kranavirinn slitnaði og
3.5 milljón króna vörubill féll á
bryggjuna og gjöreyðilagðist.
Simastaurum Breiöholtsbúa
stoliö.
Bjöhn Kristjánsson á Kópaskri
látinn.
14. júli. Andrés Kristjánsson,
ritstjóri Timans lætur af störfum
Nú eru það 200 milur.. Fimmtiu
menn skora á islenzku rikis-
stjórnina aðfæra landhelgina út I
200 sjómilur.
29. júli. Þórarinn Þórarinsson i
Genf: 80-90 riki styðja nú 200
mllna fiskveiðilögsögu.
31. júlí. Lögregluþjónarnir á
Akranesi lokaðir inni i fanga-
geymslu. Aðsúgur var gerður að
lögreglunni og hún hindruð við
störf.
Norskur hvalfangari á leið til
Grænlands, strandaði á Asbúöar-
rifi.
dgúst
1. ágúst. Skagfirskur gæðingur
seldur á 150.000 krónur. ,,Ég hefi
ekki heyrt getið um hærra verð”,
sagði Guttormur Óskarsson
fréttaritari Timans á Sauðár-
króki.
3. ágúst.Sprengja við sendiráö-
ið var bjórkrús. Laust fyrir
hádegið I gær tilkynnti. banda-
riska sendiráðið að sprengja væri
I húsinu. Mikill viðbúnaður var
gerður og nauðsynlegar öryggis
ráðstafanir. Sprengjan reyndist
siöan vera tóm bjórdós.
4. ágúst. Halldór Þorbjörnsson,
skipaður yfirsakadómari.
8. ágúst. Hlaup i Súlu. Vatns-
flaumurinn tekst á við mannvirk-
in á sandinum.
Hræringar I Mýrdalsjökli.
10. ágúst.Þrir slösuðust á flug-
velli á Skálmarnesi, þegar flug-
vélin náði sér ekki á loft. Fjórir
voru i vélinni.
12. ágúst. Brezk freigáta sigldi
á varðskipið Óðin. Engin slys
urðu á mönnum, en skemmdir á
skipunum.
21. ágúst. Islendingar eignast
Rauöi krossinn festir kaup á húseign, sem gert veröur aö sjúkrahúsi og
hjúkrunarheimili.
við blaðið eftir 26 ára starf. Verð-
ur fræðslustjóri i Kópavogi.
Eldfjallið skýrt Eldfell.
17. júlí. Tveir ungir bræður fór-
ust og konur þeirra með þeim, er
flugvél þeirra flaug á Snjófjöll.
Inga Þórðardóttir leikkona lát-
in.
19. júlí. islenzk kona myrt i
Bandarikjunum.
Framkvæmdastofnun rikisins
skorar á Seðlabankann, að hætta
við húsbygginguna.
21. júli. Stoefnfundur Flugleiða
hf. i gær.
Erfðaprins fæddur i Noregi.
22. júli. Murtan úr Þingvalla-
vatni komin i Playboy — i
sinnepssósu.
24. ' júlí. Haag-dómstóllinn
skeytir ekki um staðreyndir, seg-
ir Einar Agústsson, utanrikisráð-
herra i svari til alþjóðadómstóls-
ins.
Lokað vegna veðurblíðu hjá
Bólstrun Harðar Péturssonar.
25. júli. Útgerðarfélag Akur-
eyringa kaupir tvo færeyska
skuttogara.
tsafjörður: Klipptu númerin af
lögreglubilnum. Lögreglan á tsa-
firði óhress yfir bilakosti sinum.
27. júli.Helgi Agústsson sendi-
ráðsritari i London.
Borgfirðingar eignast dýrasta
málverk, Islenzkt, sem um getur.
550 þúsund krónur fyrir Kjarvals-
málverk.
hlut i tunglinu. Sendiherra
Bandarikjanna afhendir forseta
Islands tunglstein, sem tekinn
var i Apollo 17 ferðinni.
Björgvin Bjarnason skipaður
bæjarfógeti á Akranesi.
Margt ljótt sagt um oliumeng-
un, eftir að um 250 lestir af vega-
oliu runnu i sjóinn á Klöpp á
laugardag.
29. ágúst.Selfosshreppur keypti
Votmúla á 39 milljónir króna.
30. ágúst. Júni og Bjarni Bene-
diktsson báðir bilaðir inn á höfn-
um.
Apollo sigldi á varðskipið Ægi
út af Norðurlandi i gær.
31. ágúst.Fyrsti maðurinn hef-
ur látið lifið vegna landhelgisdeil-
unnar. Halldór Halldórsson, vél-
stjóri á varðskipinu Ægi, lézt i
fyrradag af völdum raflosts.
september
1. september.,,Strengileg krafa
okkar, að NATO stöðvi njósna-
flugið”, sagði forsætisráðherra.
Eitt ár liðið frá útfærslu lar.dhelg-
innar i 50 sjómflur.
Ráöherra sagði blaðamönnum
að 50 milurnar væru ekkert loka-
takmark. Lokatakmarkið væri
landgrunnið allt.
4. september. Mótmælaalda
risin á Selfossi. Undirskriftaskjal
Framkvæmdir hófust viö byggingu Seölabankahússins. Mikil mótmælaalda reis gegn þessu húsi og var
meöal annars haldinn fjölmennur útifundur til mótmæla. Myndiner frá fundinum.
I gangi meðal þorpsbúa, sem vilja
að hætt veröi við kaupin.
5. september. Ráðherranefnd
farin til Bonn til viðræðna við
Vestur-Þjóðverja um landhelg-
ina.
ZETAN tekin af lifi. Auglýsing
um þetta þirtist i blaðinu i dag og
skulu nýjar reglur gilda i öllum
skólum og i opinberu máli.
6.- september. Jarðhræringar
við Langjökul. Um eldgos reynd-
ist ekki vera að ræða.
7. sept. Tillaga forsætisráð-
herra samþykkt á Hallorms-
staöarfundinum : Frekari
ásiglingar Breta (á varðskipin)
þýöa slit stjórnmálasambands.
Meðal merkisviöburöa 1973 var heimsókn Margrétar Danadrottningar til islands, ásamt manni sinum
Hinrik prinsi. Var mikið um dýröir viökomu þeirra og sjást þau I veizlu, meö íslenzku forsctahjónunum,
forsætisráöherra og fleiri stórmennum.
Jósep Luns, framkvæmdastjóri NATO var talinn hafa beitt áhrifum sinum til lausnar landhelgisdeilunni
við Breta. Hér sést hann með Islenzkum ráöherrum.
Einar Agústsson og sendiherra Breta undirrita samkomulagiö I landhelgisdeilunni.