Tíminn - 30.12.1973, Blaðsíða 16

Tíminn - 30.12.1973, Blaðsíða 16
? ■ fTÍMINN ji 'i.......... st. \ • i ^ ______ . v|v . \ . Síiíjiiudafi'ii^/g. <icspm,hcr 1973. Umsóknir um styrk úr Finnska JC-sjóðnum Finnski JC-sjóðurinn er stofnaður af Junior Chamber Finnlandi og Junior Chamber íslandi með fé, sem safnað var í Finnlandi og Svíþjóð með sölu límmiða með íslenzka fánanum. Markmið sjóðsins er að styrkja skólanám unglinga frá Vestmannaeyjum á aldrinum 14—19 ára, utan Vestmannaeyja. Styrkveiting JC-sjóðsins nær til hverskonar náms, nema skyldunáms og háskólanáms. Umsækjendur geta verið aðstandendur styrkþega eða styrkþegi sjálfur. Ef styrkþegi nýtur fjárhagsaðstoðar frá fjölskyldu sinni, er styrkurinn greiddur til fjölskyldunnar. Stjórn sjóðsins skipa. Erkki Aho, Kouvola, Finnlandi, Jón E. Ragnarsson og Ólafur Stephensen, Reykjavík. Endurskoðendur eru: Rolf Zachariassen, Heilola, Finnlandi og Reynir Þorgrímsson, Kópavogi. Utfyllt umsóknareyðublöð skal senda til: Finnska JC-sjóðsins, pósthólf 579, Reykjavík. Eyðublöðin skulu hafa borist fyrir 31. Des. 1973 Skrifstofur bæjarstjórnar Vestmannaeyja í Vestmannaeyjum og í Hafnarbúðum afhenda umsóknareyðublöð og gefa jafnframt nánari upplýsingar. FINNSKI JC-SJÓÐURINN PÓSTHÓLF 579 REYKJAVlK Verksmiöjuhúsngeöi okkar í Korngarði viö Sundahöfn er nú enn stærra og glæsilegra. Ifeb evruar mun öll afgreiðsla á fóðurvörum fara þar fram. Síminn í Sundahöfn er 82225. Að Laugavegi 164 verða skrifstofur okkar áfram (sími 11125). Þar tökum við enn sem fyrr á móti fóðurpöntunum. Einnig verða afgreiddar úr vörugeymslum okkar þar girðingaefni, fræ og aðrar vörur. Við óskum landsmonnuM góðs og gleðilegs drs og vonuMsttil aðgeta veittenn betri þjónustu en dður. oöur grasfrœ girðingarefni MJOLKURFELAG REYKJAVÍKUR Laugavegi 164 Sfmi 11125 Sundahöfn Sími 8 22 25 Hraðfrystihús Tálknafjarðar óskar starfsfólki og viðskiptavinum gleðilegs nýárs Þakkar samstarf og viðskipti á líðandi ári Hraðfrystihús Tálknafjarðar Tálknafirði Hraðfrystihús Patreksfjarðar h.f. PATREKSFIRÐI sendir starfsfólki sínu og viðskiptamönnum óskir um gleðilegt nýtt ár Þakkar gott samstarf og viðskipti á líðandi ári

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.