Tíminn - 30.12.1973, Blaðsíða 24

Tíminn - 30.12.1973, Blaðsíða 24
24 TÍMINN Siininidagui' :;il. desember I97:i. ELLEN DUURLOO: Geymt en ekki gleymt ánægður — nema hvað hann fákk stundum þessi svokölluðu skap- vonzkuköst sin. Hann lokaði sig þá stundum vikum saman inni i herberginu sinu. Hann lá i rúminu og snöri andlitinu upp að veggn- um. Honum var færður matur þrisvar á dag og enginn þorði að segja aukatekið orð við hann. Frú Therkelsen var vön að senda þjönustustúlkuna inn til hans, þegar svona stóð á. Smám saman komst hún að þeirri niðurstöðu, að það væri skylda hennar aö gera eitthvað fyrir aumingja stúlkuna. Hað var ákaflega óhollt fyrir hana að um- gangast engann nema fjölskylduna og hana sjálfa. Barnið varðað komast i samhand við ungt fólk á hennar reki. Kn hvaða unga fólk þekkti hún? Fyrst og fremst voru það börnin hennar Lenu. Hau voru að visu þó nokkuð eldri en Manúela, og skuggi sorgarinnar hvildi enn yfir heimili Deleuranhjönanna. Frú Therkelsen vissi ekkert um, hver var raunveruleg orsök þessa harmleiks en hún vissi að Ella hafði stytt sór aldur Vissu- lega hefði hún l'rekar viljað koma Manúelu i skemmtilegar um- hverfi. Deleuranfjölskyldan hafði þó þann kostinn fram yfir flesta aðra, að Fritz myndi tæplega vera þvi mjög andvigur að Manúela fengi að fara þangað stöku sinnum. Hann þekkti Deleuran fjölskylduna mjög vel og myndi sjálfsagt samþykkja þetta. Með þetta i huga lagði frú Therkelsen af stað til Deleuran- hjónanna einn góðan veðurdag. Lena mfn, sagði hún. I næsta skipti sem ég kem hingaö, hef óg hana Manúelu litlu með mór. Hún þarf að kynnast fólki. — Finnst þór aðviðsóum sórlega skemmtilegur fólagsskapur fyrir hana, Hedvig min, andvarpaði Lena. Hún hafði elzt mikið þessi siðustuár en augnaráðið var enn skýrt. — Ykkur veitir ekki af þvi, að fólk fari að venja komur sinar hingað aftur, sagði Hedvig. —■ Já, þúhefur kannski á réttu að standa, þetta á þó einkum við um Jan. Edvard stendur á eigin fót- um, eins og þú veizt og Viktor er i Paris. — Svo er það hún Beata, hún er orðin kvenréttindakona, þannig áhrif hafði þetta allt á hana. Mér þykir : það svo sár- grætilegt hvernig hún gengur til fara, hún sem var svo sæt og indæl stúlka. Nú jæja, veiti það henni einhverja fróun að berjast fyrir rettindum kvenna, þá get ég svo sem verið ánægð. En ég geri bara ekki ráð fyrir að þetta geri hana hamingjusama. Hamingja kvenfólksins hér i þessu lifi er i þvi fólgin ao giftast góðum manni og eignast börn. -- Aður fyrr kom svo mikið af ungu fólki til ykkar... —Já, og það gerir það enn. Beata umgengst litinn hóp ungra stúlkna, þær eru allar á listahá- skóla eða á verzlunarskóla fyrir kvenfólk. — Nokkrar þeirra eru alteknar þessum áhuga fyrir baráttumálum kvenna, hinar eru einungis venjulegar ungar stúlkur, sem helz.t vildu losna við þetta, en verða af fjárhagsástæð- um að sjá sér farboðrða. Margar þeirra eru mjög fallegar og indælar stúlkur. — Og vinir Jans, spurði Hedvig kæruleysislega. — Jú, J;*1 á nókkra félaga og þeir kon tundum hingað og læra sam. ig ég er vön að bjoða þeim á hressingu á eftir.ogþá eig ; við oft á tiðum skemmtilega stund saman, —En þú skilur að veikindi Jean Pierre. .. ég á viðaðástand Jean Pierre veldur þvi að við getum ekki haldið nein stærri sam- kvæmi.lJaðer af sem áður var.. —- Elsku Lena min, ég dáist að þér, það hef ég reyndar alltaf gert, en meira nú en nokkru sinni áður. — Hamingjan hjálpi mér, lledvig, það er engin ástæða til þess. l>að er ekkert aðdáunarvert við ncinn þó svo að hann dragi andann eða reyni að bjarga sér frá drukknun. Maður gerir það ósjálfrátt. Heimili mitt, Jean Pierre, börnin, þetta er lif mitt og tilvera, og auðvitað berst ég fyrir að halda þessu saman. Eg skal þó játa, að það er þungbært að horfa upp á þja'ningar Jeans Pierre. — Ég skil það vel, hann er ekki jafn sterkur og þú. En segðu mér hreinskilningslega. Hefur þú nokkuð á móti þvi að ég taki hana Manúelu með mér hingað eitt- hvert kvöldið? Ég vildi mjög gjarnan fá að koma þegar annað ungt fólk er i heimsókn. — t>ú ert hjartanlega velkomin, bæði Jan og Beata myndu hafa gaman af þvi. „Klúbburinn" hennar Beötu kemur saman hérna á föstudaginn og vinir Jans koma lika, við gætum haldið litið samkvæmi. Ég hlakka bara reglulega til við tilhugsunina. Okkur veitir vist ekkert af þvi að lyfta okkur svolitið upp. — Gæti Jean Pierre ekki ... — Nei, nei.ekki Iengurhann tekur ekkert eftir þvi, sem fram fer i SUNNUDAGUR 30. desember 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Tékkn- eskir listamenn flytja. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). Frá tónlist- arhátið i Vin i sumar. Flytj- endur: Alfred Brendel, Friedrich Gulda, blásara- kvartett og Filharmóniu- sveitin I Vin. Stjórnandi: Claudio Abbado. a. Kvintett I Es-dúr op. 16 eftir Beet- hoven. b. Kvintett i Es-dúr (K-452) eftir Mozart. c. Pianókonsert i d-moll (K- 466) eftir Mozart. 11.00 Messa i Iláteigskirkju. Séra Jónas Gislason for- maður framkvæmdanefnd- ar Hjálparstofnunar kirkj- unnar prédikar. Séra Arn- grimur Jónsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Af heitum reitum — nýj- ungar i isl. jarðfræði. Guð- mundur Sigvaldason jarð- fræðingur flytur hádegiser- indi. 14.00 A listabrautinni. Jón B. Gunnlaugsson kynnir ungt listafólk. 15.00 „Káðskonuriki’’, ópera Pergolesi. Liane Jespers, Jules Bestin og Kammer- sveit belgiska útvarpsins flytja, Daniel Sternfeld stj. — Guðmundur Jónsson kynnir. 15.55 Pjóðlagaþáttur i umsjá Kristinar Ólafsdóttur. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 17.10 Útvarpssaga barnanna; ,.Saga myndhöggvarans” eftir Eirik Sigurðsson. Baldur Pálmason les (3). 17.30 Sunnudagslögin. Til- kynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veður- fregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Leikhúsið og við.Helga Hjörvar og Hilde Helgason sjá um þáttinn: 19.20 Barið að dyrum. Þórunn Sigurðardóttir heimsækir upptökuheimilið i Kópa- vogi. 19.50 Tónlist eftir Sigurð Pórðarson. 20.15 Jólaóður Miitons og táknmál Njálu. Einar Páls- son flytur erindi. 21.00 Frá tónlistarhátlðinni i Prag s.I. vor. Emil Gilels leikur á pianó. „Images I” (þrjár myndir) eftir Claude Debussy. 21.15 Tónlistarsaga. Atli Heimir Sveinsson skýrir hana með tóndæmum (10). 21.45 Um átrúnað. Anna Sig- urðardóttir talar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson velur lögin ög kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 31. desember Gamlársdagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Halldór S. Gröndal flytur. Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Svala Valdi- marsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Malena og litli bróðir” e. Maritu Lundquist (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Bún- aðarþáttur kl. 10.25: Ar- mann Dalmannsson les úr bókinni „Byggðum Eyja- fjarðar” og Edda Gisladótt- ir les úr „islenzkum þjóð- háttum” og þjóðsögum, Gisli Kristjánsson ritstj. tengir saman. Morgunpopp kl. 10.40: James Taylor syngur. Tónlistarsaga kl. 11.00: Atli Heimir Sveinsson kynnir (endurt.) Jól i öðrum iöndum kl. 11.00: Jón R. Hjálmarsson skólastjóri talar við tvær erlendar hús- freyjur i Vik i Mýrdal, Charlotte Guðlaugsson frá Þýzkalandi og Þórdisi Kristjánsson frá Noregi. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Fréttir liðins árs. Fréttamennirnir Margrét Jónsdóttir og Sigurður Sig- urðsson rekja helztu atburði ársins 1973. 14.30 Miðdegistónleikar: b’rá tónlistarhátfð i Schwetzing- en á s.l. sumri. Flytjendur: Edith Picht-Axenfeld og Kammersveitin i Wtirtem- bérg, Jörg Faerber stj. a. Sembalkonsert eftir Manuel de Falla. b. Sinfónfa i B-dúr (K-319) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 15.05 Nýárskveðjur. — Tón- leikar. (16.00 Fréttir. 16.55 Veðurfregnir). (Hlé). 18.00 Aftansöngur i Bústaða- kirkju.Prestur: Séra Ólafur Skúlason. Organleikari: Birgir As Guðmundsson. 19.00 Fréttir. 19.20 Þjóðiagakvöid. Flytj- endur: Söngflokkur undir stjórn Jóns Asgeirssonar og félagar úr Sinfóniuhljóm- sveit Islands. 20.00 Avarp forsætisráðherra, Ólafs Jóhannessonar G E I R ]p Klúbburinn < \ ^Þá sem Geiri VGieymdu þvi Jack">' ij Það vantar samt 300 búsund. J\ únn i Las Vegas fékk sinn hluta peninganna. Þú jzjchefur Þá- rA átti að hjálpa með? Þú ert búinn að vera MÉg hef ekki um neitt á*-<; velja. Það sést á skjölunum að félagið er gjaldþrota. / ■//t /^X-Láttu mig vera ‘ * (iog leyfðu mér \ að reyna flugvénna I 20.20 Þannig er nú árið kvatt. Nokkrar erlendar útvarps- stöðvar senda áramóta- kveðjur. fluttar gamanvis- ur. leikþattur o.fl. Umsjón Jónas Jónasson. Honum til aðstoðar: Geirlaug Þor- valdsdóttir. Pianóleikari: Magnús Pétursson. 21.50 Lúðrasveit Reykjavikur leikur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 22.15 Véðurfregnir. Poppað á árinu. Orn Petersen ræðir við stjórnendur poppþátta i úvarpinu. 23.15 Alfalög sungin og leikin. 23.30 „Brennið þið vitar”. Karlakór Reykjavikur og Utvarpshljómsveitin flytja lag Páls I .'. -onar undir stjórn Sigurðar Þórðarson- ar. 23.40 Við árainót. Andrés Björnsson útvarpsstjóri flytur hugleiðingu. 23.55 Aramótakveðja. Þjóð- söngurinn. (Hlé) 00.10 Dansinn dunar. Trimm- sveitin ’73 og hljómsveit Ragnars Bjarnasonar sjá um fjörið fyrstu klukku- stundina. 02.00 Dagskrárlok. 1. janúar —Nýársdagur— 10.40 Klukknahringing. Nýárssálmar. 11.00 Messa i Dómki'i junni Biskup tslands. herra Sigurbjörn Ein. ison. prédikar. Með honum þjónar fyrir altari séra Þórir Stephensen. Organ leikari: Ragnar Björnsson 13.00 Avarp forseta islands - 13.35 Nýárstónleikar: Niunda h'ijótnkviða Beethovens. 15.00 Nýárskrásir 16.00 Einsöngur I útvarpssai 16.15 Veðurfregnir. „Svo ris um aldir árið hvert um sig” Tryggvi Gislason skóla- meistari flytur ættjarðar- ljóð að eigin vali, — og sung- in verða þjóðleg lög. 16.50 Barnatimi 18.00 Kainmertónleikar i út- varpssal 19.00 Veðurspá. llvað boðar nýárssólin þeim? Ólafur Ragnar Grímsson ræðir við fólk, sem setti svip á liðið ár. 19.50 Hátiðarljóð 1930, kant- ata fyrir blandaðan kór, karlakór, einsöngvara og hljómsveit eftir Emil Thor- oddsen við ljóðaflokk eftir Davið Stefánsson, frá Fagraskógi. 20.40 Gustaf Fröding Sveinn Ásgeirsson tekur saman dagskrá um skáldið. Lesari með honum • Ævar R. Kvaran. 21.30 Klukkur landsins Nýárs- hringing. Þulur: Magnús Bjarnfreðsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Miðvikudagur 2. janúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. : í .30 Siðdegissagan: „Saga E ldey ja r-H jaita ” eftir Guðmund G. Hagaiin Höfundur les (31). iiðdegistónleikar: k tónlist : réttir. Tilkynningar. 15 Veðurfregnir). 16.20. Yphornið. 1/10 I tvarpssaga barnanna: ,,Saga myndhöggvarans” ’r Eirik Sigurðsson Ra”uir Pálmason les (4). 17 oiileikar. Tilkynn- ingar 18 "0 Fréttir. 18.45. Vtíður- i >i:. ;r. 18.55. Tilkynningar. 19 : ’> eáarspá Örð af orði. ( ■ i ð u r - k a r s d ó 11 i r stjórnar un ■’mþætti um konur á vinnn arkaðinum. * l>. ' 'ústsdóttir sk istotust., ' ,ia lieigad. ver’/ og Gunna; J sson framkv æmdast;i 19.45 Til uinhtig-un ■■•■' um áí-.-ngisniai : unsjá Sveins !i. Sk .iason. 20.00 Kvöldvaka 21.30 Útvarpssagan: > ■r-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.