Tíminn - 30.12.1973, Blaðsíða 35
Sumiudagur :iO. desember 197:1.
TÍMINN
35
Sölusamband íslenzkra
fiskframleiðenda
Reykjavík
Frjáls samtök islenzkra saltfiskframleið-
enda, sem hafa með höndum sölu á fram-
leiðslu félagsmanna.
Simnefni: UNION Reykjavik
Gleðilegt nýtt ár
T rúnaðarmannaráðs-
fundur
Stjórn Starfsmannafélags rikisstofnuna
boðar til trúnaðarmannaráðsfundar n.k.
fimmtudag, 3. janúar, kl. 20.30 að Lauga-
vegi 172.
Fundarefni: Væntanleg kröfugerð S.F.R.
Trúnaðarmenn eru beðnir að fjölmenna
og mæta stundvislega.
Stjórnin
★ ÍSSALA
★ ÚTGERÐ
★ HRAÐFRYSTING
★ SALTFISKVERKUN
★ SKREIÐARVERKUN
Kaupum hvers konar sjávarafla, seljum hvers konar sjávarafurðir.
INNFLUTNINGUR — ÚTFLUTNINGUR
Hafnarsvæði Ytri-Njarðvik
Skrifstofan, simi 92-1888
Frystihús, simar 92-1444 og 2777
Seglagerðin Ægir
Grandagarði 13
sendir viðskiptavinum
sinar beztu óskir um
farsælt nýtt ár
Gleðilegt nýtt ár
þökkum viðskiptin á liðnu ári
B. SIGURÐSSON S.F.
Höfðatúni 2 — Simi 22716.
Óskum öllum viðskiptavinum,
starfsmönnum og svo landsmönnum
öllum
farsældar á nýja árinu
J. Hinriksson, vélaverkstæði
Skúlatúni 6.
»»
AuglýwT
iTimamim
Framsóknarfélögin
*
i
Reykjavík
senda beztu þakkir til allra, sem hafa lagt þeim lið og óska þeim og
landsmönnum öllum
gæfu og gengis á
komandi ári
Áður
en farið er
í vinnuna:
Tíminn
og morgun'
kaffið
Áttadags-
gleði
stúdenta
i Laugardalshöll á gamlárskvöld 31. des. 1973
kl. 23—04.
Hljómsveitin Brimkló. ódýrar veitingar.
Forsala miöa i anddyri Háskólans í dag og á
morgun kl. 14—17. Miðar ódýrari i forsölu en
við innganginn.
Kaupið miða timanlega, í fyrra seldust þeir
upp.
SHÍ