Tíminn - 30.12.1973, Blaðsíða 34
lí.'/íi-MV
,'J1 t ’li ■ i '1 ji'í M ít'l
to.-'rtiíitprtj: rii’iT
%
34
TÍMINN
Sunnudagur 3». desember 1973.
1 iLi iiirWii MÉklLLÍíÍÍIiljffi II 'li mem j Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um ! leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð.
No. 67:
8. des. voru gefin saman i hjónaband i Safnaöarheimili
Grensássóknar, af séra Halldóri Gröndal, Anna Guö-
mundsdóttir og Benedikt Jónsson Hvassaleiti 7.
Ljósm. Loftur Ingólfsstræti
No. 70:
3. nóv. voru gefin saman i hjónaband af séra Þóri Step-
hensen i Dómkirkjunni, Kristin Einarsdóttir og Ingvar
H. Jakobsson. Heimili þeirra verður aö Heiðargerði 76.
Nýja Myndastofan
No. 63:
Þann 1. 12. 1973 voru gefin saman i hjónaband af séra
Þóri Stephensen ungfrú Elin Hclga Þorbergsdóttir og
Birgir Jóhann Þormóösson. Heimili þeirra er að
Rauðalæk 11.
STUDIO Guðmundar Garöastræti 2.
No. 66:
10. nóv. voru gefin saman i hjónaband af séra Þóri
Stephensen, Rannveig Björnsdóttir og Þórarinn Flosi
Guðmundsson, Hæðargaröi 56.
Ljósm. Loftur Ingólfsstræti
No. 69:
24. nóv. voru gefin saman ihjónaband i Bústaðakirkju
af séra Ólafi Skúlasyni, Kristín Gisladóttir og örn
Baldursson. Heimili þeirra verður aö Sörlaskjóli 56.
Nýja Myndastofan Skólavörðustlg.
No. 64:
17. nóv. voru gefin saman i hjónaband af séra Ingólfi
Astmarssyni i Mosfellskirkju i Grimsnesi, Kristin K.
Karlsdóttir og Þorkell Gunnarsson. Heimili þeirra
veröur að Gaukshólum 2.
Ljósm. Loftur Ingólfsstræti
No. 68:
8. des. voru gefin saman i hjónaband af séra Areliusi
Nielssyni i Langholtskirkju, Auður S. Sigurðardóttir og
Jón Sigurðsson. Heimili þeirra er að Langholtsvegi
124.
Nýja Myndastofan Skólavörðustig
No. 65:
29. nóv. voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af
séra Frank M. Halldórssyni, Sigrún Erlendsdóttir og
Jón Ingi Haraldsson. Heitnili þeirra er nú að Háarifi
15, Hellissandi.
Ljósm. Loftur Ingólfsstræti
No. 71:
29. 9. voru gefin saman i hjónaband i Ólafsvikurkirkju
af séra Arna Sigurbjörnssyni, Gislný Guðbjörnsdóttir
og Jóhann Óskarsson. Heimili þeirra er að Brautar-
holti 11, ólafsvik.
Nýja Myndastofan
!